Alþýðublaðið - 25.09.1966, Side 8

Alþýðublaðið - 25.09.1966, Side 8
Hér áður fyrr, Jjegar forsetar Bandaríkjanna fóru í yfirreiff um ríki sín urðu þeir aff notast við heldur hægfara glæsibifreiffir. Nú er öldin önnur. Þegar Johnson forseti telur sig þurfa að auka á vinsældir sinar í hinum ýmsu ríkjum Bandarík.'anna, þá lyftir hann sér á kreik í einkaþotu embættisins, sem er sérstak lega útbúin fyxir forsetann. Þota þessi er af gerðinni Boeing 707, og þaff var ein mitt í þeíltiri sömu þotu, sem Johnson sór embættiseið sinn, er flogiiff var meff lík Kennedys, fyrrum forseta, frá Dallas í Texas til Washington fyrir tæpum þrem ur árum. Útbúnaður þotu þessarar, sem nefnd er „Air Force One“, er allur svo full- kominn að einsdærai mun vera. Aftan við f]ugstjórnarklefann er lítlll klefi búinn fullkomnustu fjarskiptatækjum, og stjórnar þeim yfirforingi, sem aðgang hefur aff iia Jk leyndf.rnr.áium og dulmálslyklum. Meff því að lyfta upp litlu tailtæki getur for setinn komizt í samband við Hvíta húsið, þinghúsiff og allar bækistöðvar Banda- ríkjamanna á erlendri grund svo eitthvað sé nefnt og jafnframt getur hann úr þotu vsinni komizt í samband viff beinu línuna til Moskvu, gerist þess þörf. Næst þessu tækniherbergi er svo eldliúsiff, en þar eru útbúnir réttir þeir sem forsetinn og glestir hans neyta á meffan á ferffinni stendur. Því næst er aff- setur erindreka leyniþjónustunnar og læknaliðs, en líflæknir forsetan, Dr. George Burkley víkur aldrei steinsnar frá viðfangsefni sínu. Síffan tekur viff farþegarýmiff sem aíð því leyti er frábrugffiff venjulegu farþegarými, aff þar eru borff og liæginda stólar, svo og ritvélar. Hér er vinnustaður affstoffarmanna forsetans. Þá er komið aff einkasalnum, sem er í miffri þotunni, ríkmannlcga búinn inn anstokksmunum og klæðríingu í hólf og gólf. Þar njóta gestir forsetans nærveru hans og góffra veitinga, en á þessum tímum stríffsóttans er engu gleymt, sem ör- vggi varðar, og úr stól sínum getur forsetinn náff sambandi viff æðstu menn þings ins — og e'innig fyrirskipaff kjarnorkuárás með öllum þeim kjarnorkuvopnum, sem sem Bandaríkin hafa yfir að ráða. Enn aftar í þotunni, bak viff færanlegan viðarvegg, er svefnherbergj forseta hjónanna, forsetar þurfa líka aff sofa, en aftast í þotunni sitja einkaritarar forsetans og einnig nokkrir starfsmenn leyniþjónustunnar. Einkaþota forseta BandaríUranna er oft kölluff „Hvíta húsiff fljúgandi", og áð þess um upplýsingum fengnum virðist þaff sannmæli. .g 25- september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.