Alþýðublaðið - 25.09.1966, Síða 11

Alþýðublaðið - 25.09.1966, Síða 11
Stöðugt berast nýjar og nýjar myndir af vetrartízk unni. Hér að ofan birtast þrjár frá Þýzkalandi. Þær eru af nýstárlegum vetrardrögtum og viðeigandi höttum. Verkamenn (vantar strax við hafnargerð í Ytri-Nj'arðvík. Upplýsingar á vinnustað, sími 921717 og á skrifstofunni á Suðurlandsbraut 32, sími 38744. EFRAFALL. Vinnuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pússinga-steypu- hrærivélar og hjólbömr. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vlbratorar. Vatnsdælur o.m.fL LEIGAN S.F. Simi 23480. Frá Gögnfræðaskólum Reykjavíkur Skól'arnir verða settir mánudagi'nn 26. sept. nk. sem hér segir: Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 10 Gagnfræðaskóli Vesturbæjar við Vonarstr.: Skólasetning í Iðnó kl. 15.30. Hagaskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 9, II. III. og IV. bekkjar kl. 10. Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 14, II.. III. og IV. bekkjar kl. 15. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu: Skóla- setning IV. bekkjar kl. 10, III. bekkjar kl. 11. Gagnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Iðnó kl 14.30. ..... Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla, Laugar- nesskóla, Langholtsskóla, Hlíðaskóla, Lauga lækjarskóla og Álftamýrarskóla: Skólasetn- ing I. bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10. Gagnfræðadeild Austurbæjarskóla: Skóla- setning I. bekkjar kl. 9. Vogaskóli: Skólasetning miðvikudaginn 28. september, III. og IV. bekkjar kl. 14, I. og II. bekkjar kl. 16, ' SKÓLAST J ÓRAR. Veitingahúsið ÁSKUR. SUÐURLANDSBRAUT 14 BÝÐURYÐUR glóðarsteikur SÍMI 38-550. Stórkostleg skemmti- gjafa- og kynningarsýning verður að Hótel Sögu í kvöld sunnudaginn 25. »ept. kl. 8.30. Kynnt verður nýjasta nýtt í snyrtivörum og alls konar gjafavörum. Góð skemmtiatriði. Nýr óþekktur efnilegur söngvari og tíu söngfélagar skemmta. Und- irleik annast Sigurður ísólfsson og Carl Bill ich. Fjöihreyttar gjafir fyrir gesti í snyrtivörumerkinu FLOR-I-IVIAR. Aðgöngumiðasala að Hótel Sögu frá kl. 4—7 í dag. Dansað til kl. 1 eftir miðnætti. GÓÐA SKEMMTUN. 25- september 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.