Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 1
Lwjgardagur %. október - 47. árg. '221 • tbl. VERÐ 7 KR.
BORGARSTJÓRINN í Reykjavík, Geir Hallgríms- *
son, flutti í gærkvöldi yfirlit um fjárhag og fram-
svæmdir borgarinnar í fréttaauka Rikisútvarpsins.
Erfiðleika borgarsjóðs kenndi borgarstjóri fjórum
orsökum: 1) Erfiðri innheimtu lögboðinna gjalda og
krafna á hendur nágrarinasveitarfélögum, 2) Bæjarút
gerð Reykjavíkur, 3) Hækkun síðan fjárhagsáætlun
var samin, 4) Því, að ekki hefur tekizt að fá aukin
rekstrarlán.
Eins og lesendum Alþýðublaðsins er kunnugt krafð
ist Alþýðublaðið þess fyrir nokkrum dögum í forystu
grein, að gerð væri grein fyrir fjárhagsörðugleikum
að ekki hafa allir verið að horfa
á sjónvarpið.
Fyjrsta , sjónva/'pskvöldið ol'Jt
ekki vonbrjgðinn, þótt ýmsir hc Tffu
sitthvað við dagslcrána að ath;:ga.
Annaðlivort að þættir hefðu verið
of langir, eða að beiting myndá
Framhald á 15. síðn
Samið við síma'
menn í gærkvöld
Alþýðublaðið hafði spumir
af því seint í gærkvöldi að
samið hefði verið við síma- og
loftskeytamennina 60, sem sagt
höfðu upp störfum hjá Lands
síma íslands frá og með mið
nætti síðastliðnu, Kemur því
ekki til þess að þeir leggi nið
ur störf ,eins og óttast hafði
verið, en það hefði lamað fjar
skiptaþjónustu innanlands og
við útlönd, að mjög verulegu
leyti. Ekki var unnt í gærkveldi
að fá frekari fregnir af þv: sam
komulagi sem gert var, en víst
var -hinsvegar að umræddir 60
starfsmenn mundu halda áfram
störfum.
í gær reis af grunni í Mosfellssveit einbýlishús á aðeins ein-
um degi. Hér var um að ræða innflutt hús frá Noregi. Um
einn dag tekur að gera slíkt hús fokhelt og 9-10 daga að setja
það alveg upp, með innréttingum og rafmagnstækjum. Inn-
réttingar eru allar úr hvítri furu. Þetta mun vera fyrsta verk-
smiðjusmíðaða húsið, sem sett er upp hér sunnanlands. Eig-
andi hússins er Aðalsteinn Eiríksson. Sjá nánar frétt á 3.
síðu. (Mynd. Bl. Bl.)
Reykjavíkurborgar, — slíkt ætti
ekki að vera leyndarmál. Við þvi
liefur nú orðið. Afsakanir borg-
sunnu-
dagsblöð
ALÞÝÐUBLAÐIÐ á
morgun verður með
nokkru öðru sniði en
verið hefur og mun það
framvegis verða í þeim
búningi á sunnudögum.
rafof> amt verður Sunnu
dagsblaðið, sem verið
hefur fylgirit blaðsins,
lagt niður, en margt
efni þess verður flutt yf
ir í hið nýja blað. Af
nýjum föstum þáttum
má nefna Sjónvarps-
spjall eftir Guðbjart
Gunnarsson, Vangavelt-
ur eftir Sigvalda Hjálm
arsson, þátt um tónlist,
neðanmálsgrein um
stjórnmál og síðast en
ekki sízt nýtt SUNNU-
DAGSBAK.
arstjóra eiga sér vafalaust mikla
stoð í veruleikanum, en athyglis
vert er hve gaumgæfilega borgar-
stjóri rekur örðugleika Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur, sem mikill
hluti Sjálfstæðisflokksins hefur
lengi stefnt að því að leggja nið
ur. I greinargerð sinni minnist
borgarstjóri hinsvegar ekki á, hve
miklu fé var varið til þess að láta
vinna yfirvinnu og næturvinnu í
fyrravor, þegar verið var að
hespa verkin af fyrir kosningar.
Eins og Alþýðuflokkurinn og full-
trúar hans hafa margsinnis bent
á í ræðu og riti, skortir mjög alla
skipulagningu og áætlanagerð í
framkvæmdir Reykjavíkurborgar,
og þar ekki sízt, mun að leita
orsaka þeirra fjárhagsörðugleika,
sem borgin nú á við að stríða.
Greinargerð Geirs Hallgrímsson
ar borgarstjóra fer hér á eftir:
„Samkvæmt fjárhagsáætlun yfir
standandi árs, nema heildarútgjöld
borgarsjóðs til reksturs og fram
I kvæmda 842 milljónum kr. og er
þá búið að draga frá hluta ríkis
sjóðs og annarra aðila í ýmsum
rekstrar- og framkvæmdakostnaði
en borgarsjóður verður ra(unar
að leggja að nokkru leyti þann
hluta út í peningum, þar til árs
uppgjör fer fram.
Heildarútgjöld samkv. fjárhagsá
Framhald á 15. síðu.
DAGSKRÁiN
ÞÓTTI GÓÐ
Óhætt er að fullyrða, að al-
menn ánægja rikti með fyrstu
dagskrá sjónvarpsllns, sem send
var út í gærkveldi. Strax fýrir
klukkan átta dró mjög úr umferð
í bænum, leigubílar hurfu af stöðv
um og strætum og þótt ekki væri
margt um manninn á götum, stóffu
hópar fyrir utan verzlanir, sem
selja sjólnvarpstæki, — en þar
voru víða tæki í gangi og hægt
að fylgjast með dagskránni.
í stærsta kvikmyndahúsi borg
arinnar höfðu rétt fyrir klukkan
níu selst um tuttugu miðar, en í
Gamlabíó, sem sýnir Mary Popp
ins, feikna vinsæla mynd, höfðu
selzt á annað hundrað miðar, svo
Vongóður um samkomulag
Á blaðamannafundi sjón-
varpsins í gærkvöld lét Dr.
Bjarni Benediktsson forsætis-
ráðherra í ljós mjög ákveðna
von um að takast mætti að ná
samkomulagi bæði við verka-
lýðsfélögin og atvinnurekend-
ur í þeim tilgangi að hefta frek
ari verðhækkanir innanlands
og reyna að stemma stigu við
verðbólgunni.
Aðspurður um það hvort
svipuðum aðferðum mundi
beitt hér á landi og stjórn Wil-
sons hefur beitt sér fyrir í
Bretlandi sagði forsætisráð-
herra að ekki kæmi hér til
greina að beita neinskonar lög
þvingunum, eða hótunum um
lögþvinganir, og það sem gert
yrði í þessum málum yrði að-
eins gert með samkomulagi og
samvinnu við alla, sem hlut
Framhald á 15. síffu