Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 11
»1 1. október 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ Frábær árangur í hlaupa- greinum í Evrópu / sumor Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Roberto Frmolli beztur í 400 m. grmd. Forföll í liði Kefl- víkinga á morgun Þó að mörg góð afrek hafi ver- j ið unnin í frjálsum íþróttum í Evrópu í sumar hafa fá Evrópu- eða heimsmet séð dagsins ljós. Við munum í dag birta beztu af- rek Evrópubúa (hlaupagreinar), en eftir helgi birtum við árangur í öðrum greinum. Árangurinn er miðaður við 20. ágúst sl. eða fyr- ir Evrópumótið. 100 m. hlaup: Bambuck, Frakklandi, 10,2. Eggers, Au.Þ. 10,2. Lewandosky Póll. 10,2. Felsen, VÞ, 10,2. Alls hafa 18 hlaupið á.10,3 sek.r má því segja að toppurinn sé góður. 200 m, hlaup: Nallet, Frakklandi, 20,8. Bambuck, Frakklandi, 20,8, Dudziak, Póll., 20,8. Eggers, Au.Þ. 20,9. Genevay, Frakkl. 20,9. Werner, Póll. 20,9. Fjórtán hlauparar hafa fengið tímann 21,0 sek. 400 m. hlaup: Werner, Póll. 45,7. Badenski, Póll. 45,8. König, VÞ. 46,0. Gredzinski, Póll. 46,0. 23 menn hafa hlaupið á 47,0 sek. og betra. 10000 m. hlaup: Haase, Au.Þ. 28:12,6 mín. Roelants, Belgíu, 28:20,2. Kubicki, VÞ. 28:47,8. Mikitenko, Sovét, 28:48,4. Tíminn á 20. manni er 29:15,8 mín. 110 m. grindahlaup: Ottoz, Ítalíu, 13,6 sek. John, VÞ. 13,8. Michailow, Sovét, 13,8. Tíminn á 18. manni er 14,1 sek. 400 m. grindahlaup: Frinolli, Ítalíu, 49,8 sek. Lossdörfer, VÞ. 49,9. Poirier, Fakkl. 50,3. Gieseler, VÞ. 50,3. Tíminn á 19. manni er 51,3 sek. NATUSCHEWSKI Evrópumeistari í 800 m. Bogatzki, VÞ, 1:46,5. Carroll, írl. 1:46,7. Tíminn á 20. manni er 1:47,9 mín. 1500 m. hlaup: Jazy, Frakkl., 3:36,3 mín. Odlozil, Tékk. 3:37,6. Wadoux, Frakkl. 3:37,7. May, Au.Þ. 3:38,0. Tíminn á 20. manni er 3:41,7 mín. 5000 m. hlaup: Mecser, Ungv. 13:36,6. mín. Jazy, Frakkl. 13:38,2. Wilkinson, Engl. 13:39,6. Makarow, Sovét, 13:39,8. Tíminn á 21. manni er 13:53,0 mín. 800 m. hlaup: Kemper, VÞ. 1:44,9 mín. Boulter, Engl. 1:46,5. 3000 m. hindrunarhlaup: Roelants, Belgíu, 8:27,2 mín. Kudinski, Sovét, 8:30,8. Kurjan, Sovét, 8:31,2. Letzerich, VÞ. 8:32,0. Tíminn á 20. manni er 8:43,0 mín. Beztu hindrunarhlauparar í heimi, Roelants og Kudinski. Við náðum tali af Hafsteini Guð mundssyni, formanni íþrótta- bandalags Keflavíkur í gær og ræddum lítillega við hann um úr slitaleikinn um íslandsmeistara- titilinn í knattspyrnu, sem fram fer á morgun á Laugardalsvellin- um. Hafsteinn tjáði okkur, að meiðsli Grétars Magnússonar sem hann hlaut á sunnudag væru það alvarleg, að hann yrði ekkert meira með á þessu keppnistíma- bili, hvorki í leiknum á morgun, né bikarkeppninni Um meiðsli Kjartans Sigtryggs- sona, markvarðar og Rúnars Júlí- ussonar, sagði Hafsteinn, að vafa- Koparpípur og Rennilokar Fittings Ofnakranar Tengikranar Slöngukranar Blöndunartæki Burstafell Byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegri 3. Sfmi 3 88 40. samt væri, hvort þeir léku með á morgun Ekki telja læknar það þó með öllu útilokað, en það verð ur ekki ákveðið fyrr en á sunnu- dag. Þremenningarnir hafa allir verið undir læknishendi síðan á sunnudag og getað unnið. Um leikinn sagði Hafsteinn, að þeir Keflvíkingar væru bjartsýn- ir og varamenn ættu þeir góða. Verst væri þó að missa Kjartan markvörð, en varamaður hans úr 2. flokki, Skúli Sigurðsson væri mjög efnilegur og myndi koma í Kjartans stað, ef læknar teldu ekki ráðlegt að hann léki. BIKARKEPPNIN Melavöllur: í dag laugardeginn 1. okt. kl. 3.30 leika Mt - ÍA. Dómari: Einar H. Hjartarson. Síðasti leikur þessara félaga á Melavelli end- aði jafn 1-1. Verða úrslit leiksins nú ráðin með vítaspyrnu- keppni? Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 75.00. Stæði kr. 50.00. Barnamiðar kr. 25.00. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. MÓTANEFND. , f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.