Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 3
Vilja bora eftir gasi á ísafirði Evík, — ÓTJ. Mikið gasuppstreyiM liefur ver íð í Neðstakaupstað nokur síðustu ár og nú hæg-gst bæjarstjórn ísa- fjarðar Báta fara fram rann- sóknir á því hvort um verðmætar gastegundir sé að ræða. Á fundi í bæjarstióm fyrir nokkrum dög Varð fyrir jeppa Rvík, — ÓTJ. Kona meiddist lá fæti er hún varð fyrir jeppabifreið á mótum Vitastígs og Hverfisgötu í gær. Ökumaður jeppabifreiðarinnar liafði staðnæmzt og var að bíða eftir að komast yfir gatnamótin En um leið og hann sá sér færi á því sá konan strætisvagn sem hún ætlaði að ná í, svo að hún þaut yfir götuna og lenti fyrir jeppanum. Hún var flutt í Slysa varðstofuna. Thomson kaupir „limes" LONDON, 30. september (NTB-Reuter) - Hinn kana- dískættaði blaðakóngur, Thompson lávarður, liefur keypt meirihluta hlutabréfa í hinu kunna, óháða Lund únablaði „The Times", að því er skýrt var frá í kvöld. Samtímis var frá því skýrt, að brezka verzlunarmálaráðu neytið hefði beðið einokun arnefndina að rannsaka kaup Thomsons lávarðar á blað um tók til máls Marzellíus Bern harðsson, bæjarfulltrúi og benti á nauðsyn þess að borun færi fram á ísafirði til þess að kanna gas uppstreymið. Hann benti á að VegagerÖ rík isins hefði að undaförnu notað jarðbor á Breiðdalshe^i til að rannsaka berglög vegna fyrirhug aðra jarðgangna þar. Væri með honum hægt að bora niður á hundrað og þrjátíu metra dýpi, og því mjög æskilegt að hann yrði fenginn til borunarinnar í Npðtakaupstað. Sýnishorn hafa ver ið tekin af gasinu og talið að um sé að ræða „methan“ gas sem lítt verðmæti hefur, en hinsvegar hef ur engin fullnægjandi rannsókn farið fram. Þessi tillaga Marzelíus ar hlaut góðar undirtektir hjá öðr um bæjjarfulltrúum. Játaöi skart- gripasmygl Rvík, — ÓTJ. KONA nokkur hefur játað fyr ir rannsóknarlögieglunni að hafa smyglað skartgripum úr gulli fyr ir tæpar G0 þúsund krónur inn land'ið. Rannsóknarlögreglunni barst bréf frá tollgæzlustjóra fyr ir nokkru, þar sem hann kvaðst ha'fa rökstuddan grun um að kona þessi hefði skartgripina í sínum fórum. Konan játaði sem fyrr seg ir og aflienti lögreglunni gripina alla ásamt kvittun fyrir þeim. Frá störfum i bili Dómsmálaráðherra verður frá störfum á næstunni vegna læknis aðgerðar í hné. Hús reist á einum degi í Mosfellsveit Rvík, AKB. í gær var byrjað að setja upp norskt verksmiðjusmíðað hús að Bjarkarholti í Mosfells sveit. Byrjað var á uppsetningu hússins um kl. 12,30 og þegar blaðámaður og Ijósmyndari Al- þýðublaðsins komu á staðinn um kl. háKþrjú eða tveimur tímum seinna var húsið að hálfu komið upp, þ.e.a.s. út veggir með tilheyrandi hurð um og gluggum (án glers). Um einn dag tekur að gera slíkt hú's fokhelt og 9-10 daga að setja þau algerlega upp, me'ð innrétt- ingum og rafmagnstækjum. Inn réttingar í húsinu að Bjarkar- holti - munu allar verða úr hvítri furu og er við vorum þarna stödd var komið fyrir milli gafla 11 metra löngum bita úr furu, sem nær yfir hús- ið og er uppistaða fyrir inn veggjum, þeir falla í þennan bita og má breyta herbergja skipan ef fólk vill, eftir því er þörf fjölskyldunnar krefur. Hurðir og ytra byrði glugga er úr teak. Húsið að Bjarkarholti mun vera eitt hið fyrsta verksmiðju smíðað hús, sem sétt er upp hér sunnanlands og er eigandi þess Aðalsteinn Eiríksson og ræddum við lítillega við hann, þar sem hann fylgdist með uppsetningu hússins ásamt syni sínum Þór Aðalsteinssyni, verkfræðing. Við notuðum hér nýja að- ferð við gerð grunnsins, segir Aðalsteinn, svo að grunnurinn varð ekki svo dýr. Ýtt var upp öllum jarðvegsfenum alveg nið ur í hreint, síðan var fyllt upp með malarfyllingu, sem var þjappað saman og ofan á hana var síðan steypt 10 cm járn- bent plata. Ofan á þessa plötu er svo húsið sett og vinna að því norskir byggingamenn á vegum fyrirtækisins, sem selur þessi hús. Hvað er húsið stórt? Það er 110 fermetrar og bíl- skúr að auki. Við tökum eftír því, að á nokkrum stöðum í veggjunum hafa plöturnar skemmzt og spyrjum Aðalstein, hvernig á því standi. Því miður verð ég að segja það að svo óhönduglega var farið með hlutina í uppskip- uninni, að ýmislegt skemmdist, og er leitt til þess að vita, að Framhald á 14. síðu. inu og gefa skýrslu um mál ið. í tilkynningu „The Times“ segir, að Thomsons verzlun arfélagið muni eiga 85% hlutabréfa í hinu nýstofnaða blaðaútgáfufyrirtæki og „The Times Publishing Company" 15%. Nýja félagið, „Times News Paper Limited" á að eiga og gefa út „The Times“ og „The Sunday Times“. Ritstjóri „The Sunday Times“, sem til þessa hefur ekki staðið í neinu sambandi við „The Times“, Denis Hamilton verður aðalritstjóri „The Times“. Núverandi ritstjóri „The Times“, Sir William Heyt er, verður formaður blað stjórnar, forseti hins nýja félags ævilangt. Hafin útgáfa verötryggðra spariskírteina ríkissjóðs í MAÍMÁNUÐI s.l. voru stað- fest lög, sem heimiluðu ríkis- stjórninni að taka innlent lán allt að 100 millj. kr. Notaði fjármála- ráðherra þessa heimild að hálfu í maí sl. með útgáfu spariskír- teina, sem seldust á skömmum tíma. Fjármálaráðherra hefur nú á- kveðið að nota eftirstöðvar nefndr ar heimildar með útgáfu verð- bréfaláns að fjárhæð kr. 50 millj. sem einkennt er „Innlent lán Ríkissjóðs íslands 1966, 2. fl. 1966.” Verða skuldabréí lánsins í formi spariskírteina með sama sniði og kjörum og spariskírteini ríkissjóðs, sem gefin voru út fyrr á árinu. Hefst sala skírteinanna n.k. mánudag, 3. október. Seðlabankinn hefur með hönd- um umsjón með sölu og dreifingu skríteinanna, en þau verða fáan- leg hjá bönkum, bankaútibúum, sparisjóðum svo og nokkrum verð bréfasölum í Reykjavík. Helztu skilmálar hinna nýju skirteina eru þessir: 1). Verötrygging. Þegar skír- teinin eru innleyst endurgreiðist höfuðstóll þeirra og vextir með fullri vísitöluuppbót, sem miðast við hækkun byggingarvísitölu frá útgáfudegi til innlausnargjald- daga. Þetta gefur skírteinunum sama öryggi gegn hugsanlegum verðhækkunum og um fasteign væri að ræða. 2). Skírteinin eru innleysan- leg eftir þrjtí ár. Hvenær sem er eftir þrjú ár, frá janúar næstk. getur eigandi skírteinanna fengið þau innleyst með áföllnum vöxt- um og verðuppbót. Það sparifé, sem í skírteinin er lagt, verður því aðeins bundið til skamms tíma, ef eigandinn skyldi þurfa á því að halda. Auk þess er hægt Framhald á bls. 14. Óhæft drykkjar- vatn á ísafirði Rvík, ÓTJ. ' Vatn það sem ísfirðingar þurfa að drekka og nota til iðnaðar daglega, hefur að undangenginni rannsókn verið úrskurðað algerlega óhæft til neyzlu. Karl Proppé, læknir, tók í sumar nokkur sýnishörn úr vatnsbólinu þar og sendi til gerla rannsóknardeildar Fiskifélags ís- lands, þar sem Sigurður Péturs- son, gerlafræðingur, efnagreindi það. h Segir í skýrslu hans að í vatn- inu sé mikið af „fecal“, „coligerl- um‘ og talsverður gróður annar. Framhald á 14. síðu. 1. október 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.