Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 7
Sæmundur Ólafsson:
en ekkí búfjáreigenda eða búpen-
ingsins, sem getur gengið óhindr-
aður um vangirt eða opin lönd.
í nokkurra kílómetra fjarlægð frá
borgarlandinu er hinn sameigin-
legi afréttur Reykjavíkur, Sel-
tjarnarness og Kópavogs. Það er
því eðlilegt að búpeningur sá,
sem á afréttinum gengur leiti á
borgarlandið. Borgin greiðir ár-
lega allmikið fé fyrir vörzlu bæj-
arlandsjns. Yarzlan er og verður
í molum, við aðstæður sem
vörzlumennirnir vinna nú.
Nokkurra kílómetra girðing
fyrir ofan borgarlandið gæti
leyst vörzlumennina af hólmi og
alfriðað borgina fyrir ágangi bú-
fjár. Með því fé, sem varzlan
kostar borgina um svo sem
tveggja ára skeið væri hægt að
greiða allan kostnaðinn með
slíki-i girðingu. Hvers vegna læt-
ur hinn herskái garðyrkjustjóri
ekki setja upp þessa girðingu?
Er það vegna þess að hann vill
hjálpa til að létta á hinum yfir-
fullu sjóðum Reykjavíkurborgar?
Eða hefur hann takmarkaðan á-
huga á því að góður friður ríki
á milli borgaranna og þeirra sem
borginni stjórna? Ef til vill grun-
ar garðyrkjustjórann það, sem al-
menningur veit, að fjandskapur
borgaryfirvaldanna í garð búfjár-
skrifuðu undir hjá Hafliða eða
sendlum hans til glöggvunar vil
ég benda á eftirfarandi. Sauð-
kindin á rík ítök í hugum ís-
lendinga, ungra og gamalla. Um
meðferð sauðfjár gilda sérstak-
ar reglur, Fjallaskilareglugerð við
komandi byggðarlags. Reykjavík-
urborg hefur ekki sett sér Fjall-
skilareglugerð og lýtur því Fall-
skilareglugerð Kjósarsýslu — og
hefur sú skipan verið á um langa
fortíð.
Þriðja gi-ein Fjallskilareglu-
gerðarinnar fjallar um ágang bú-
fjár. 3. málsgrein greinarinnar
hljóðar svo: „Jarðeigendur eða
leigjendur lands eru’ skyldir til
þess að hafa garðlönd sín gii-t
löglegum girðingum." Lögleg girð-
ing er sauðheld og gripheld girð-
ing samkvæmt sérstökum regl-
um.
Undirskrifandi góður, hefur þú
fullnægt þessari skyldu þinni?
Og ef ekki, á ég þá að gjalda
fyrir þá vanrækslu þína, með
því áð svipta mig eignarrétti og
mannréttindum?
Garðyrkjustjórinn sér um leigu
á matjurtagörðum til almennings.
Oft er talað um að búfé valdi
spjöllum á þessum görðum. Sé
það rétt, er það sök garðyrkju-
[stjórans, eða leigutaka garðanna,
eigenda og sérstaklega sauðfjár-
banns-brölt borgarstjórnar kost-
aði Sjálfstæðisflokkinn mörg at-
kvæði við síðustu borgarstjórnar-
kosningar og að áframhaldandi
fjandskapur og taugastríð af
hálfu borgarstjórnar í garð sauð
fjáreigenda, mun enn kosta Sjálf-
stæðisflokkinn mörg atkvæði við
kosningarnar á næsta vori.
Margur þráir æskustöðvarnar
þegar árin færast yfir. Er Haf-
liði Jónsson í þeirra tölu?
Sæmundur Ólafsson. j
Kaupum hreinar
tuskur.
Bólsturíðjan
Freyjugötu 14.
íl
----------------—
BrauSSiúsið
Laugavegi 126.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
Sími 24631.
Sæmundur Ólafsson.
Þegar forsæta borgarstjórnar
bar fram fjárdráps frumvarpið
fræga studd af kommúnistanum
Alfreð Gíslasyni á Alþingi haust-
ið 1963, barst undirrituðum af-
rit af álitsgerð þeirra heiðurs-
mannanna.
Fjáreigendafélag Reykjavíkur
hélt fund um frumvarpið og bauð
á fundinn flutningsmönnum frum
varpsins og heiðursmönnunum
þeim Hafliða og Skúla. Skúli gat
ekki mætt vegna anna, en Hafliði
kom á fundinn vígreifur mjög og
sigurviss. Á fundinum var Hafliði
krafinn sagna um álitsgerð þeirra
félaga og framkomu hans í garð
búfjáreigenda í borginni og hann
minntur á óviðurkvæmilegar að-
dróttanir í garð saklausra manna.
Á fundinum lækkaði nokkuð risið
á Hafliða og síðan hefur lítið
krælt á kappanum opinberlega,
þegar rætt hefur verið um sauð-
fjárhald í bænum.
En viti menn. Á sama tíma og
garðyrkjustjórinn var í vor að
láta taka upp líkin af trjánum
sem hann gróðursetti árið áður
við Miklubraut og víðar í bænum,
gaus upp kvittur um það, að
kappinn Hafliði væri kominn á
stúfana með 'undirskriftasöfnun
og kr-efðist enn sem fyrr banns
og dráps á sauðfé.
Og sjá, árangurinn var glæsi-
legur, næstum eins glæsilegur og
árangur garðyrkjustjórans af
ræktun aspar og annarra trjáteg-
unda af erlendum uppruna í borg-
inni. Eftir að þessi fórnfýsi qg
árvakri embættismaður Reykja-
víkurborgar hafði að líkindum
notað sumarleyfi sitt og flestar
frístundir 1 sumar í undirskrifta-
söfnunina, gat hann skrifað sjálf-
um sér hjartnæmt bréf og afhent
það húsbændum sínum í borgar-
Stjórn og okkur, sem greiöum
honum kaupið með 304 nöfnum
manna og kvenna, sem kváðu sig
fúsa til þess að láta banna sauð-
fjárhaid í borginni og drepa kind-
urnar okkar fjáreigenda, þegar
til þeirra næst. Mjög auðveld
lausn og handhæg á litlu vanda-
máii.
Er nú Hafliði úr þessari sögu
að sinni.
En samborgurum mínum, sem
Það er ekki fátítt að þetta
fólk vilji ieysa almennan og auð-
leystan vanda, sem að steðjar
með ofbeldi og banni.
Glöggt dæmi um framanskráð
er Tinnulag og viðbrögð hluta
borgarstjórnar meirihlutans i
Reykjavík í samskiptum borgar-
innar við sauðfjáreigendur.
Höfuðdjákni sauðfjárhataranna
í borginni, Hafliði ' Jónsson
garðyrkjustjóri hefur um langt
árabil notað sitt mikla nafn og
stöðu til þess ljóst og leynt að
folása upp ófriðareld á milli sauð
fjáreigenda og almennings í
borginni.
Einhverntíma á árinu 1962
virðist borgarstjórn hafa falið
Hafliða Jónssyni og Skúla Sveins-
syni lögregluþjóni að gera athug-
un á búpeningshaldi í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur, því þann
12. nóvember 1962 berst borgar-
stjórn eða borgarráði erindi, sem
nefnt er „Sauðfjárhald í Reykja-
vík“ undirritað af framanskráð-
um heiðursmönnum.
Erindi þetta er skrifað af mikl-
um illvilja í garð sauðfjáreigenda
í borginni og þeir bornir mörgum
og þungum sökum, sem varða efa
laust við landslög flestar, ef
AÐ banna og drepa eru starfs
aðferðir hins austræna einræðis.
Furðu margir íslenzkir aðdáend-
ur himiar austrænu ofbeldis-
stefnu fela sig í þjóðlífi okkar,
jafnvel í flokksfélögum lýðræð-
isflokkanna — sitja í vellaunuð-
um virðingastöðum og sýkja
þaðan fákænar sálir, sem þeir
umgangast af hugsunarhætti ein-
ræðisins.
sannar reyndust. Niðurstöður
þeirra félaga Hafliða og Skúla
eru í sjö liðum og er stafliður
1 þannig: ,,Að banna sauðfjárhald
í Reykjavík."
Borgarstjórnar meirihlutanum
hefur líklega ekki þótt hyggilegt
að birta þessa álitsgerð. Þó bár-
ust út óljósar fréttir um að hún
væri til en enginn fjáreigandi
hafði hana undir höndum.
1. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ f: