Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ Bylur skeiðar virta vel, vil ég þar á gera skil, þylur sanda, mörk sem mel, mylur grjót, en syndir hyl. Stefán Ólafsson. Utvarp Tæknibókasafn IMSÍ Skipholti 7.00 Morgunútvarp 12,00 Hádegisútvarp 13 00 Óskalög sjúklinga 15.00 Fréttir — Margskonar lög 16.30 Veðurfregnir — Á nótum æskunnar 17.00 Fréttir — Þetta vil ég heyra 18.00 Söngvar í léttum tón 18,45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 í kvöld 20.30 Leikrit: „UM helgina" eftir Holgere Boetus og Axel Öst rup. 22,00 Fréttir og veðurfregnir 22,15 Danslög 24,00 Dagskrárlok Skip RÍKISSKIP: Hekla var Ó Húsavík kl. 16,30 í gær á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austurlandshöfn u-m á suðurleið. SKIPADEILD S.Í.S. Arnarfell er í Reykjavík. Jökul fell fór 26. þ.m. frá Reykjavík til Camden. Disarfell er á Kópaskeri. Litlafell losar á Austfjörðum. fíelgafell er á Dalvík, fer þaðan til Siglufjarðar. Hamrafell væntan- íegt til Hafnarfjarðar 5. n.m. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór frá Grande mouth 27. þ.m. til New Y.. Fisk er væntanl. til Blönduóss 3—4 okt. Jaersö er væntanlegt til Horna fjarðar 3. okt. JÖKLAR: Drangajökull er í Rotterdam, fer þaðan í kvöld til Le Havre. Hofs jökull fer í dag frá Las Palmas til Vigo á Spáni. Langjökull er í Charieston. Vatnajökull fór í gærkveldi til Reykjavíkur. HAFSKIP: Langá er á leið til Gdynia. Laxá fór frá London í gær til Rotter dam. Rangá fór frá Hornafirði í gær til Antwerpen. Selá er í Reykjavík. Britt Ann er í Bolung arvík. Ymislegf Verkakvennafélagið FRAMSÓKN; heldur fund sunnudaginn 2. okt. a,k. í Iðnó kl. 2,30. Fundarefni 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 30. þing ASÍ. 3. Önnur mál. Konur fjölmennið — Stjórnin. DANSK KVINDEKLUB: * Dansk kvindeklub afholder sit árlige andespil tirsdag d. 4. okt, ober kl. 8,30 í Tjarnarbúð. Bestyrelsen. VINNINGSNÚMER: í Happdrætti raftækjaiðnaðarins á Iðnsýningunni 1966. 1. Vinning ur var Rafha eldavél nr. 312. 2. vinningur Fluor Iampi nr. 2689 3. vinningur Fluor lampi nr. 452. 4. vinningur Fluor lampi nr 11. 5. vinningur Pólar geymir nr. 727 6. vininngur Kantár rafgeymir nr. 841. Vinningshafar snúi sér til Pólar hf. Einholti 6. sími 18401. Haustfermingarbörn í Laugarnes sókn eru beðin að koma til við tals í Laugarneskirkju Mánudag- inn 3. okt. n.k. kl. 6 e.h. séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarböm Neskirkja. — Börn sem fermast eiga nú í haust hjá mér, komi til viðtals í kirkj- , una mánudag 3. október kl. 5. Séra Jón Thorarensen. Börn sem eiga að fermast hjá séra Frank M. Halldórssyni, komi til viðtals í kirkjuna kl. 6. sama dag. Haustfermimgarbörn Fríkirkj- unnar eru beðin að mæta í kirkj unni þriðjudaginn 4. þ.m. kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. * Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild optn fré kl. 14—22 alla virka daga nema langardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga. kl. 9—16. Útihúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl _17—10. mánudaga er opið fyrlr fullorðna til kl. 21. Útibúið Hofsvallagötu 16 er opiB * Bókasafn Sálarrannsöfcnarfé- iagsins, Garðastræti 8 er opið mi{5 vikudaga kl. 17,3(1—19. 4 Listasafn tslands er opið dag lega frá klukkan 1,30—4. *■ Þjóðminjasafn Islands er op- ''ð daglega frá kl. 1,30—4. 4 Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74 ea' opið alla daga nema laugar dags frá kl. 1,30 — 4. 4 Bókasafn Seltjarnamess er op ið máaudaga klukkan 17,15—19 og 20—22= miðvikudaga kL 17,15 -13. 37, 3. hæð er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 15. maí — 1. okt.) K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskól inn við Amtmannsstíg. Yngri deild drengja Langagerði 1. Kl. 10,45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar (YD og VD) við Amtmannsstíg og Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg Norski stúdentapresturinn séra Björn Willoeh talar. Fórnarsam koma, Allir velkomnir:. Mánudag: Kl. 6 e.h. Yngri deild drengja í Kópavogi. Kl, 8,15 e.h. U.D. (piltar 13Vz — 16 ára). Báðir þessir fundir eru í samkomuhúsinu Borgar holtsbraut 6 (Sjálfstæðishiisinu). í dag (laugardag): Kl. 3 é.h. Yngri- teipnadeild (7—9 ára) í Langagergi 1. Kl. 4,30 e.h. Telpnadeild (9— 12 ára). Kl. 4,30 eJi. Telpnadeild (YD) á Holtavegi. Á morgun (sunnudag): Kl. 3 e.h. Telpnadeild 9—12 ára á Amtmannsstíg. Á mánudag: Kl. 4,15 e.h. Laugarnesdeild (Kirkjuteigi 33) fyrir telpur 7 — 8 'ára Kl. 5,30 e.h. Laugarnesdeild telpur 9—12 ára. Kl. 8,30 e.h. Unglingadeildin á Holtavegí. Kl. 8,30 e.h. Unglingadeildirn ar á Kirkjuteigi 33 og Langagerði 1. FSugvélar MILLILANDAFLUG: Sólfaxi fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 23:00 í kvöld. Flugvélín fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 09:00 í dag. INNANLANDSFLUG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar , og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja (2 ferð ir), og Egilsstaða. KREDDAN Ef hrafnar fljúga í kross yfir kirkju þá er eihhver feigur í sveitinni. (J. Á.) Sögur af frægu fólki Franski rithöfundurinn Mont esquieu varð fyrir því einu sinni, að aðalsmær nokkur sem var all léttlynd, og talaði ein- hver ósköp, hellti yfir hann spurningum um alla mögulega hluti. Loks spurði hún hann í hverju hamingjan væri fólgin. — Hjá drottningunni, svaraöi Montesquieu, er hún fólgin í því að geta eignast sem flest börn, fyrir venjulegar stiílkur er hún fólgin í því andstæða og fyrir þá, sem eru í yöar félagsskap er hamingjan fólgin i' því að vera heyrnarlaus. Montesauieu ræddi eitt sinn im mikilvægt málefni við þing nann frá Bordeaux, mann sem ;ar mjög ánægður meö sjálf- an sig þegar Montesquieu lét á sér skilja að hann efaðist um réttmætí svars þingmannsins, sagði sá: — Ég legg höfuð mitt að veði fyrir því að það er rétt, sem ég segi. — Og ég tek við því, svar- aði Montesquieu, litlar gjafir tryggja vináttuna. Bifrei^aeigentiur sprautum og réttum Fljét afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið VESTURÁS H.F. Súðarvog 30, sími 35740. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Opið frá kl. 9 — 23,30. Myndin sýnir Jón Oddgeir Jónsson kenna notkun á öndunarbelg af nýrri gerð, norskri gerð. 1. október 1966 - ALÞYÐUBLAÐiÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.