Alþýðublaðið - 20.10.1966, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 20.10.1966, Qupperneq 3
Kirkjan safnar til flóttamannahjálpar Dagur Sameinuðu þjóðanna er n.k. mánudag. Verður hann helg aður vandamálum flóttamanna um allan heim, en sérstaklega tíbets kum flóttamönnum, sem lifað hafa í sjö ár við ömurleg kjör án þess að hafa nokkra von um að þau batni og mun Flóttamannaráð ís Harlan Cleveland Ambassador talar á Varðbergsfundi Harlan Cleveland, ambassador, fastafulltrúi Bandaríkjanna hjá Atlai^tshafsbandalaginu flytur fyr irlestur á fyrsta hádegisverðar- fundi Varðbergs á þessu starfs- ári, en fundurinn verður næst- komandi mánudag í Þjóðleikhús- kjallaranum og hefst hann kl. 12.10. Cleveland ambassador mun á Tsafendas sendi MacMillan bréf Höfðaborg 19, okt. (NTB-Rept- 'er). — Óskiljanlegt bréf, s^tm Demetrio Tsafendas skrifaði Har old Macmillan fyrrverandi forsæt isráðherra Breta 1959 var í dag lesið upp i rétti í Höfðaborg þar sem Tsafendas er ákærður fyrir morðið á Hendrik Verwoerd for sætisráðherra, Verjandi lagði fram bréfið, sem var skrifað á sjúkrahúsi í Lund únum, til að rökstyðja þá staðhæf ingu að Tsafendas sé ólæknandi bugklofi og geti ekki talizt ábyrg ur gerða sinna. Tveir kunnir lækn ar hafa lýst yfir stuðningi við stað bæfingu verjandans. fundinum fjalla um samstarf Atl antshafsríkjanna og helztu vanda málin á því sviði. Harlan Cléve- land er fæddur í New York 1918 og stundaði m. a. nám við Prin- ceton háskóla í Bandaríkjunum og nam einnig í Oxford í Eng landi. Hefur hann sinnt margvís legum störfum á sviði utanríkis- mála fyrir land sitt, auk þess sem hann hefur ritað bækur og fjölmargar greinar um utanríkis- mál. Árið 1961 skipaði Kennedy forseti hann aðstoðar utanríkis- ráðherra, en 1965 útnefndi John- son hann til að vera ambassador Bandaríkjanna hjá Nato. lands gangast fyrir fjársöfnun er renni til hjálpar þessu fólki. Félag Sameinuðu þjóðanna mun að venju gangast fyrir fræðslu erindum um störf samtakanna og þau verða flutt í ýmsum skólum Á sunnudaginn verður í Ríkisút varpinu þáttur um Flóttamanna stofnun Sþ, Þá hefur Sigurbjöm Einarsson biskup sent öllum prestum og sókn arnefndum landsins eftirfarandi bréf: Eins og yður er kunnugt hefur íslenzka kirkjan tekið nokkum þátt í hjálparstarfi fyrir flóttafólk Ein afleiðing siðustu heimsstyrj aldar var sú, að fjöldi fólks varð landflótta og hefur síðan lifað við 'hin bágustu kjör. Alþjóðleg sam tök kirkna hafa leitast við að veita þessu nauðstadda fólki að hlynningu og hjálp og hefur kirkja íslands lagt þar til ofurlítinn skerf. Fyrir atbeina Sameinuðu þjóð- anna er nú verið að hrinda af stað víðtækri fjársöfnun um alla Evrópu til hjálpar flóttafólki. Hef ur 24, okt. verið valinn sem fjár söfnunardagur og er svo einnig hér á landi. íslanzka kirkjan vill af fyllsta megni styðja þessa við leitni. En það hefur orðið að ráði Framhald á 14. síðu. Fréítir í stuttu máli DJAKARTA: Subrandrio fyrrum utanríkisráðherra, sem leiddur hefur verið fyrir rétt, igefið að sök að hafa tekið þátt í byltingartil rauninni í Indónesíu í fyrra, játaði í gær, að honum hefði orðið á mistök í utanrikisstefnu sinni. En hann sagði að núríkjandi stjóm hefði einnig gert skyssur. PARÍS: — Forsætisráðherra Sov étríkjanna, Aleksei Kosygin. Leonid Bresjnev, aðalritari komm únistaflokksins, og Nikolai Pod- gorny koma sennilegar í opinbera heimsókn til Frakklands einhvem tíma í vetur eða vor samkvæmt góðum heimildum. Tími heimsókn arinnar hefur ekki verið ákveð- inn. MOSKVU: — Um 40 kommúnista flokkar hafa fordæmt menningar byltinguna í Kína, hermir hið al þjóðlega kommúnistarit „Vanda- mál friðarins og sósíalismans”. Rit ið líkir stefnu Kínverja við stefnu Hitlers og mennli^garbyltinguna við Gyðingaofsóknir nazistatímaitS TEL AVIV: — Þrír Arabar voru felldjr og sá fjójrði tekinn til fanga eftir að þeir höfðu særzt í vopnaviðskiptum við ísraeiskan varðflokk í nánd við landamæri Líbanons í gær, að því er talsmað ur ísraelshers skýrði frá í gær kvöld. Einn ísraelsmaður særðist alvarlega og lézt skömmu siðar. NýJU DELHI: — Tito Júgóslavíu forseti og Nasser Egyptalandsfor seti koma til Nýju Delhi í dag og munu ræða við Indira Gandhi, for sætisráðherra Indlands um heims ástandið. WASHINGTON: — Kínverjar vinna að undirbúningi f jórðu kjarn orkutilraunar sinnar, en bandarísk ar heimildir herma að ósennilegt sé að tilraunin verði gerð meðan á ferðalagi Johnsons forseta til Kyrrahafs- og Asíulanda stendur. Sjómannaheimilið á Siglufirbi lagt niður Bergen — NTB Ákveðið liefur verið að leggja niður norska sjómannaheimilið á Siglufirði og selja húsið sem það er starfrækt í. Norska sjómanna 'heimilið hefur verið á Sigluf. í 50 ár. Ástæðan fyrir að heimilið verður lagt niður er að norsk síldveiðiskip koma nú orðið sjald an til Siglufjarðar og því ekki á Aðalfundur Alþýðuflokksfél. Hafnarfj: Þórður Þórðarson endur- kjörinn formaður félagsins Aðalfundur Alþýðufloikksfélags Hafnarfjarðar var haldinn 10. okt. sl. Þórður Þórðarson var endur kjörinn formaður félagsins en því starfi hefur hann gengt í fjölda lára. Aðrir í stjórn eru: ' Ólafur Kristjánsson. Eyjólfur Guðmunds eon, Egill Egllsson, Ingvi R. Bald vinsson, Hörður Zophaníasson og Stefán Rafn, Að aðalfundarstörfum loknum hófust almennar umræður um bæj armál. Voru þær bæði almennar og fjörugar. Á fundinum ríkti ein hugur og samhugur um störf vetr arins bæði á sviði bæjarmála og þjóðmála stæða til að reka það áfram. Þegar sjómannaheimilið á Siglu firði verður lagt niður verður að eins eitt norskt sjómannaheimili á íslandi. Er það á Seyðisfirði og verður það rekið áfram. í athug un er að í stað sjómannaheimilis ins á Siglufirði verði stofnað ann að á Shetlandseyjum, Einnig er í athugun hjá sjómannatrúboðinu að gera út sérstakt skip sem útbúið verður eins og sjómannaheimili go verður það flutt á milli hafna eft ir því sem þörf er á hverju sinni. SYIfl MJOLK • MEfl AVAXIABRAGfll FuHtrúa- ráösfundur Stjórn fulltrúaráðs Alþýðu- flokks'ins boðar hverfisstjóra og trúnaðarmenn til fundar laugardaginn 22. okt. kl. 3 í Iðnó uppi. Á fundinum mæta menn úr þingflokknum og fram kvæmdanefnd flokksins og svara fyrirspurnum fundarl manna. 20. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.