Alþýðublaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 1
Laugardagur 12. nóvember - 47. árg. 256. tbl. - VERÐ 7 KR, FUNDUR I GÆR UM OLÍUMÁL Reykjavík, EG Umræðufundum um stofnun olíusamlags, eð'a aðrar alðgerðír til að knýja fram betri þjónustu af hálfu olíufélaganna, er stöð- ugt haldið áfram. í gær héldu þeir aðilar með sér fund, sem mest hrfa að þessu starfað. Þar var ekkj ákvörðun tekin, en bráðlega vwrða skipri'il' /-úar til að stcfna olíusamlag, eða önnur þau samtök, sem talin eru líkleg til að knýja fram betri fyrirgreiðslu r.f hálfu olíufélaganna þriggja. Blaðið fékk þær upplýsingar í gærkveldi hjá Magnúsi Valdi- marssyni framkvæmdastjóra FÍB, að þeir aðilar sem hér ættu hlut að máli væru fyrir utan FÍB: Neytendasamtökin, Húseigenda- félag Reykjavíkur, Bifreiðastjóra- félagið Frami, Vörubílstjórafé-, lagið Þróttur, Landssamband vöru bílstjóra og auk þess hefðu setið fundinn í dag nokkrir úr hópi út- gerðarmanna, án þess þó að þar væri um að ræða formlega full- trúa samtaka útvegsmanna. Magn- ús Valdimarsson tók það fram við blaðið, að þótt þessj fundur fhefði verið haldinn í húsakynnum FÍB, þá hefði félagið ekki haft for- göngu í þessu máli, nema að nokkru leyti ásamt öðrum' félaga- samtökum. — Þetta mál verður rannsák-, að ítarlega frá öllum hiiðum, sagði Malgnús, og nú er einmitt veriS að kanna hvernig beit muni að hyggja þau samtök upp, sem Framhald á 14. síðu. Ný aðferð fundin til varnar þurrafúð Samábyr.gS Islands á fiskiskip- um sem hefur síðan 1958 haft meS höndum skyldutryggingu tré fiskiskipa gegn bráðafúa, hefir ný lega keypt til landsins rakaeyð- ingartæki til þurrkunar á innvið- iiuðdiyu í fyrradag, 10. nóvember, var gengið frá kaupum níu verkalýðsfélaga á húseigninni Skólavörðustíg 16 A, að und- anskilinni efstu hæð hússins. Fyrri eigandi og seljandi hússins var Ásbjörn Ólafsson h.f. Kaupendur hú' úgnarinn- ar eru eftirtalin félög: Iðja, félag verksmiðjufólks, Félag járniðnaðarmanna Félag bifvélavirkja Félag blikksmiða Framhald á 14 síðu. Val Kiesingers gagnrýnt BONN, 11. nóvember (NTB-Reuter). Jafnaðarmannaflokkur Vestur- Þýzkalands hóf í dag sókn í beim tilgangi að binda enda á dvöl sína í stjórnarandstöðu og komst í ríkisstjórn. Formaður flokksins Willy Brandt, lýsti því yfir í Tveggja tíma geimganga Cape Kennedy 11/11 (NTB Reu- ter) í gærkvöld kl. 19.36 að íslenzk- um tíma var geimfarinu Gemini 12. skotið á loft frá Kennedy- liöfða með geimförunum Jim Lowell og Buzz Aldrian innan- borðs. Var geimfarinu skotið á loft með Titan-eldflaug og er ætl- unin að geimfarið verði fjóra sól- arhringa á lofti. Gekk geinífskot þetta aff óskum. Geimfararnir munu gera marg’.óslegar tilraunir og m.a. er ráffgert að annar geim- faranna, Buzz Aldrian, fari út úr geimfarinu og gangi um himin- hvolfið í u.þ.b. tvær stundir. Skömmu eftir að geimfarinu var skotið á Ioft og það komið á braut umliverfis jörðu var reynt að ná sambandi við geimfarana. Tókst það ekki og var áltið, að um einhverja bilun í . senditækjum geimfarsins væri að ræffa. Síðar meir tókst þó að ná sambandi viff þá og varð ekki betui' heyrt en allt væri í himnalagi um borð í geimskipinu. viðtali við útvarpið í Köln aff hann væri fús að taka við em- bætti kanzlara af Erhard. N>- Jafnframt lýsti miffstjórn flokks ins því yfir, að jafnaðarmenn mundu ekki halda áff sér hönd um og auðvelda þannig valda- töku kanzlaraefnis kristilegra dem ókrata, dr. Kurt Georgs Kiesing- ers. Miðstjórnin ákvað á fundi í dag aff liefja viðræður jafnt við kristilega sem frjálsa demokrata um ástandið. Vestur-þýzka stjórnin varði í dag kjör dr. Kurt George Kies- ingers sem kanzlaraefnis. Gagn rýnin á vali hans innlendis sem erlendis er kallaður áróður. sem stjórnað sé af vissum aðilum. Gagnrýnin stafar einkum af ný- nazistískri fortíð kanzlaraefnis- ins. Kiesinger, sem er forsætisráð- herra fylkisins Baden-Wúrttem- berg gekk í nazistaflokkinn 1932 og starfaði í utanríkisráðuneytinu á stríðsárunum. Talsmaður stjórn arinnar, Gunter von Hase, sagði Framhald á 14. síðu. Willy Brandt. um tréskipa. Hafa starfsmenn Samábyrgðarinnar og Skipaskoff- unar ríkisins að undanförnu gert tilraur.ir með tækið um borff í mb. Reyni II. NK 47 og mb, Hauk RE ^64, með þeim árangri aff út úr innviðum mb. Reyms II. voru dregnir 176 Itr. af vatni á 178 klukkustimdum og úr innviðum nib. Hauks um 180 Itr. á 180 klukkustundum. Framhald á 14. síffu. lan Smith vi tala við Wilson SALISBURY, 11. nóvem- ber (NTB-Reuter) — Ian Smith forsætisráðherra gaf í skyn í sjónvarpsræðu í dag, að tími væri kominn til þess að hann ,,og Wilson Iforsætisráðherra héldu fund með sér til að leysa Rhodesludeiluna. Hann sagði í tilefni eins árs af- mælis einhliða sjálfstæðis- yfirlýsingar Rhodesíu, aff á slíkum fundi ætti að gera síðustu tilraunir' tii að brúa ágreininginn, sem ekki væri eins mikill og ýmsir reyndu að halda fram. Smith sagði að bjarstýni ríkti í Rhodesíu á sjálf- stæðisafmælinu og hrakspár f jandmanna Rhodesíu erlend is hefði ekki rætzt. Styrk- ur sá, sem Rhodesíumenn hefðu sýnt, og þróttur at- vinnulífsins, sem staðizt hefði liinar efnahagslegu refsiaðgerðir, sýndi svo að ekki væri um villzt, að sjálf- stæði landsins væri orðiö varanlegt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.