Alþýðublaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 15
Athugasemd Vegna umræðna á Alþingi og ummæla í dagblöðum vil ég taka fram, að ég hef ekki lagt 'til, að byggð verði lýsisherzluverksmiðja með 50 tonna afköstum á sólar- hring. í álitsgerð minni notaði ég stærð verksmiðju, sem unnið gæti liring sem grundvöll til að reikna úr 50 tonnurn af lýsi á sólar- út hvort tímabært væri að reisa lýsisherzluverksmiðju á íslandi, en jafnframt tók ég fram í álits gerðinni að rannsaka þyrfti, áð- ur en lýsisherzluverksmiðja væri byggð, hve hagkvæmt væri að liafa afköst hennar mikil. Jón Gunnarsson. Gjafir til Skáiatúns Nýlesra hefur stjórn sundlaug- arsjóðs Skálatúnsheimilisins mót- tekið eftirfarandi gjafir og' áheit; Frá félaginu „Vinalijálp" kr. 25 þúsund. Áhejt frá m.b. Andra, Keflavík kr. 3.000. Alfreð Bjarna- son kr. 1.200. Halldór B. Ólason kr 500. Halldóra Jónsdóttir kr. 500, Hrefna Jónsd^ttlr kr. 100. Óli Andreason kr. 250. Gldhúsbók in kr. 1.000. Áheit Sólveig Ás- geirsdóttir kr. 1.000. Anna Jóns- dóttir kr. 500. Stefán Hannesson kr. 670. Einnig seld g.iafahréf sundlaug- arsjósins á Akranesi fyrir kr. 32.500 ásamt fiölmörgunv öðrum igjöfum og áheitum. Stjórn sjóðsins bakliar innilega liinum mörgu aöilum, sem stutt liafa málefnið. Knattspyrnufélagið Valur: AÐALFUNDUR knattspyrnudeildar Vals verður haldinn mánudaginn 21. nóv. 1966, kl. 8.30 í félagsheimilinu að Hlíðarenda. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmenni 5 og kömið stundvíslega. Stjórnin. Hverfisstjórar og trúnaðar- menn Fundur hverfisstjóra og trúnaðarmanna fulltrúaráðs Alþýðuflokksins verður hald inn laugardaginn 12. nóv- ember kl. 3.00 í KSnó uppi. Á fundinum mætir Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra og svarar fyrirspurn- um. Hverfisstjórar og trúnað- armenn eru livattir tii að fjölmenna á fundinn. Framhald af 3. síffu. að gefa út kennslubók í vefn aði fyrir almenning og samdi Sigrún P. Blöndal bókina, en ársritið Hlín á Akureyri gaf út, og fylgdi bókin Hlín í smáheftum frá árinu 1932. Kennslubók í vefnaði háfði ekki verið gefin út á íslandi áður. Þessi vefnaðarútgáfa leiddi til þess, að ég kynntist Kaupum hreinar tuskur. Bélsturiðjan Freyjugötu 14. vinnubrögðum fjölda fólks, víðsvegar um landið, bæði af viðtölum og af bréfaskriftum Kom þar margt fram úr leynd- um liugans hjá gömlu fólki, körlum og.konum. Sumt kom þegar Vefnaðarbókinni að not um, sumt gleymist. Ekki þurfti að toga tungu úr höfði þessa gamla góða fólks, þegar vefnað bar á góma, það lifnaði allt við og skýrði með ánægju frá reynslu sinni og þekkingu. Nú eftir öll þessi ár, dró svo til þess að safna saman í eina heild því, sem maður hefur séð og lieyrt, forða frá gleymsku sýnishornum og nöfn um, og sýna lit á að halda á lofti afköstum og afrekum. Halldóra hóf snemma að safna vefnaðarsýnishornum og á í fórum sínum fjölmargar gerðir íslenzks vefnaðar sem ekki er að finna annars stað- ar. í bókinni eru fyrir utan fjölmargar svart hvítar mynd- ir 115 litmyndir af vefnaði, og eru þær flestar úr safni Halldóru. Bókinni er skipt í 14 kafla um innihald lesmálsins. Kafl arnir nefnast, Fornar heimild ir um vefnað, Listhneigð ís- lendinga, Heimilið-Starfsskil- yrðin,Tvinnuhöld, Efnið, sem unnið var úr, Suninn, Algeng- ur vefnaður, Listvefnaður, Fyrirmyndir, Þóf, Litun, Tó- vinnuvéiar, Hraðskyttuvefnað- ur og Afköst og afrek í hér- uðum landsins. í bókarlok eru yfirlit um efni bókarinnar á ensku og norsku. Myndamót og prentun flestra litmyndanna er unnið í Kaup mannahöfn og eru litmynda- mótin gerð beint eftir vefn-- aðinum og eru myndirnar afbragsvel prentaðar. Aðra prentun annaðist prentsmiðja Iiafnarfjarðar. Halldóra fékk styrk frá Al- þingi til að vinna að þessu verki og lét hún útgefanda njóta þess. Útsöluverð bókar- innar er 860.00 krónur. Fundur > . Framhald af bls. 2' Á fundinum mun Jónas Haralz, j forstöðumaður Efnahagsstofnunar'! innar flytja erindi um viðliorf í! efnahagsmálum og síðan svara: fyrirspurnum um efnaliags- og' verðlagsmál. Fundarmenn munu snæða sam-/ eiginlegan kvöldverð. Reykjavík, 11. nóv. 1966, Frkvstj. itjtcV*1" 12. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐItí |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.