Alþýðublaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.11.1966, Blaðsíða 2
Vietcong beitir gasi í fyrsta skipti SAIGON, 11. nóvember (NTB-Reuter). Bandaríkjamcnn sækja nn fram á breiðri víglínu á frumskóga- svæðum í nánd við landamæri Kambódíu, er Vietcong befur á sínu valdi, og er hér um að ræða Fréttir í stuttu máli WASHINGTON: Leynilegt gervitungl, sem Rússar skutu 2. nóvember, hefur splundrazt, ið sögn bandarísku geimferða- stofnunarinnar. Sumir hlutar þess eru enn á braut umbverf- s jörðu en aðrir brunnu til agna er þeir komu inn í (gufu- ívolfið. LONDON: Kosygin, forsæt- isráðherra Rússa, kemur í heimsókn til Lundána eftir ára mót, samkvæmt góðum toeim- ildum. GENF: Þrátt fyrir allt eftir- lit eru árlega seldar 1200 lest- ir af ópíum í itrássi við íög, segir í skýrslu eiturlyfjanefnd- ar SÞ. Þetta magn samsvarar 1,2 milljörðum morfínsprauta. Þrátt fyrir þetta (hefur ópíum- sala minnkað síðan fyrir strið. LONDON: Um 200 verkamenn í bifreiðaiðnaðinum í Bretlandi luku í gær ólöglegu verkfalli, sem gert hefur 34.000 aðra verkamenn í hifreiðaiðnaðin- um atvinnulausa í tæpar þrjár vikur. mestu hernaðaraðgerðir Banda- ríkjamanna í Vietnamstríðinu. Bandaríkjamenn hafa nú tvö her- fylki eða um 15.000 mcnn á þcssu svæði. í hinum hörðu bardögum á þess um slóðum hafa hermenn Viet- cong beitt gasi, eins konar tára gasi, í fyrsta sinn, að sögn banda rískra formælanda í Saigon Fót gönguliðsflokkur varð fyrir gasár ásinni í gærkvöldi. Fundizt hafa 1.200 táragas- sprengjur af kínverskri perð í birgðageymslu Vietcong á bessu svæði, sem er um 105 km. norð- vestur af Saigon. Fundizt hafa miklar birgðir af ýmsum gerðum vopna, skotfæri og matvæli. Fjög ur neðanjarðarbyrgi hafa verið eyðilögð í loftárásum. Vietcong hefur hingað tii stað ið sig vel að vígi á þessum slóð- um, og bandarísku hermennirnir hafa oft mætt harðri andspvrnu. 900 Vietcongmenn féllu í bar- dögum á frumskógasvæðinu í síð ustu viku, en mannsfall var yfir leitt lítið í liði Bandaríkjamanna, Framhald á 14. síðu. * b**'* ******* **** " «***»—» **ti unni útför Bcnedikts G. Waage, forscta ÍSÍ. Séra Ósk ar J. Þorláksson jarðsöng. Framámenn í íþróttalireyfing unni báru kistuna í kirkju, en Frímúrarar úr kirkju. Lúðra- sveit lék fyrir utan kirkjuna á undan og eftir athöfninni. Mikið fjölmenni var við jarðar förina, sem var hin virðuleg- asta í hvívetna. (Mynd: BI. Bl.) SAMKEPPNI UM MERKI EYRIR LANDSVIRKJUN í hugmyndasamkcppni um merki fyrir Landsvirkjun komu fram 14 tillögur. Dómnefnd í sam- keppni þessari skipuðu þeir dr. Jó hannes Nordal, formaður stjórnar Landsvirkjunar, Gunnlaugur Hall dórsson, arkitekt og Eiríkur Briem, framkvæmdastjóri. Samkvæmt úrskurði dómnefnd- AÐALFUNDUR STÚDENTA- EÉLAGS REYKJAVÍKUR Aðalfundur Stúdentafélags R- víkur var haldinn laugardaginn 5. nóvember sl. Fundurinn var haldinn í 1. kennslustofu Háskóla íslands. Fráfarandi formaður, Aðalstcinn Guðjohnsen, verkfræðingur flutti skýrslu stjórnar fyrir liðið slarfs ár og Friðjón Guðröðarson, lög- fræðingur geröi grein fyrir reikn ingum félagsins. Úr stjórn félagsins gengu nú: Aðalsteinn Guðjohnsen, verk- fræðingur, Ólafur Þorláksson, lög fræðingur og Rúnar Bjarnason, verkfræðingur. í stjórn félagsins voru kjörnir: Framhald á 14. síðu. y( Um þessar mundir stendur yfir sýning á Mokka á verkum Aust urriks listamanns, Erich Skrleta. Á sýningu þessari eru svartlista- ,«nyndir, olíumálvcrk og teikningar, alls 16 myndir og eru allar til sölu. Verð myndanna er frá 1000-5060 kr. lErich Skrleta er aðeins 23 ára gamall og hefur lært í myndlistar «kóla i Vínarborg. Hann hefur áður haldið sýningar í Þýzkalandi og Kaupmannahöfn. Hérlendis hefur hann dvalizt í sumar ásamt kunningja sínum og er ætlun hans að skrifa um íslenzka málara jfyrir landa sína. ar eru fyrstu verðlaun veitt úr- lausn merktri „AQUA“, önnur verðlaun úrlausn merkt „Yfirfalls stífla“ og þriðju verðlaun úrlausn merkt „X-9”. Höfundur að úr- lausn merkt ,,AQUA” reyndist 1 vera frú Ágústa P. Snæland, Tún- [ götu 38, Reykjavík. Hlýtur hún 1. verðlaun að upphæð kr. 15.000. Höfundur úrlausnar merkt „Yfir- fallsstífla" reyndist vera Jón KrLstjnsso i, aikitekt, Suðurlands- braut 6, Reykjavík, og hlýtur hann 2. verðlaún að upphæð kr. 8.000. Höfundur úrlausnar merkt „X-9“ reyndist vera Hörður Karls son, starfsmaöur Alþjóðagialdeyr issjóðsins í Washington, og hlýt- ur hann 3. verölaun að upphæð kr. 5.000. Aðrir, sem standa að tillögum í samkeppni þessari geta vitjað þeirra í skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. O o Fundur um viðhorf í efnahagsmáSum Stjórn Kaupmannasamtaka ís- lands hefur ákveðið að efna til al- menns fundar kaupmanna í Átt- hagasal að Hótel Sögu mánudag- inn 14. nóvember n.k. og hefst hann kl. 19.30. Framhald á 15. síðu. Magnús Kjartansson Þjóð- viljaritstjóri skrifar í gær um kosningamar í Bandaríkjunum af sinni alkunnu hógværð og stillingu. Kallar hann forystu grein sína um þetta „Gervi- kosningar“, og mun siálfsagt ýmsum hafa dottið í hug, sem sáu það heiti, að nú hefði Þjóðviljinn loks tekið á sig rögg til að fordæma það sem kallajS er kosningar í löndum Austur-Evrópu. í löndum Austur-Evrópu og Kína, sem Magnús Kjartansson dáir hvað mest, eru allir flokk ar bannaðir, nema kommún- istaflokkurinn, sem ævinlega hlýtur 99,9 prósent eða meira, þegar gengið er til atkvæða, því um kosningar er ekki að ræða í þessum löndum, þar sem ekki er völ á að velja milli manna, sem hafa sömu skoðanir á öllum málum. Þar er ástandið meira að segja svo, að almenningur þorir ekki að láta álit sitt í liós á valdhöfunum með því að neyta þess sjálfsagða réttar að sitja heima þegar gengið er til at kvæða, eða skila auðu Þetta eru hinar einu sönnu gervikosningar, sem hægt er að kalla því nafni. Og það er þetta, sem ritstjórar Þjóðvilj- ans vilja innleiða hér á landi. Þá yrðu þeirra nöfn hin einu á atkvæðaseðlum og starfsemi annarra flokka en kommúnista flokksins vafalaust undir ein- hverju nýju nafni. yrði bönn uð, — og því banni fylgt fast eftir. Því skal sannarlega ekki neit að héf, að péningarnir ráða miklu í kosningum í Bandaríkj unum, rétt eins og allsstaðar annarsstaðar, þar sem ekki eru settar fastar réglur um evðslu í kosningaáróður. Meira að segja hér á íslandi er pottur brotinn í þessum efnum og að margra dómi þörf að setja sérstaklega löggjöf um fjár- reiður stiórnmálaflokka og hve miklu fjármagni meei veria til kosningaáróðurs. Væntanlega mundi ritstjóri Þjóðvilians ekk ert hafa á móti því, að slík löggiöf yrði sett hér. eða hvaðó 2, 12. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.