Alþýðublaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 15
1111
UM SEXTÍU tegnmdir af alls-
konar innfiuttum kökum eru á
bcðstólum h.iá Herluf Clausen &
Co. og* útsölustaðir eru yerzlanir
um allt land. Fréttamönnum var
í gær boíi'ö að líta á og' bragða
á góðgætinu á svningu sem liald-
in var í kjallara ný.ia Silla &
Valda hússins í Austurstrætj.
* Kökurnar, sem framleiddar eru
hjá danska fyrirtækinu Kjeldsen,
ihafa nú verið fluttar hingað til
lands í eitt ár og notið sívaxandi
vinsælda. Fr framleiðslan flutt til
44 landa víðsvegar í heiminum.
Þegar komið er inn í kjallarann
lítur í fljótu bra'gði þannig út að
þar hlióíi að vera samankomnar
allar he'msins kökutegundir. Ekki
skal fullyrt að svo sé, en hitt er
víst að b->r er hægt að finna góð-
gæti fvrir landsins glæsiIegoSta
kaffiboð. Myndirnar eru teknar á
sýningunní í gær. (Ljósm. Bjarnl.)
m&m. l§i
ÍlWfc
IIéIIII
16. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAD-Ð 15