Alþýðublaðið - 27.11.1966, Side 6
27. nóvember 1966 -- Sunnudags ALÞÝOBLAÐl?
6
{,: I
✓
; Smásaga
, eftir
NOEL AYLIFFE
f
AHMED SALEH yfirlögregluþjónn út
fyllti síðasta dálkinn í stöðvardagbókinni,
undirritaði skýrsluna og hallaði sér aftur
í stólnum og dæsti. Naji lögregluþjónn,
skrifarinn, tók bókina af borði yfirlögreglu
þjónsins og fór aftur á sinn stað í skotinu
frammi við dyrnar á herberginu. Yfirlög
regluþjónninn horfði gagnrýnum augum á
litla lögregiustöðina, lét augun renna yfir
velsmurða rifflana í horninu og læstan
skápinn, sem skotfærin voru í. Síðdegissól
in gægðist skáhallt inn um dyrnar og tindr
aði á spegilfægðu steingólfinu. Kiukkan á
veggnum sýndj 17,30. og Ahmed yfirlög-
reglúþjónn fann lyktina af kvöldverðinum,
sem'verið var að sjóða í skálanum bak við
stöðina. Hann þurfti aðeins að bíða í hálf
tíma enn, þá gat hann látið Mustafa lið
þjálfa, þann feita drjóla, taka við, farið
úr svitastorknum einkennisbúningnum og
fengið sér hressandi steypibað. Hann los
aði um beltið og teygði vongóður úr sér.
Allt í einu þaut einhver inn af rykugri
götiaini og stóð í rökkvuðu herberginu og
nuddaði augun. Annar kom á eftir, og báð
ir gqngu þeir að borðinu og töluðu óðamála
við ákrifarai n. Eftir nokkur orðaskipti sne
ri Npji iögregluþj. sér við og kallaði á yf-
irlöjregluþjóninn. — Þetta er eitthvað fyr
ir þíg, yfiriögregluþjónn. Það hefur ein
hver. verið drepinn.
Ahmed Saieh spratt á fætur og gekk
frani að borðinu.
— Komið þið sælir, sagði hann formlega.
— Hver hef ir verið drepinn?
— Ég sver við Aailah, sagði sá sem fyrr
kom inn, — það er satt. Hún er dáin, og
maðurinn líka. . .
Hinn mafurinn greip fram í: — Þau
liggja á götinni og það er blóð alls stað
ar. . . .
— Ali tók riffilinn sinn . .
Sagan korn smám saman, fyrst frá öðr
um síðan fr; hinum, alveg eins og í gaman
mynd, fannst yfirlögregluþjóninum.
— Uppi við gamla turninn. . .
— Og hann ógnar öllum, sem koma ná-
lægt. . . .
— Ég sver við Allah, hann skýtur
á fólk. . . .
— Hann er sjálfsagt óður, en samt. . .
— Hann hefur líka fulla ástæðu til þess..
— Þegið þið. Ahmed yfirlögregluþjónn
var byrstur til þess að stanza málæð-
ið í hinum. — Hvað heitir þú? spurði
hann og benti á fyrri manninn.
— Þú þekkir mig yfirlögregluþjónn.
Ég er Abdullah ,sonur Feisals, og þetta
er Mohamed bróðir minn við . . .
— Ég þekki þig, en það verður að fara
rétt að þessu. Svona, hvað heitirðu? Hann
benti Jögregluþjóninum að. skrifa upplýs
ingarnar niður.
— Ég heiti Abdullah, sonur Feisals, og
þetta er. . .
— Andartak, andartak. Ég get ekki gert
nema eitt í einu.
Loks tókst yfirlögregluþjóninum að fá
fram með spurningum og svörum alla
söguna, að svo miklu leyti sem bræðurnir
kunnu skil á henni. Þeir áttu kaffihús, þar
sem göturnar tvær mætast við torgið, og
fyrir tíu mínútum þegar fyrstu gestirn
ir voru að koma til að fá sitt venjuléga
síðdegiskaffi og kaupmennirnir opnuðu
búðirnar til kvöldsölu hafði eitthvað geng
ið á í húsinu handan við götuna.
— Ekki í húsinu beint á móti, skiljið
þér, heldur uppi í hliðargötunni til hægri.
— Hús hvers var það?
— Hús Ali bin Jussufs, mannsins sem ek
ur vörubílnum til Damaskus og Beirút.
Naji lögregluþj. ritaði nafnið niður án þess
að haggast,- en yfirlögregluþjónninn íeit
snöggt upp.
—Hvað gerðist svo? spurði hann.
Það virðist hafa heyrst óp og kona vein
aði. Síðan heyrðust brak og brestir eins
og verið væri að brjóta, húsgögn í mask
og svo héyrðust aftur óp og skrækir. —
Það var eins og þúsund blóðþyrstir djöflar
hefðu vaknað upp í einu, skaut Mohamed
inn i.
Og rétt lijá undrandi kaffimönnunum
kom nú allt í einu hlaupandi maður, sem
var nakinn nema hvað ullarteppi flaksaðist
á eftir honum. Um leið og hann stanzaði
og leit í allar áttir í hliðargötunni til að
sjá, hvert bezt væri að flýja, kvað við skot
og maðurinn kastaðist fram yfir sig í göt
una, en blóðblettur breiddi liægt úr sér á
teppinu.
Strax eftir skotið rak konan upp nýtt
vein, og síðan kom eiginkona Alis bin Juss
ufs, slæðulaus og vægast sagt ósiðsam-
lega klædd og hljóp að líkinú og kastaði
sér yfir það grátandi og ákallandi Allah.
Meðan mannf jöldinn horfði á kom maður
gangandi hægt niður hliðargötuna að snökt
andi konunni og líkinu. Það var Ali bin
Jussuf, vörubílstjórinn, og hann hélt á
gamla herriflinum sínum. Síðan lyfti
hann rifflinum upp stjarfur í augum og
hlóð hann. Dauðaþögn ríkti, svo að mann
fjöldinn heyrði þegar tómt skothylkið féll
á jörðina og smellinn þegar hann lokaði
rifflinum aftur. Síðan stakk hann riffil-
lilaupinu í síðuna á konunni, æpti: —
skækja, og hleypti um leið af. Áður en berg
málið af skothvellinum var dáið út og áður
en áhorfendur fengju nokkuð að gert, var
hann hlaupinn af stað upp skraddaragöt
una í átt til gamla vatnsturnsins, sem
stendur eins og skraut á klettunum sunn
an við bæinn.
Yfirlögregluþjónninn stikaði yfir að
vopnastandinu og valdi sér riffil. Hann
opnaði veggskápinn og tók upp skotpakka
Siðan læsti hann skápnum vandlega aftur
og stakk lyklinum og skotunum í vasa
sinn. Hann skipaði Naji lögregluþjóni
stuttlega að taka við stöðinni og benti
bræðrunum að koma með sér og hljóp út
í dagsbirtuna á götunni fyrir utan.
í skjóli undir pálmaviði hjá stöðinni
stóð opinn jeppi með bílstjóra sofandi í
framsætinu. Yfirlögregluþjói ninn hristi
hann til og hrópaði: — Að turninum,
flýttu þér.
Bræðurnir klifruðu upp í aftursætið á
jepþanum og yfirlögregluþjónninn settist
með riffilinn milli hnjánna í framsætið við
hliðina á bílstjóranum. Hann nuddaði stýr
urnar úr augunum, setti hreyfilinn í
gang og fór af stað með rikk, svo að
Mohammed sem allt af var örlítið aftar
en bróðir hans liafði næstum því kastast
niður úr sætinu. Jeppinn hvarf í rykmekki
niður götuna, bílstjórinn stýrði með ann
arri hendi, en hina hafði hann stöðugt á
flautunni.
Þeir koma að turninum og sáu Ali bin
Jussuf liggja uppi í honum með riffil
inn. Yfirlögregluþjónninn hljóp út úr bíln
um og staðnæmdist neðan við turninn.
— Komdu niður, skipaði hann.
—Ég skal koma, Ahmed. Ég kem nið
ur og ég ætla að fara langt í vestur. Um
leið og hann talaði kleif hann niður stiga
innan í turninum og birtist í hálfföllnum
dyrunum.
í heila mínútu stóðu þeir augliti til aug
litis í þrjátíu skrefa fjarlægð frá hvorum
öðrum. Hvorugur þeirra sagði neitt. Þeir
vissu báðir, að þeir voru búnir að segja
síðasta or'öið og ef annar livor hreyfði
sig þýddi það dauðann fyrir annan hvorn
þeirra. Yfirlögregluforinginn var í snotr
um einkennisbúningi og hélt rifflinum við
hlið sér. Vörubílstjórinn, sem var klæddur
í léreftsbuxum og blettótta rú iótta skyrtu
og hélt á rifflinum fyrir framan sig, var
ekki síður ábúðarmikill.
— Þú verður að gera skyldu þína,
sagði hann. — Og ég verð að horfast í
augu við örlög mín. Vertu sæll. Ahmed.
Guð veri með þér. Hann snéri sér við og
gekk hægt af stað inn í hlýja geisla kvöld
Framhald á 14. síðu.