Alþýðublaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 1. desember - 47. árg. 270. tbl. •• VERÐ 7 KR, Umferðin um þjóðvegi landsins varð síðastiiðið sumar 10-20% ! meiri en í fyrra á ýmsum veg- ; um, en sums staðar meiri, til dæmis 25,8% á Vesturlandsvegi í Mosfellssveit. fræsta ár má búast i við enn meiri umferðaraukningu, þar eð bílainnflutningur fyrstu 9 inánuði þessa árs varð 67% meiri en á sama tíma í fyrra, nú 4674 en þá 2790. Frá þessu segir í skýrslu um framkvæmd vegaáætlunar, sem samgöngumálaráðherra lagði fram ! á Alþingi i gær. Segir í framhaldi af þessum upplýsingum um aukn ingu umferðarinnar: „Ástand fjöl i förnustu malarveganna hefur í ár verið mun lakara en á sl. ári og er það orðið vonlaust verk að halda þessum vegum sæmilega ak færum með malarslitlagi." Tekjur Vegasjóðs á þessu ári -'rn tnidar verða 911. miliiónir króna og verður greiðslujöfnuður á sjóðnum þrátt fyrir ýmsar liækk ’’* Veðal annars hækkaði kostn aður við vetrarviðhald og vegna skemmda af flóðum um 13 millj ónir króna sl. vetur. Áætlað er, að á þessu ári renni Framhald á 15. síðu. JÓLATRÉÐ Á AUSTURVELLI Jólatré hefur verið sett upp á Austurvelli og er það eins og áður gjöf frá Oslóborg til Reykjavíkur. Þegar tréð er komið á sinn stað á Austur- velli er óneitanlega kominn svo lítill jólasvipur á bæinn. — (Mynd Bjarnl.) 5 við sjóiivarpsmenn Samið hefur verið við þá tækni i Samkomulag hefur náðst við mern sjónvarpsins sem ætluðu að leggja niður vinnu í dag ef kjör þeirra yrðu ekki bætt. Barst eft irfarandi tilkynning frá sjónvarp inu í gær átta tæknimenn sjónvarpsins. Er samkomulagið gert á grundvelli settu í dag hcitið að beita sér fyrir því að launamál umræddra tæknimanna verði tekin til ræki þeirra tillagna sem launanefnd rík legrar athugunar við undirbúning isins gerði. Á liinn bóginn hefur i næstu kjarasamr.inga við ríkis- fjármálaráð'uneytið með bréfi dag I starfsmenn. Umíerðin jókst 10 - 20% í suman V 'ðllSt S3 i1« rveeur, f JÓLABLAÐ Alþýðublaðsins ( ikemur út í fjórum hlutum í- > ár, eins og undanfarin ár., [ Fyrsti hluti fylgir blaðinu í ,dag. Af efni haivs má nefna ( ísmásögu effir I / rn Bjarm- [an, grein eftir Fianboga Guð [mundsson, landsbókavörð,: \ þýdda grein um bernsku Ibs-y ) ens, grein um jólaleiki og 'fleira. Á forsíðu er jólakvæði I eftir Davíð Stefánsson frá 1 IFagraskógi. Annar hluti jóla-' Mdaðsins kemur á sunnudaginn. [ í því verða meðal annars ljóð iefíir Snorra Iljartarson og Sig > urðs Einarsson í Holti, grein reftir Ólaf Jónsson um Taó í [skáldskap Laxness, kökuupp- iskriffir fyrir jólabaksturinn og | Fmargt fleira. t h. il Jónsson, utanrikisráöherra. I Reykjavík. r— EG. — Það er skoðun min, að við eigum að reyna vinna samúð með' málstað okkar í landgrunnsmálinu og því að forðast þair aðgerðir, er geta vakið beina andúð ýmissa þjóða á þessari stefnu okkar, sagði Emil Jónsson, utanríkisráðherra, í umræðum um þingsályktunartil- iögu um landgrunnsmálið í sameinuðu þingi í gær. Ráðherra skýrði frá því í ræðu sinni, að Hans G. Andersen þjóðréttarfræðingur, am- bassador íslands í Noregi hefði nú fengið það verkefni, að kanna iandgrunnsmálið frá öllum hliðum og kyivna málstað okkar. Umræð- irnar snerust einuig að verulegu leyti um utanríkismál almennt og starf utanríkismálanefndar 1 framhaldsumræðum um þings- ályktunartillögu nokkurra Fram- sóknarmanna um að sjö manna nefnd verði falið að vinna að land grunnsmálinu, sagði Emil Jónsson utanrikisráðherra, að þessi tillaga væri nákvæmlega eins og önnur, sem fram kom í fyrra og utan- ríkismálanefnd klofnaði um. sé unnið við þessa neíndarskipun á þessu stigi málsins, sagði hann. Ég er samþykkur því að setja kunn áttumenn til að kanna öll rétt- ariíkvæði málsins og kynna mál- stað okkar og tel eðlilegt, að sam- staða verði höfð með öllum flokk- um, þegar hafizt verður handa um aðgerðir. í þessu máli er ekkert Meirihluti nefndarinnar vildi visa ; verkefni fyrir nefnd. fyrr en mál- málinu til ríkisstjórnarinnar, en ið hefur verið kannað. Ríkisstjórn- minnihlutinn vildi að tillagan in hefur tryggt sér starfsk-afta yrði samþykkt óbreytt. Emil kvaí bess manns, sem hiklaust má hæf- ekki nema sex mánuði liðna síðan astan telja á þessu sviði, en það máiið var afgreitt og á þeim tíma er Hans G. Anderen þjóðréttar- hefði afstaða ihans til þess ekki fræðingur og ambassador íslands breytzt. — Ég held, að mjög lítið Framhald á 15. síðo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.