Alþýðublaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 2
LokavBðræour
ivið lait'
SÁLISBUKY og LONDON 30.
móv. | (NTB-Reuter) — Sendimað-
ur biezku stjórnarinnar, Sir Mor-
i'ice íames, átti í dag nýjan fund
meöfian SmitU, forsætisráðherra
Rhotfesíu, í Salisbury. Áöur haföi
Rhodjesíustjrn haldiö sérstakan
---_f---------------------
Kosygin
í París
PARfS, 30/11 (NTB-Reuter) -
Alcxei Kosygin, forsætisráðherra
Sovétríkjanna kemur til Frakk-
Jands á morgun í átta daga opin-
bera j heimsókn. Aðalumræðuefni
hansjog de Gaulles forseta verða
órygiismál Evrópu, Vietnamdeil-
an og verzlun Rússa og Frakka.
Sa4ikvæmt góðum heimildum
oru Frakkar og Rússar sammála
um margt varðandi öryggi Evrópu
og Vietnam. Rússar fallist nú á
íþað sjónarmið Frakka, að Þýzka-
iland verði ekki sameinað fyrr en
dregið hefur verið úr spennu aust
urs og vesturs. Bæði Rússar og
Frakkar vilji frið í Vietnam og
toáðir vilji að dregið verði úr
spennu en iheiminum ekki skipt í
áhrifasvæði. Frakkar telji rangt,
að Rússar vilji á laun, að Banda-
ríkjamenn verði um kyrrt í Viet-
nam.
Smith
aukafund til aö ræða orðsendingu
þá, sem Sir Morrice hafði með-
fcrðis frá London er hann kom til
Salisbury í gær.
Góðar iheimildir í London segja,
að Wilson forsætisráðherra muni
ef til vill setja sig í samband við
Ian Smith, annað hvort með því
að fara í heimsókn til Salistoury
eða tala við ihann í síma, ef í Ijós
kemur að hann er fús að láta
undan kröfum Breta.
AFP hefur eftir áreiðanlegum
heimildum, að brezka stjórnin hafi
boðað fund í þeirri nefnd sam-
veldisrikja, er fjallað hefur um
refsiaðgerðirnar gegn Rhodesíu.
Á fundinum, sem sennilega verð-
ur haldinn 5. desember, verður
rætt um nýjar aðgerðir gegn yf-
irvöldunum í Salisbury ef þau
beygja sig ekki fyrir kröfum
Breta.
Reutersfrétt frá New York
hermir, að Bretar muni fljótlega
láta til skarar skríða á vettvangi
SÞ ef tilraunirnar til að komast
að samkomulagi við Ian Smith
fara út um þúfur.
Heimildir Reuters gátu ekki
staðfest að Bretar mundu bera
málið upp í Öryggisráðinu strax í
lok þessarar viku. Búizt er við,
að brezka stjórnin reyni að fá Ör-
yggisráðið til að fyrirskipa bind-
"‘•mhRM ;» i ‘ý
Mikið uppþot varð við tjörnina í gærdag þegar þessi ýta féll niður um ísinn með miklum buslugangi.
Ilún hafði verið þarna úti á til aö skafa burtu snj inum og útbúa skautasvell, en ísinn var ekki nógu
sterkur og því fór sem fór.
r. Erhard
stjórn og
Spilakvöld
í Hafnarfirði
í kvöld verður keppt til úrslita
í spilakeppni A fpýðuflcl'isfélag-
anna í Hafnarfirði. Mikill spenn-
ingur er í fólki, sem tekið hefur
þátt í þcssari spilakeppni enda er
keppt um mjög smekklega og eigu
lega muni.
Ræningi fyrir-
fannst enginn
Rvík, ÓTJ
LÖÓREGLUBIFREIÐ með vælj
and sírenu staðnæmdist fyrirl
fráman útibú LandsbankansJ
(Við Laugaveg í gær, og þrek !
11 vaxnir lögregluþjónar þustui
þar inn til þess að grípa banka-^
'J ræningja. Bankarán eru raun-||
]|-ar oþekkt hér á landi, en samt(i
l*eru gerðar margvíslegar var-f
11 úðarráðstafanir til þess aðf
\hindra þau.
Meðal annars er aðvörunar-,
^bjalla frá öllum bankabygg
ingum sem hringir á lögreglu-
stöðinni ef eitthvað er öðru
;ivísiæn það á að vera. Og í gærji
4 dagi barst löng og skerandif
^hrrnging frá bjöllu fyrrnefnds
, útifoús. En þegar lögreglan kom
,»á vottvang fór reyndar eins og
dþeir bjuggust við, ræningi fyr-
f irfaþnst enginn. Einhver bilun
"hafði orðið á bjöllunni og það
t var f: þess vegna sem ihun
4 hrlngdi.
Auk þess að spiluð verður fé-
lagsvist mun Haraidur Ólafsson
dagskrárstjóri Rikisútvarpsins
flytja ávarp kvöldsins.
Þá fara fram kaffiveitingar að
venju og að Iokum verðm' stig-
inn dans.
Vegna mikillar aðsóknar er fólk
'vi I) amlegast' beðið a|J mæ|ta á !
auglýstum tíma, en spilakvöldin
hefjast kl. 8.30 síðdegis.
Öllum er heimill aðgangur með-
an húsrúm Ieyfir.
Haraldur Ólafsson
BONN, 30. nóv. (NTB-Reuter) —
Ludwig Erhard stýrði í dag síð-
asta sinórnarfundi sínum og
kvaddi samstarfsmenn sína, sam-
tímis því sem unnið var að undir-
búningi þingfundarins á morgun
þegar dr. Kurt Georg Kiesinger
verður kosinn kanzlari samsteypu
stjórnar demókrata og jafnaðar-
manna.
Erhard, sem er 69 ára, sagði á
síöasta stjórnarfundi sínum, að
hann hefði metið mikils hinn góða
anda samstarfs og vináttu er ríkt
hefði í stjórninni. Hans Christoph
Seebohm samgöngumálaráðherra,
talaði fyrir hönd hinna ráðherr-
anna, en hann hefur lengstan
starfsaldur, cg lauk lofsorði lá Er-
hard fyrir störf hans sem efna-
hagsmálaráðherra og kanzlara.
Meðan þessu fór fram komu
þingmenn kristilegna demókrata
og jafnaðarmanna saman til fund-
ar til að samþykkja ráðherralista
þann, sem Kiesinger og Willy
Brndt hafa samið. Jafnaðarmenn
taka nú sæti í ríkisstjórn í fyrsta
skipti í 36 ár. Enn er ekki vitað
hvernig stjórnin verður endanlega
skipuð, en kristilegir demókratar
munu fá tíu ráðherra og jafnað-
armenn níu. Brandt verður að öll-
um líkindum varakanzlari og ut-
anríkisráðherra.
DPA hermir, að aðalritstjóri
fréttatímaritsins „Der Spiegel",
Conrad Ahrlers, hafi þekkzt boð
um að gegna starfi formælanda
Jólafundur Húsmæðra-
félags Reykjavíkur
Hmn margeftirspurði jolafund-
ur Húsmæðrafélaigs Reykjavíkur
verður haldinn að þessu sinni að
Hótel Sögu mánudaginn 5. des.
n.k. kl. 8 e.h. Til skemmtunar
verður:
Söngur barna úr Melaskólanum
undir stjórn Magnusar Petursson-
ar. Jólahugvekja, sem séra Sveinn
Víkingur flytur. Tízkusýning frá
kjólabúðinni Elsu. Kynnir er
Brynja Benediktsdóttir, sem einn
ig 'hefur með höndum upplestur.
Framhald á 15. síðu.
stjórnarinnar í Bonn um stundar-
sakir. Árið 1962 var Ahlers hand-
tekinn á Spáni að skipun Franz
Josefs Strauss þáverandi land-
varnaráðherra í samfoandi við
Spiegel-málið svokallaða.
Strauss verður sennilega fjár-<
málaráðherra í stjórn Kiesingers.
í útvarps- og sjónvarpsræðu f
kvöld sagði Erhard, að hann
-mundi styðja nýja kanzlarann a£
trúmennsku og sjálfur haldaláfram
virkum afskiptum af stjórnmálum.
Hann beindi þeirri eindregnu ósk
til þýzku þjóðarinnar, sérstaklega
æskunnar, að skilja og meta frels
ið, sem lýðræðið hefði veitt Vest-
ur-Þýzkalandi, og leggjast gegn
öllum tilraunum til pólitískrar
sjálfseyðileggingar eða einangrun
ar. Kanzlaraskiptin væru gott
dæmi um 'það, hvað lýðræðið nú
stæði föstum fótum.
Erhard benti á þær breytingar,
sem orðið hafa á sviði utarikis-
mála og torvelduðu baráttuna fyr
ir sameiningu Þýzkalands. Hins
vegar væri hættulegt og igáleysis-
legt að draga þá ályktun, að auð-
veldara yrði að ná þessu marki
með því að breyta stefnu þeirri,
sem fylgt hefur verið til þessa í
Þýzkalandsmálinu. Einnig væri
rangt og bæri vott um ábyrgðar-
leysi er því væri haldið fram, að
vegna núverandi erfiðleika í inn-
anríkismiálum væri landið gjald-
þrota. Erhard lagði áherzlu á, að
fylgisaukning öfgasinna til hægrl
í Hessen og Bæjaralandi stæði i
engu sambandi við nýnazisma.
i Mainz efndu um 1200 stúd-
entar og aðrir til mótmælaaðgerða
gegn samstarfi jafnaðarmanna við
kristilega demókrata. í Bonn
FramhaM á 15. iHn.
2 1- desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ