Alþýðublaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 14
„Leiðsögn til lífshamingju // Hjá Prentsmiðjunni Leiftur er iomin út nokkuð óvenjuleg bók, er nefnist „Leiðsögn til lífshamingju II.“ og er eftir Martinus, en hann j hefur undanfarin tvö ár unnið að því að skrifa viðauka við aðalritið ' sitt „Bók lífsins". ,,Leiðsögn til lífshamingju H“ hefur að geyma lcosmisk fræðsluefni. Um þessa kosmisku heimsmynd segir, að hún muni verða mönnum framtíðar- innar sá grundvöllur, er þeir byggja á breytni sína og hegðun vegna þess hve altæk og rökrétt þessi heimsmynd er. Sú breytni sameinar manninn frumtóni al- Nýr bókaflokkur h)á ísafold Myndin að ofan er úr kvikmyndinni Læknalíf (The New Inters), sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir. Þetta er bandarísk mynd frá Columbia og fjallar um unga lækna, líf þeirra og baráttu í glcði og raunum. Aðalhlutverk eru leikin af Micheal Callan, Barbara Eden, Dean Jones, Stefanie Powers og Inger Stevens. Leikstjóri er John Kich. Myndinni fylgir íslenzkur texti. Öruggt var árlag - ný bók eftir Harald Guönason ísafoldarprentsmiðja hf. byrjar ítú útgáfu á nýjum bókaflokki, „Menn í öndvegi“. Gefnar verða út ævisögur nokkurra íslenzkra manna, sem borið hefir hátt í lífi ijjóðarinnar og skapað hafa henni örlög. Höfundar verða valdir úr liópi fræðimanna, en leitazt verð ur við að gera bækurnar þannig úr garði að lítið verði í þeim af þurr um fræðilestri. Höfuðáherzla verð ur lögð á að lýsa manninum í því umhverfi, sem hann lifði og hrærð ist í hérlendis og erlendis. Ritstjóri bókaflokksins „Menn í <t: Að venju munu háskólastúdent- •ar gangast fyrir hátíðahöldum á fullveldisdaginn 1. desember. Þau iiefjast með guðsþjónustu í kap- ellu háskólans kl. 10.30. Halldór Gunnarsson stud. theol. prédikar, en séra Þorsteinn Björnsson þjón- ar fyrir altari. Kór guðfræðinema syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar. Organleikari verð- ur Guðjón Guðjónsson stud. theol. Kl. 14 hefst hátíðarfundur í há- íðasal háskólans. Sigurður Björns son stud. med, formaður hátíðar- nefndar, setur fundinn. Anna Ás- laug Ragnarsdóttir stud. philol. eikur einleik á píanó, og Böðvar Guðmundsson stud. med. les frum ort ljóð. Þá flytur séra Þorgrím- ur Sigurðsson prófastur á Staða- stað aðalræðu dagsins, „Andlegt sjálfstæði", og loks syngur stúd- entakórinn undir stjórn Jóns Þór- arinssonar. öndvegi“ er Egill Jónasson Star dal .sögukennari í Verzlunarskól- anum. Fyrsta bókin í þessum flokki er „Gissur jarl“ eftir Ólaf Hans son ,sögukennara í Menntaskóla Reykjavíkur og lektor í sagnfræði við Háskóla íslands. Önnur bókin í safninu er „Skúli fógeti“ eftir Lýð Björnsson, sem er sögukennari við Verzlunarskóla íslands. Koma báðar þessar bækur út nú fyrir jólin. Bókarskraut og kápu gerði Ilalldór Pétursson, listmálari. Fullveldisfagnaður verður um kvöldið á Hótel Sögu og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 19. Fyrst flytur formaður Stúdentafé- iags Háskóla íslands, Aðalsteinn Eiríksson stud theol. ávarp. Dr. phil. Jakob Benediktsson flytur ræðu. Þá kemur fram kór, sém nefnir sig Coriculus barocensis, og syngur undir stjórn Atla Heim- is Sveinssonar. Ómar Ragnarsson stud. jur. fer með gamanþátt, og Ármann Sveinsson stud. jur. flyt- ur minni fósturjarðarinnar. Dans- að verður til kl. 3 að morgni. Aðgöngumiðar að fullveldis- fagnaðinum verða seldir á Hótel Sögu á þriðjudag kl. 4—6 e.'h. og' á miðvikudag kl. 3 — 5 e.h., verði þá eitlhvað óselt. Borðapantanir | fara fram á sama stað tíma. (Frá Stúdentafélagi Háskóla ísl.) heimsins.: Kærleikanum, og um leið lífinu sjálfu. Og fyrir þessa ameiningu veitist manninum lausn frá hinum frumstæðu og myrku vitundarskynjun hatursins, og hann nálgast það að fullkomna fyrirætlanir Drottins með þá líf veru er nefnist „Maðurinn í mynd og líkingu Guðs.“ Bókin virðist mjög forvitnileg eftir eftirfarandi kafla heitum að dæma. .Skynjun tíma og rúms og lausn lífsgátunnar“, „Hvað er dauð inn?“, „Pílatus .Kristur og Barra bas“. Þorsteinn Halldórsson hefur þýtt þessa bók ,en hún er 160 bls. að stærð og skiptist í 20 kafla. „Hann María", ný barnabók Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri gefur út nú fyrir jólin nýja barnabók eftir Magneu frá Kleifum og nefnist liún „Hanna María“. Iiér er um að ræða bráð skemmtilega islenzka skáldsögu handa telpum á aldrinum 12—14 ára. Hanna María á heima hjá afa sínum og ömmu uppi í sveit. Bdztu vinir hennár elru.- lifela gimbrin Harpa og hundurinn Neró sem er svo skynsamur, að hann skilur allt, sem Hanna María segir við hann. í þessari bók segir frá margvíslegum ævintýrum, sem Hanna María lendir í ásamt vin um sínum. Prentverk Odds Björnssonar hef ur búið bókina til prentunar. Skipt ist hún í 22 kafla og er 124 bls. að stærð. Koparpípur og Rennilokar. Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki, Burstafell Byggingavöruverzlun, Réttarlioltsvegi 3. Sími 3 88 40. . ....... ""....... „Öruggt var áralag" nefnist ný- útkomin bók hjá Skuggsjá og inni- heldur fjórtán þætti um íslenzka sjómenn, hrakninga þeirra og svaðilfarir. Þessar sögur eru frá þeim tíma, er sjómenn voru að Valsauga og Indí- ánaskórinn svarti „Valsauga og Indíánaskórinn svarti“ nefnist ný drengjabók, sem Bókaforlag Odds Björnssonar læt ur gefa út, en þetta er önnur sag an í þessum bókaflokki. í þess ari bók segir frá landnemasonun um Kidda Berson og Jonna Smith sem lenda í æsispennandi ævin týrum ásamt vini sínum, indián anum Valsauga. „Valsauga og Indíánaskórinn svarti er eftir danska rithöfund- inn Ulf Uller og hefur Sigurður Gunnarsson séð um íslenzka þýð ingu hennar. Prentverk Odds Björnssonar hefur búið bókina til prentunar, en káputeikningu gerði Sigvard Hagsted. Ný barnabók eftii Ólöfu Jónsdóttur Ólöf Jónsdóttir hefur sent frá sér nýja barnabók, er nefnist, „Glaðir dagar“. Hefur bókin að geyma 11 smásögur, auk ljóðs og þulu. Þá er að finna í bókinni nótnaeyðublað yfir lag Fjölnis Stef ánssonar, sem hann hefur gert við ljóðið, Sem vermandi sól. Bókin er prýdd fjölda mynda, sem Vigdís Kristjánsdóttir hefur dreg ið. Ægisútgáfan gefur bók þessa út en hún er 88 bls. að stærð og prentuð hjá Prentsmiðjunni Hól ar hf. kveðja áraskipin, en saga vélknú- inna báta að hefjast. Hún er speg- ilmynd þeirrar hörðu lífsbaráttu, sem þjóðin varð að berjast gegn. Harðfengi og dugnaður einstakra manna réði oft miklu um, hversu til tókst með sjósókn við mestu brimaströnd landsins, og athafnir þessara sömu einstaklinga réðu oft úrslitum um afkomu heilla byggðarlaga. Lengsti þáttur bók- arinnar er um Sigurð Ingimund- arson, mikinn sægarp, sem gekk undir nafninu Siggi Munda. Haraldur Guðnason, sem skráð hefur þessa þætti, er fæddur í Austur-Landeyjum 1911. Hann er kominn af harðlyndum sjósókn- urum af Suðurnesjum, enda alið allan sinn aldur við sjó. Aliugi Haralds fyrir söguritun og bók- legum fræðum mun snemma hafa vaknað, enda átti hann ekki langt að sgekja þá hneigð. Þóttu sumir forfeður hans kynlegir búand- menn, sem sátu tíðum með vett- linga á höndum í vetrarhörkum við þá iðju að festa gamlan fróð- leik á pappír. Haraldur er nú bóka vörður við Bókasafn Vestmanna- eyja og hefur tekið virkan þátt í féiagslífinu í Eyjum, og hefur átt sæti í stjórnum ýmissa félaga. Fyrri rit hans eru: Geysisslysið á á Vatnajökli (150) og Saga Bóka- safns Vestmannaeyja 1862 — 1962, sem kom út árið 1962. í eftirmála kemst höfundur svo að orði: „Þetta fólk, er hér segir frá, hefur lifað tvenna tíma. Þó er það flest ennþá meðal ckkar. En ungt fólk á tækniöld þekkir þó lítið til þessara tíma og lífshátta. Ef þess ir þættir kynnu að styrkja lítið eitt tengslin við liðna tíð þá er vel.“ Bókin er prentuð hjá Alþýðu- prentsmiðjunni h.f. og er 256 bls. að stærð. Káputeikninlgu he^ir Atli Már gért. ' VANTAR BLAÐBURÐAR FÓLK I EFTIRTALIN HVERFI: MIÐI3Æ, I. OG II. IIVERFISGÖTU, EFRI OG NEÐRI LAUGARNESHVERFI LAUFÁSVEG LAUGARÁS LAUGARTEIG KLEPPSHOLT SÖRLASKJÓL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN HRINGBRAUT LAUGAVEG, EFRI SBIVII 14900. Hátíðahöld stúd- enta /. desember 14 1. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.