Alþýðublaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 2
FJARLOG RÆDD ALLAN GÆRDAG Réykjavík, EG — Onnur umræða um fjárlasa- frunkvarpið 1967 hófst í gærdag á fupdi sameinaös þings, en fram- sögi| fyrir meirihluta nefndarinn- ar hafði Jón Árnason formaður henhar, en af liálfu kommúnista Geir Gunnarsson. Einnig tók Magnús Jónsson fjármálaráðherra l>átt| í uinræðunmn og svaraöi ýmsji af því sem kom fram í ræð- um Istjórnarandstæðinga, en þar vár ffátt nýtt. .1 ó;n Árnason kvað fjárveitinga- nefr d alls ihafa Ihaldið 34 fundi, og 1 efðu henni horizt mörg e'rindi og þeiðnir um fjárstyrki. Hann !kva< frumvarpið að mestu óbreytt en . ón Sigurðsson hagsýslustjóri ríkis ins hefði starfað með nefnd- inni og hefði það auðveldað störf henrtar. Hann greindi síðan frá þeim breytingum á tekjuáætlun frumvarpsins, sem meirihluti 'nefndarinnar mælti með og frá Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur bazar sunnu- daginn 4. desember í Iðnó uppi Húsið opnað kl. 14,30. Kvenfé- lagið heitir á allar félagskonur og aðra velunnara félagsins að styðja þessa nauðsynlegu fjár- í öfiun. Munum sé skllað til baz- arnefndar í síðasta lagi í Iðnó fyrir hádegi á sunnudag. Baz arnefndin. 1 var skýrt hér í blaðinu í gær, en þær breytingar eru byggðar á nýjum tölum frá Efnahagsstofn- uninni. Þar er meðal annars gert ráð fyrir bækkun á tekjum af •söluskatti og tekju- o(g ejgna- skatti. Þær breytingar, sem meirihluti nefndarinnar mælir með hafa í för með sér að rekstrarafgangur hækkar um 46 milljónir, en greiðslujöfnuður á sjóðsyfirliti verður, ef breytingar meiriivlut- ans verða samþykktar, 189,4 milljónir. Gerði Jón síðan grein fyrir ýmsum tillögum,' sem nefnd- in gerir um ýmsar hækkanir út- gjaldaliða. Halldór E. Sigurðsson, sem tal- aði af hálfu Framsóknarmanna, sagði að þetta væri mesta verð- bóilgúfrumvarp, 'sem toélr liefði nokkru sinni verið lagt fram. Ö'll fyrirheit um sparnað og hagsýni í ríkisrekstrinum hefðu verið þrot in. Hann kvað skammsýni og stefnuleysi einkenna frumvarpið og í fjárveitingarmálum ríkti al- gjört skipulagsleysi. Um atvinnu- vegina sagði Halldór, að algjör breyting þyrfti að eiga sér stað í ríksbúskapnum og þar þyrfti að koma stjórn í stað stjórnleysis. Hann gerði einnig grein fyrir þeirri einu breytingartillögu Framsóknarmanna um að 47 millj ón króna framlag ríkissjóðs til vegamála verði aftur tekið inn á fjárlög. Geir Gunnarsson (K) talaði af toálfu kommúnista og gerði grein fyrir breytingartillögum þeirra, sem flestar eru þær sömu og í fyrra. Vilja þeir leggja niður ^amhatd á «>> sfðn S'remri röð á myndinni eru Þórhallur Tryggvason bankastjóri, Jón Pálmason formaður bankaráðs og Stefán Hiimarsson bankastjóri. í aftari röð eru bank aráðsmennirnir Ásgeir Bjarnason, Baldur Eyþórsson og Friðjón Þórðarson, Tryggvi Pétursson, deildarst jóri víxla og afurðariánadeildar og Svavar Jóhanns- son skipulagsstjóri Búnaðarbankans. Stórbætt afgreiðsluskilyrði Búnaðarbankans í Reykjavík í dag, laugardaginn 3. desemb- er 1966 verður opnaður nýr af- greiðslusalur í Búnaðarttankan- um í Austurstræti 5 og Hafnar- stræti 6. Salur þessi er á 2. hæð með inngangi frá Austurstræti og Hafnarstræti. Hús þetta var byggt árin 1946 — 1947 og þótti þá sum- im í allmikið ráðizt, en nú hefur toúsið allt verið tekið T notkun fyrir starfsemi bankans og veitir Hinn nýi afgreiðslusalur í Búnaðarbankanum í Aus • rúræti. Er hann á annari hæð hússins og flytja þangað í dag þrjár deildir úr afgreiðslusalnum nið n. Þ. e. víxladeild, stofnlánadeild og veðdeild. 2 3. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ekki af. Vegna mikillar aukning- ar á starfsemi Búnaðajrbankans voru orðin áberandi þrengsli í að- alafgreiðslusal bankans á 1. hæð og var því horfið að því að flytja þrjár deildir bankans úr afgreiðsl- unni upp á 2. hæð, þ.e. víxladeild, stofnlánadeild og veðdeild. Verk- efni víxladeildar hafa síðustu ár- in verið unnin á ýmsum stöðum í húsinu, en verða nú sameinuð að mestu á einn stað. Sama er að segja um stofnlánadeildina og veð deildina; afgreiðsla árgjalda fór fram á 1. hæð, en lánsskjöl voru útbúin í aðalbókhaldi á 3. hæð. ■Nú verður stofnlánadeildin öll á 2. hæð á móti víxladeild, en fé- hirðar verða milli deildanna og mun það létta mikið á annríki fé- hirða í aðalafgreiðslunni á 1. hæð. Þar verða eftir isparisjóðsdeild, hlaupareikningur, verðbréf og af- greiðsla útibúa, svo og inntoeimt- ur fyrst um sinn. Samfara þessum breytingum verður tekið upp vélabókhald með IBM skýrsluvélum og rafreikni fyrir stofnlánadeild og víxladeild. Vélar þessar eru staðsettar á næstu hæð fyrir ofan nýja af- greiðslusalinn og'munu þær verða látnar vinna úr gataspjöldum, et koma frá áðumefndum deildum. Stofnlánadeildin toefur þegar ver ið sett í þetta kerfi, en áætlað er að víxladeiddin verði komin í kerf ið um næstu áramót. Nokkrar til- færslur á deildum vora nauð- synlegar vegna þessara breytinga, þ.á.m. vera skrifstofur banka- stjómar fluttar á 4. hæð. Teikningar af hinum nýja af- greiðslusal og öðrum breytingum á húsinu hafa gert Gunnlaugur Halldórsson arkitekt og Svavar Jóhannsson, skipulagsstjóri bank- ans. Þeir hafa og toaft umsjóa með öllum framkvæmdum vegna þessa. Afgreiðsluboröið og annað tréverk var unnið í húsgagna- smiðjunni Form í Hafnarfirði, stál smíði í vélaverkstæði Jóhanns Ó- lafs í Hafnarfirði, en skrifborð öll og skápar eru keypt frá Nor- egi, smíðuð úr stáli með viðar- plötum, klæddum linoleum. Breytingar á húsnæði önnuðust Guðmundur Ingimundarson og Jörgen Lange, málningu Reynir Guðmundisson, raflögn Steinn Guðmundsson, ijósateikningar Sig urður Halldórsson, rafmagnsverk- Framhald á 15. síðu. Spilum bridge í dag í Ingólfskaffi (gengið inn frá Ingólfs- stræti) kl. 2 e. h. Stjóraandi er Guðmundur Kr. Sigurðsson. 1 Öllum er heimil þátttaka, Munið að mæta stundvíslega kl. 2. — Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.