Alþýðublaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 5
ÆT Utvarp Laugardaíur 3. desember. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Vikan framundan. 15.00 Fréttir. 15.10 Veðrið í vikunni. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ást- þórsson flytur þátt í tali og tón- 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég íheyra. Pétur Ezrason verzlunarmaður vel- ur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tómistundaþáttur barna og unglinga. 17.30 Úr myndabók náttúrunnar. 17.50 Söngvar í léttum tón. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Samleikur í útvarpssaÞ Pét- ur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika. 19.50 „Vinúr minn róninn", ný smásaga eftir Kristmann Guðmundsson. Höfundur les. 20.00 Frá liðinni tíð. Haraldur Hannesson kynnir spiiadós- ir í eigu íslendinga. 20.30 Leikrit: „Huliðstjaldið" eft- ir Elisabethu Addyman. 22.30 Fréttir og veðurfregnr. 22.40 Danslög. (24.00 Veðurfregn- ir). 01.00 Dagskrárlok. Skip SKIPADEILD SÍS Arnarfell er í Helsingfors. Jökul- fell er í Keflavík. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell losar á Norð- urlandshöfnum. Helgafell fer í dag frá Aabo til Mantyluoto. Hamrafell er í Hvalfirði. Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörð- um. Mælifell er í Reykjavík. Linde er á Hvammstanga. Inka lestar á Austfjörðum. Mandan lestar á Austfjörðum. RÍKISSKIP Esja fer frá Reykjavík í kvöld vestur um leþd til ísafjarðaf. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- um í 'kvöld til Revkjavíkur. Blikur fer frá Heykjavík í dag austur um land í hringferð. Ýmislegt 'hentir að Njálsgötu 3 laugardag- inn 3. des. kl. 2—5. Minningarspjöld Geðverndarfé- lags íslands eru seld í verzlunum Magnúsar Benjamínssonar í Vþltu sundi og í Markaðinum Laugavegi og Hafnarstræti, Iívenfélag Óháíða safnaðarins. Bazarinn er n.k. laugardag 3. des. kl. 2. Tekið á móti bazarmunum í Kirkjubæ föstudag 4-7 og laugar- dag 10-12. Félagsfundur eftir messu nk. sunnudag. Félagsmál rædd, kaffi- drykkja. Konur í styrktarfélagi vangefinna. Muníð bazarinn og kaffisöluna í Tjarnarbúð sunnudaginn 4. des. Komið bazarmunum sem fyrst í Lyngásheimilið. Tekið á móti kaffi brauði sunnudagsmorguninn 4. des. Kvenfélag Kópavogs heldur bazar sunnudaginn 4. des. kl. 3 í Félags- heimili Kópavogs. Ágóðinn renn- ur til líknarsjóðs Áslaugar Maak og sumardvalarheimilis barna í Kópavogi. Munum sé skilað sem fyrst. ★ MUNIÐ bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlega þeir sem ætla að gefa pakka skilið þeim á skrifstof una Bræðraborgarstíg 9 eða M'áva- hlíð 45. ★ FRÁ GUÐSPEKIFÉLAGINU. Jólabazar Guðspekifélagsins verð- ur haldinn 11. des. nk. Félagar og velunnarar eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sínum fyr- ir lauigardaginn 10. des. nk. í Guð spekifélagshúsið Ingólfsstræti 22. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigur- jónsdóttur Aðalstræti 112. Frú Helgu Kaaber Reynimel 41, eða frú Ingibjörgu Tryggvadóttur . Nökkvavogi 26. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar að Njálsgötu 3. Opið alla virka daga frá kl. 10—6. Sími 14349. Gleðjið einstæðar mæður og börn. — Mæðrastyrksnefnd. stræti 74, er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30-4. 70 lára verður í dag Margrét Þorbergsdóttir frá Sæbóli í Aðal- vík, nú búsett að Skúlaskeiði 28 í Hafnarfirði. Dýraverndunarfélagið áminnir fólk um að igefa fuglunum meðan bjart er. Fuglafóður fæst í flest- um matvörubúðum. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 5. des kl. 8. Til skemmtunar verður jóla- spjall, barnakór syngur, kabarett- borð, tízkusýning og glæsilegt jólahappdiætti. Aðgöngumiðar af Söfn * Bókasafn Seltjaraanie*í er o» 0 mkaudaga klukkan 17,15—H jg 20—22: miövikudaga M. 17,1! -1S. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29/ sími 12308. Útlánsdeild opin frí kl. 9—12 og 13—22 alia vlrk? daga. «r Þjóðminjaeafn Islands es c® iO daglega fri ld. 1,30—4. * LlBlasafn Einara Jonssonar e opið á sunnudögum og miðvita dögurn frá kl. 1,30—4. ★ BÓKASAFN Sálarrannsóknafé lags íslands Garðarstræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30— 7 e.h. ★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða- Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af séra Ölafi Skúlasyni ungfrú Ragnhild- ur Jósefsdóttir og Páll Karlsson. Ieimili þeirra er að Akurgerði 12, Reylcjavílt. (Ljósmyndastofa Þóris.) 20. sept voru gefin saman af séra Gísla Kolbeins ungfrú 'Mar- grét Benediktsdóttir og ÓlaCur Jóhaimsson. Heimili þeii'ra verð- ur að Kaplaskjólsvegi 37. E Ljósmyndastofa Þóris, Laaugav. 20b. Sími 15-6-0-2. OJAFABRÉF FHÁ S U N D LA U G fl R S J Ó U 1 SK4LATÚNSHEIMIU5IN8 Þann 27. ágúst voru gefin sam- an í hjónaband í Siglufjarðar- kirkju af séra Ragnari Fjalar Lár- ussyni ungfrú Anna S. Árnadótt- ir og BjSrn Ile gason. Heimili þeirra er að Heigafelli, Egils- stöðum. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band í Langholtskrikju af séra Árelíusi ungfrú Hallfríður Skúla- dóttir og Magnús Björnsson. Heimili þeirra er að Tjarnargötu 10 D, Reykjavík. (Ljósmyndastofa ÞÖRIS). ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKtU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. HirMAVlK. Þ. 11. r.h. Svndlougotijódt SiálolCnthtlnOslm Nýjasta leikrit Þjóðleikhússins, Lukkuriddarinn eftir írska skáldið Synge, hefur hlotið góða dóma, enda líflegt verk með miklu af söngvum, Þýðandi leiksins er Jónas Árnason rithöfundiu-. Næsta sýn ing á Lukkuriddaranum er aimað kvöld, sunnuðag. — Myndin hér að ofan er af hópsenu í leikritinu. 3. desember 1966 ~ ALÞYÐUBLAÐiÐ l|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.