Alþýðublaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 14
Bílar tií sölu og lefgu BILAKAUP Bflar viS allra hæfl. Kjör við allra hæfi. Oplð til kl. 9 á hvcrju kvöldL BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Sími 15812. Daggjald kr. 300.00. Kr. U50 á ekinn km. RAUÐARÁRSTle 3J SÍMI 220 22 Sílasala Matthíasar ‘tikið úrvai af öllum tegund- im og árgerðum blfreiða. 'innig tökum við eldri ár- 'erðir upp í nýjar. ’írugg og góð þjónusta. BíSasala Maffhíasar ími 24540 og 24ML Höfðatúni 2. Daggjald: kr. 300.00. 3,00 kr. á ekjnn km. Benzín innifalið. Hverfisgötu 103. Síml eftir lokun 31160. bilasalfi Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. Framhald úr opnu. r lengst allra liefur gegnt formanns stöðu fyrir félagið. Ennfremur hlutu tveir aldurs forsetar leikara, Arndís Björnsdótt ir og Haraldur Björnsson gull- merki FÍL, og voru þau einnig á Ireásum sama fundi kjörnir heiðurs félagar Félags ísl. leikara. Ýmsar merkar og ágæta gjafir bárust félaginu í tilefni af 25 ára afmælinu og m.a. má geta þess að frú Anna Guðmundsdóttir gaf FIL öll islenzku leikritin í mjög smékklegu og vönduðu bandi. má að sú gjöf sé félagtnu mjög kærkomin, því margt af þess um leikritum mun nú ófáanlegt. Ennfremur gaf Wilhelm Norðfjörð og kona lians veglega fjáhæð í hús byggingasjóði FÍL. Frú Anna og Wilhelm voru bæði sæmd silfur merkjum félagsins. Stjórn félagsins var öll endur kjörin, en hana skipa nú: Brynjólf ur Jóhannesson, fomaður, Klemenz Jónsson, ritari, og Bessi Bjarnason gjaldkeri. Á fundinum var kjör- inn fulltrúi leikara í Þjóðleikhús ráð til næstu 4 ára, og var Val- ur Gíslason endurkjörinn sem full trúi leikara, en til vara Þorsteinn Ö Stephensen. Framhald úr opnu. Skipulagsbreyting ASÍ •s ‘Uli (Oi. 'Sfi ytí J}1. þing Alþýðuflokksins fagnar þeirri samþykkt 30. þings ASÍ ura skipulagsbreytingu samlakanna til samræmis breyttum þjóðfélags há^tum. Jafnfranu harmar þingið, að enn skuli sú sundrung ríkja innan ASÍ, að ekki sé unnt að mynda stjórn samtakanna á breiðari gryndvelli. Ræða Eggerts Framhald af bis. 1. nefndu, en eru í athugun hjá félag inu. 7) Tillögur um aukna dragnóta veiðar og togveiðar báta í land- helgi eru svo náskyldar deilum um togaraveiðar í landhelgi að þær verða að athugast í því samhengi. ★ HAGNÝTING LANDHELG- INNAR/ Eggert ræddi þvinæst ítarlega um hagnýtingu landhelginnar og benti á að í þeim málum hefði ekki verið mótuð föst stefna eins og um sjálfa útfærsluna. Væri nú tímabært að móta slíka stefnu. Ræddi hann ýmsar tillögur um að skipta veiðisvæðum milli veiða færa o.fl., en komst að þeirri nið urstöðu, að miklir vankantar væru á slíkri leið. Mundi hættulegt að setja útgerðina í spennitreyju, sem hún ætti erfitt með að losna úr aftur. Heilbrigðast mundi reynast að hafa frjálsasta notkun sem flestra veiðafæra innan landhelg innar. Þá benti ráðhérrann á, að fiski fræðingar teldu unnt að nýta land helgina betúr en gert væri. Aðal hættan fyrir þorskstofninn væri veiðar ungs og ókynþroska fiskjar sem aðallega færi fram utan lín unnar. Þyrfti að sækja það mál til annarra og dygðu ekki ráðstafanir íslendinga einna. Mundi möskva stærð á þessum svæðum aukast á næsta ári samkvæmt alþjóðlegu samkomulagi. ★ VANDI TOGARANNA Ráðherann kom þessu næst að vandamálum togaraútgerðarinnar Gat hann um tillögur nefndar, sem starfað hefur að því máli. Telur nefndin að meðalhaili á nýsköpun artogara verði á þessu ári 5—6 milljónir króna. Um tillögur í þessu máli sagði Eggert: 1) Frumvarp hefur verið flutt um verðjöfnun á olium, enda óeðli legt að skattleggja togara fyrir síld arverksmiðjur, sem liafa rúman fjárhag. 2) Fækkun skipverja er óraunhæft mál án samþykkis sjómannasam- takanna, 3) Ekki er ástæða til bjart sýni um afurðaverðið eða hærra fiskverð til togara úr þeirri átt. 4) Varla er að vænta aukins aflamagns eins og nú horfir, með al annars kemur 12 mílna land helgi til framkvæmda við Græn land. Verkalýðshreyfingin og jafnaðarstefnan Sl. þing Alþýðuflokksins leggur áherzlu á, að unnið verði að því, að sameina öll þau öfl í verkalýðshreyfingunni er styðja lýðræðislega jafna'ðarstefnu undir merki Alþýðuflokksins. Vörubllstjórafélagið ÞRÓTTUR FUNDUR verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 4. des. kl. 2 e. h. Fundarefni: 1. Húsbygging. (Tekin afstað til kauptil- boða). 2. Önnur mál. STJÓRNIN. 5) Þannig má segja, að engin til laga skipti verulegu máli — nema hugmyndin um að hleypa togurun um inn fyrir fiskveiðimörkin. Þá fjallaði Eggert um frystihús in og hina litlu nýtingu þeeirra vegna hráefnaskorts, en 1964 hafði helmingur rúmlega 90 frysthús inn an við 10% nýtingu og öll innan við 30%. Hagur þeirra* hefur og versnað vegna lækkandi verðs á flökum erlendis, en í því sambandi gaf ráðherrann skýrslu um verð fall á lýsi og mjöli, en verð hefur hækkað á saltfiski, saltsíld og skreið. ★ TOGARARNIR OG LANDHELGIN Að lokum ræddi ráðherrann hug myndirnar um að hleypa togurun um að meira eða minna leyti inn fyrir 12 mílna mörkin. Benti hann á að það mætti gera á takmörkuð um svæðum undir ströngu eftir liti, og mundi raunar ekki verða saman berandi við veiði mörg liundruð togara fyrir útfærslu, þótt 20 íslenzk skip fengju þar veiði heimiid. Um þetta sagði Eggert: ,,Ég vil ítreka, að menn sýni á- byrgaðartilfinningu í þessu máli. Menn mega ekki láta þá tíma, er hundruð togara veiddu með smá riðnum botnvörpum uppi. í lands steinum, hafa áhrif og villa sér sýn. Jafnrétti og frjálsræði i notk un veiðafæra á að gefa okkur mesta og bezta fiskinn með minnst um tilkostnaði, og það er þjóðinni allri mikil nauðsyn. Fari hins veg ar svo ,að meirihluti aiþingis- manna, sem að sjálfsögðu er hinn æðsti dómur, verði andvígur frek ari rýmkun heimilda til botnvörpu og dragnótarveiða innan núverandí fiskveiðilögsögu, verða menn að vera við því búnir að taka aíleið ingunum. Þær ætla ég að okk- ur greini ekki á um, hverjar vcrði.“ íþróttir Framliald af bls. 11 10. Björgvin Hólm, ÍR 12,67 11. Þorsteinn Löve, KR 12,62 12. Skafti Þorgrímss., ÍR 12,25 13. Bogi Sigurðsson, KR 12,12 14. Þórður Sigurðsson, KR 11,89 15. Jón Magnússon, ÍR 11,87 16. Óskar Sigurpálss., Á 11,80 17. Örn Clausen, ÍR 11,72 18. Karl Hólm. ÍR 11,59 19. Friðrik Kjarval, KR 11,17 20. Ólafur Guðmundss., KR 11,15 Aoglýsið í Alþý&iblaðinu AuglýsingasimÍRn 14906 |f4 3. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.