Alþýðublaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 7
.Halldór Laxness ulkóngar komi upp í spilum. Og fátt virðist ólíkara en stílsháttur þessarar bókar, sem er furðu ípg slunginn undir niðri öllu lát eysi yfirborðsins, og hinn íbyggilegi, orðsækni stílsmáti sem Halldór Lax ness temur sér á seinni árum. Sýnt er að vísu að þýðandinn kostar kapps um einfaldleik í stil og stefn ir að sem mestri nákvæmni, fyliir jafnvel eftir setningaskipun frum textans til hins ýtrasta. Engu að síður er stíll bókarinnar hvorki ís ienzkur hemingway-stíll né heldur eiginlega kiljanska, lieldur með köflum næsta kynlegur blending ur úr þessu hvortveggja . Ég; hef Vð vísu ekki haft ráðrúm til að bera þýðinguna orði til orðs ,sam an við frumtexta. En lausleg at- 'iugun bendir þó til að hún sé ekk ert nostursverk og má víða fjnna dæmi um ónákvæmni í þýðingu, misskilning textans og jafnvel bein an undanslátt. Dæmi af hand^hófi er lýsing Wyndham Lewis, sem er með þeim neyðarlegri í bókinni. Þar segir sem svo að sumt fólkiberj með sér mannvonzkuna eins og,veð hlaupahestur kynbætur. En — Lewis did not show evil; he jjust looked nasty.“ í þýðingunni er eit urbroddurinn úr þessari setningu; „lllskan skein ekki beint út úr lion t um, en hann hafði sk4tasyip”. Hemingway skrifar allsstaðar Jjóst og skýrt, sækist ekki eftir skrýtn- um orðum þeirra einna ve^na; merking málsins fer hvergi clult. En hvað merkir íslenzka orðið „ill múraður” til dæmis? Vicious! Eða „þessi skver“? This square! Hlið- stæð dæmi þessu hvortveggja mætti lengi rekja, sum sjálfsagt smávægileg hvert fyrir sig. En samanlögð skýra þau liversvegna ekki er sá fögnuður að þessari þýðingu sem ástæða heíði verið að vænta. — Ö.J. Ernest Hemingway; VEISLA í FARÁNGRINUM Halldór Laxness sneri ó ís- lenzku. Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri 1966. 240 bls. „Hver sem í æsku átti því láni að fagna að ílendast í París um skeið, hann mun sanna að hvar sem leiðir liggja síðan er París í för með honum eins og veizla í farangrinum.“ Þetta sagði Ernest Hemingway við kunningja sinn A. E. Hotchner í París 1950 á kynnis för um fornar slóðir, en Hotchner segir söguna í nýlegri bók sinni um kynni þeirra Hemingways (Papa Hemingway, a Personal Me moir, New York 1966). Tilefnið var raunar að Hotchner fór a'ð spyrja Hemingway ráða hvort hann ætti sjálfur að setja sig niður í París til að skrifa eins og Hemingway gerði í æsku sinni. Þeim skálda tíma er lýst í þessum minninga þáttum frá París sem Hemingway lét eftir sig og nú eru komnir út á íslenzku í þýðingu Halldórs Lax ness. A. E. Hotchner kynntist Heming way á efri árum hans og tókst brátt með þeim góður félagsskapur og vinátta og samstarf um margra ára skeið; má raunar róða af ýmsu sem hann segir að hann hafi lengi haft á prjónunum bók um Heming way. Hotchner lýsir Hemingway þjóðsögunnar, „papa Hemingway hlutverkinu sem hann kaus sér og lifði síðan fram til hins síðasta og lauk enda ævinni samkvæmt því. Sumh’ minnisverðustu kaflarnir í bók hans segja frá heljarmenninu úrkula og örbjarga, uppgefnum manni andlega og líkamlega. Síð asta verkið sem Hemingway vann að var einmitt þessi minningabók frá París og síðast var svo komið að hann gat ekki unnið lengur þó hann sæti yfir bókinni dag eftir dag. „Ég get ekki lokið bókinni, get það ekki, ég hef hana alla í huga mér en get ekki komið henni á blað“, var eitt hið síðasta sem hann sagði við Hotchner. Þessi hörmungasaga er baksvið Véizlu í farángrinum. En hennar verður að sönnu ekki vart í bók inni sjálfri — né er „papa“ kominn þar til sögunnar, hið alþjóðlega frægðarrnenni sem síðar varð. Ef til vill má greina upphaf hans í niðurlagsþætti bókarinnar þar sem Ilemingway segir frá því af furðu mikilli beiskju hvernig ,,frægðin“ vitjar hans eftir að The Sun Also ltises var komin út: ,,Ef tvö eru einhversstaðar ein og elska hvort annað, ánægð og glöð, og annað þeirra eða bæði eru að inna gott verk af höndum, þá hænist að þeim fólk með svip uðum hætti og ljós úr fjarlægum vita dregur til sín farfugla um nótt. En þetta er bók um París áður en frægðin kom til og ríkisfólkið þá París sem síðan er með í för eins og veizla í farangrinum. „Par ís varð aldrei söm og áður og að því skapi sem París breyttist, breyttist sjólfur hið sama. . . ,. Svona var París semsé snemma á dögum þegar við vorum snauð og sæl.“ Undirtónn bókarinnar kann að vera tregablandinn, jafnvel beiskju, eftirsjá liðinnar æsku — en sjálf er frásögnin jafnan glað beitt, léttvíg, skemmtileg. Hér er sagt frá þrotlausu erfiði ungs manns sem er að læra að skrifa, slcrifa einfaldar réttar setningar um hvaðeina sem hann vissi sann ast og réttast: lýsing þessa starfs er þrátt fyrir allt kjarni bókarinn ar, undirstaða þeirrar hamingju sem hún lýsir, góðri ást, góðum mat og víni, góðum félagsskap. Hún segir af nautninni að lifa. Og öðrum þræði er hér sagt frá ýmsu frægðarfólki sem uppi var í París samtíða Hemingway. Mest er lagt í frásögnina af Scott Fitzger ald, aðalhöfundi „töpuðu kynslóð arinnar11 ásamt Hemingway sjálf- um og andstæðu hans í hverri grein; sú mannlýsing, mótuð af hlýju og andúð í senn, er með öll um formerkjum öfugum við sjólfs mynd Hemingways í bókinni. Þeg ar Veizla í farángrinum kom út fyrir tveimur árum síðan tóku ýms ir að fetta fingur út í þessa frá sögn og aðrar mannlýsingar í bók inni, töldu þær miður sanngjarnar hvað þá góðgjarnar, sumt kannski tóma illskældni; víst er um það að þær eru margar meir en meinlegar og varla nokkur með öllu græskulaus. En fyndnar eru þessar frásagnir, sjá t.d. þáttinn af Ezru Pound og Eliot og fyrirtæki því sem nefndist Bel Esprit. Miskiln ingur væri að líta á bókina sem „sanna sögu“ einvörðungu, eða fyrst og frernst. En hún er liugtæk fyrir fólgin í sjálfum skáldatíma hans eins og Iiöfundurinn kýs að sjá hann úr síðast.a áfanga ævinnar. I Þáttur þeirrar sýnar er mannshug sjón Hemingways, Inð hreinskilna karlmenni, gleðimaður, ásta- og lífs nautnar ,sá scm hann vildi sjálfur vera. í þeirri hugsjón fólst líka æði mikið umburðarleysi við aðra j menn og- ólíka og hún gat leitt út1 í ankannalegan tepruskap, sbr. til j dæmis frásögnina af vinslitum þeirra Gertrude Stein „Sé lesand ; Þann 24. nóv. 1966 var stofn I uð kvennadeild innan Flugbjörg ; unarsveitarinnar í Reykjavík. » Stofnendur voru 25 konur, : sem á síðastliðnu sumri hófu ; að vinna að fjáröflun til að | styrkja starfsemi EBS í störfum I sínum meðal annars að kaupa ; tæki og annan útbúnað til að ■ gera starfsemi FBS sem full- komnasta. anum kærra, er honum heimilt að lesa þessa bók sem skáldsögu“, segir Hemingway sjálfur í formál anum, og hæfir vel hann líafi síð asta orðið: „Ekki er víst nema slík skáldsðga kynni að bregða ljósi vfir það sem skrifað var eins og staðreynd.” Ástæða þess að Veizla í farángr inum er nú gefin út á íslenzku er vitaskuld sú að Halldór Laxness hefur þýtt bókina. En það þykir ekki allténd heppilegt a'ð tveir tíg Markmið Kvennadeildarinnar er eins og að framan segir að styrkja FBS og lcynna fyrir með limum sínum Hjálp í viðlögum og hjúkrunarstörf. Það má segja að vel hefur verið farið af stað því síðan hafizt var handa á síðastliðnu sumri hafa þær safnað í sjóð og var samþykkt á .stofnfundinum að afhenda FBS andvirði einnar þá sjólfsmynd höfundarins sem talstöðvar, sém er 15.000.00. J Þessar konur voru kosnar í : stjórn: Ásta Jónsdóttir form. ■ aðrar Auður Ólafsdóttir, Hulda ■ Filippusdóttir, Edda Arnholtz, : Þrúður Márusdóttir, Vildís Kristmannsdóttir, Guðrún ■ Hjálmarsdóttir Waage. Varastj. ; Guðbjörg Jónsdóttir og Jenny ; Guðlaugsdóttir. Ef persónur þessar tvær væru eins traust smíði og vitinn mundi eng inn bíða tjón nema farfuglarnir. Það fólk sem dregur aðra til sín af sökum hamingju sinnar og fyrir framburð verka sinna er venjulega grandalaust fólk. Það kann ekki að hverfa í tæka tíð og veit ekki fyrr en tekin eru hús ó því. Það skilur ekkj allténd gæðin, aðdráttaraflið, töfrana, fljótvirka elsku, göfug- mennsku og skilningsdjúp þess fólks sem er ríkt og hefur öngva ólcosti og veitir sérhverjum degi blæ af hátíðahöldum, og síðan þegar það hefur kvatt og fengið þá endurnæringu sem það þurfti, skilur það við allt dauðara en ræt ur nokkurrar jurtar sem sviðin var undir hrosshófum Atla Húnakon ungs.“ Ernest Hemingway 3. desernþer 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.