Alþýðublaðið - 11.12.1966, Síða 8
8
11. desember 1966 -SunnudagsALÞÝÐUBLAÐIÐ
✓
Kæliskápar — Frystiskápar — Frystikistur
14 GERÐIR - STÆRÐIR VIÐ ALLRA HÆFI
• ATLAS kæli- og frystitækin eru glæsileg útlits, stílhrein og sigild.
• ATLAS býður fullkomnustu tækni, svo sem nýja einangrun, þynnri
en betri, sem veitir aukifi geymslurými og meiri styrk. • ATLAS full-
nýtir rýmifi meö markvissri, vandaÖri innréttingu, og hefur m.a. lausar,
færanlegar draghillur og flöskustoöir, sem einnig auöveldar hreinsun.
• ATLAS kæliskóparnir hafa nýtt, lokaö ★ ★ ★ djúpfrystihólf meö
nýrri gerð af hinni snjöllu, einkaleyfisvernduðu 3ja þrepa froststill-
ingu. • ATLAS býður einnig sambyggða kæli- og frystiskópa með sér
hurö og kuldastillingu fyrir hvorn hluta, alsjólfvirka þíðingu og raka
blósturskælingu. • ATLAS hefur hljóða, létta og þétta segullokun og
möguleika ó fótopnun. • ATLAS skóparnir hafa allir færanlega hurö
fyrir hægri eða vinstri opnun. • ATLAS hefur stööluö mól og inn-
byggingarmöguleika með þar til gerðum búnaði, listum og loft-
ristum. • ATLAS býður 5 óra óbyrgö ó kerfi og trausta þjónustu.
• ATLAS býður hagstætt verð. • ATLAS er afbragð.
S ÍM I 2 4 4 2 0 -
KÆLISKÁPAR .... — 4 STÆRÐIR
SAMBYGGÐIR KÆLI-
OG FRYSTISKÁPAR . — 2 STÆRÐIR
FRYSTISKÁPAR .... — 3 STÆRÐIR
FRYSTIKISTUR .... — 3 STÆRÐIR
VIÐAR-KÆLISKÁPAR — 2 STÆRÐIR
me5 og ón vín- og tóboksskóps. Vol um vióortegundir.
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ.....
SUÐURGÖTU 10 - R E Y K ) A V í K
FÖNIX
STÓR VERÐLÆKKUN Á
APPELSÍNUM
Ferskjur 38.00 og 42.00 kr. kílódósin.
Ananas 39,00 kr. kílódósin.
Perur 49,00 kr. kílódósin.
Odýru niðursoðnu ávextirnir eru beztu
matarkaupin í dag.
Odýrt marmelaði og sultur.
Glæsilegt vöruval — Sendum heim.
Næg bílastæði.
M atvörumiðstöðin
Lækjarveri, á horni Hrísateigs, Rauða-
lækjar og Laugalækjar. Sími 35325.
þJÓÐSÖGUR og þjóðleg fræði
hverskonar hafa lengi verið
vinsælt lesmál og þó kannski enn
þá vinsælla viðfangsefni: hvort-
tveggja bera vitni mörg og stór
þjóðsagnasöfn á seinni árum.
Söfnun og útgáfa þjóðlegra fræða
hverskonar heldur enn áfram og
þjóðsögur eru væntanlega enn að
gerast allt í kringum okkur. Söfn
unaráhuginn veldur því hinsvegar
að nútíma-þjóðsaga fær sjaldnast
ráðrúm til að mótast eðlilega af
meðförum sögumanna áður en
hún er færð í letur; nú eru sögur
skráðar sem allra næst atburðun-
um sem eru undirrót þeirra. Sann
fræðin er að ganga af þ.ióðfræð-
inni dauðri sem þar með bverfur
aftur til upphafs síns í kukli og
hjátrú, sjá t. a. m. altíðar anda-
trúarbókmenntir.
Á seinni árum hefur veríð brot
ið í blað í þjóðsagnaútgáfu —
fyrst og fremst með hinni miklu
endurútgáfu Þjóðsögu, bókaútgáfu
Hafsteins Guðmundssonar, á Þjóð
sögum Jóns Árnasonar sem er og
verður undirstöðurit þessara
fræða.i Síðan hefur Þjóðsaga gef
ið út íjð nýju Gráskinnu S'gurðar
Nordalis og Þórbergs Þórðarsonar
í tveirliur bindum, stórum aukna
frá fyrstu gerð, og Grímu Þor-
steins M. Jónssonar og Jónasar
Rafnar, einnig nokkuð aukna, í
fimm bindum; ennfremur nvtsam
legt kver um bókfræði þjóðsagna,
Skrá um íslenzkar þjóðsögur og
skyld rit sem Steindór Steindórs
son frá Hlöðum hefur tekið sam-
an. Allt eru þetta vegleg og vönd
uð ritsöfn, afbragð annarra bóka
þó ekki væri fyrir annað en hvað
þær eru fallegar. Gráskinna hin
meiri og Gríma hin nýja i>ni báð
ar gersemar íslenzkrar bókagerð-
ar á seinni árum; þessi verk sýna
betur en ýms skrumfengnari rit
hvers íslenzk bókagerð er raun-
verulega megnug þar sem skyn-
samlegt vit og smekkvísi >-æður;
útgáfa þeirra er líka til marks um
almennan áhuga á þessum fræð-
um, markað þeirra meðal lesenda.
Virðist ekki annað líklegra en út
Jóliann Gunnar Ólafsson
gáfunni verði haldið áfram með
sama hætti, og blasa þá við nær
tæk verkefni: hin stóru söfn Ól-
afs Davíðssonar og Sigfúsar Sig-
fússonar og svo ýms minni þjóð-
sagnasöfn.
En bögVull fylgir þessari mikil-
fenglegu þjóðsagnaútgáfu. Þjóð-
sögur Jóns Árnasonar komu upp-
haflega í tveimur bindum: þau
eru nú orðin sex og öll æði stór-
vaxin. Gráskinna og Gríma nema
samanlagt þúsundum blaðsíðna
og siá má fram á heilan flota við
líka verka. Verður ekki þjóðsagna
lestur einhverjum óárennilegur ef
fyrirsjáanlegt er frá upphafi að
hann verði fullkomið ævistarf?
Og er ekki hætt við að þær sögur
sem mestu skipta týnist í öllum
þessum umbúðum, öllu því hismi
sem óhjákvæmilega fylgir svo
gagngerri söfnun? Frumútgáfan
af þjóðsögum Jóns Árnasonar
varð. og verður, klassísk rit í bók
menntunum sem fræðileg útgáfa
saffnanná verður aldrei með sama
hætti. Eftir sem áður er þörf á
hliðstæðu þjóðsagnasafni af við-
ráðanlegri stærð. úrvali hins
bezta úr eldri og yngri þióðsög-
um I slík'im búkum eru bjóðsög
ur líklegastar til að verða áfram
lifandi báttur bókmenntanna og
bær vísa lesendnm bezt veginn
til hinna stærri og viðameiri
safna.
|^ÝLEG bók af þjóðsagnatagi
er Sögur og sagnir úr Vest-
mannaeyjum sem Jóhann Gunnar
Ólafsson skráði. Þetta safn kom
upphaflega út fyrir str'ð en
Skuggsjá í Hafnarfirði hefur nii
gefið það út að nýju (268 bls.)
efnislega óbreytt, sýnilega með
hliðsjón af þjóðsagnaútgáfu Haf-
steins Guðmundssönar, enda er
þetta snotrasta bók. Líkast til
svipar þessu safni til annarra hér
aðasafna af sama tagi; eins og
í öðrum slíkum er hér meira um
sagnaþætti og sögufróðleik en eig
inlegar þjóðsögur, mörg kvnleg
atvik, draumar, váboðar og vitr-
anir og slysfarir miklar eíns og
von er. En margt er smálegt í
fræðum þeim, og vekur bað ó-
neitanlega furðu ef ekki getur
heillegri sögur, kjarnmeiri og
mergjaðri úr jafnsögulegum stað-
og Vestmannaeyjum en eru í henni
safni.
^ÖGUR segja frá fólki. Og
þær gerast einhverstaðar.
Sögulaust land er hálfgildings
eyðimörk, en landlaus saga ekki
nema staðlcysa; hvorttveggja þigg
ur líf af öðru, landið og sögurnar.
Fólkið í landinu á fyrri tíð, lífs
hættir þess og ævikjör lifir enn í
dag í þjóðsögunum sem ekki er
hægt að skilja né meta nema með
það þjóðíéla gí baksýn, sem ól þær
af sér.
Hér skulu nefndjjr tvasr þækui;.
sem lúta að þessum fræðum þó
enginn kostur sé að gera þeim
skil.
Ilíbýlahættir á miðöldum eftir
Arnheiði Sigurðardóttur (Menning
arsjóður, 152 bls.) er að stofni til
prófritgerð höfundar til meistara
prófs í íslenzkum fræðum við Há-
skóla Islands. ,,I henni eru lagðar
fram nokkrar athuganir um
helztu íveruhús íslendinga á míð
öldum, skála, stofu og siðar bað-
stofu, og hlutverkaskiptingu
þeirra í daglegu lífi,“ segir höf-
undur í formála; og er ljóst að
hér er byrjuð á miklu efni. gagn
fróðlegu um hagi og háttu bjóðar
innar til forna ásamt með rann-
sókn á sjálfum húsakosti lands-
manna. Við slíkar athuganir
hefur Hörður Ágústsson fengizt
undanfnrið og lýst í greinum og
erindum, síðast í nýútkomnum Birt
ingi (4.1966), þó enn séu þær ó-
komnar í bók; við rannsókn þeirra
Arnheiðar beggja þoka undan hin
ar klassísku táknmyndir þjóðlífs
ins á fyrri öldum, burstabærinn
og baðstofan, en við blasir miklu
fiölskrúðugri mynd; bæði þessi
hugleiknu hús reynast hevra til
m-i'k'istu öldunum í sögu þjóð-
arinnar einum.
Arnheiður Siguröardóttir
Landið þitt eftir Þorstein Jós-
epsson er mikil bók að vöxtum
(Bókaútgáfan Örn og Örlygur, 440
bls.), fyrstu drög að íslenzkri stað
fræði-orðabók, og raunar ekki
nema helmingur hennar: þessi
bók fjallar einungis um staði í
byggð en önnur mun væntanleg
um óbyggðir. Til bókarinnar var
í upphal'i efnað sem vasakvers
handa ferðamönnum, handbókar
með fljótlegum upplýsingum um
staðina við veginn og sér hins upp
haflega tilgangs hvarvetna stað í
bókinni þótt hún yxi svo sem
raun varð í meðförum. Kann áð
vera að liöfundur ætli sér of mik
ið; þnð er. vandajaust að be.nda á
ýmislegt ósamræmi í bókinni
bæði í upplýsingum um einstaka
, sfaði og vali uppsláttacrorða'. Efni