Bókasafnið


Bókasafnið - 01.06.1983, Blaðsíða 15

Bókasafnið - 01.06.1983, Blaðsíða 15
TAFLA 1: Millisafnslán á Háskólabókasafni á árunum 1971—1980 Erlend millisafnslán Innlend millisafnslán Fengið að láni Lánað til Fengið að láni frá Lánað til frá öðrum löndum annarra landa öðrum bókasöfnum annarra bókasafna Ár Bækur Ljósrit Bækur Ljósrit Bækur Ljósrit Bækur Ljósrit 1971 1972 8 126 4 6 1973 9 148 13 3 1974 85 590 12 13 1975 110 773 2 6 1976 97 574 16 30 43 31 1977 195 940 27 69 78 65 1978 308 1315 9 37 165 121 1979 455 1.786 15 50 28 285 19 248 1980 574 2.091 35 30 28 323 42 304 TAFLA 2A: Verk lánuð úr Háskóla- bókasafni til 1978—1980 erlendra safna árin Land 1978 1979 1980 Sam- tals Noregur 4 4 , 9 Bretland i 1 7 9 Kanada 8 8 Svíþjóð 2 1 5 8 Danmörk 2 4 6 Sovétríkin 1 5 6 Tékkóslóvakía 1 2 3 Finnland 1 2 3 Júgóslavía 2 1 3 Færeyjar 2 2 Ástralía 1 Japan — 1 — 1 12 lönd 9 15 35 59 Beiðni ekki fullnægt — 3 — — TAFLA 3A: Bækur lánaðar til Há- skólasafns úr erlendum söfnum á ár- ununi 1979—1980 Land 1978 1979 1980 Samtals Bretland 72 139 232 443 Danmörk 109 134 122 365 Svíþjóð 70 79 112 261 Noregur 39 52 53 144 V-Þýskaland 10 17 29 56 Bandaríkin 2 13 5 20 Finnland 2 3 4 9 Holland i 4 3 8 Sovétríkin i 3 3 7 Frakkland — 1 4 5 Kanada 1 4 — 5 Ítalía 1 1 2 4 Ástralía — 1 — 1 Ungverjaland — 1 — 1 Tékkóslóvakía — — 1 1 Pólland — — i 1 Suður Afríka — — i 1 Spánn — — 1 1 Sviss — — 1 1 19lönd 308 452 574 1334 Leit hætt 27 33 46 106 TAFLA 2B: Ljósritaðar greinar sendar úr Háskólabókasafni til er- lendra safna á árunum 1979—1980 Land 1978 1979 1980 Samtals Svíþjóð 3 23 4 30 Brctland 4 4 7 15 Finnland 14 — 1 15 Sviss i 13 — 14 Noregur 1 4 7 12 Bandaríkin 10 1 — 11 Kanada 1 2 4 7 Sovétríkin 1 2 — 3 V-Þýskaland — — 3 3 Ástralía 1 1 — 2 Nýja-Sjáland — — 2 2 Belgía 1 — — 1 Danmörk — — 1 i Frakkland — — 1 1 15 lönd 37 50 30 117 Beiðni ekki fullnægt Töflur 2A og 2B gefa yfirlit yfir lán Háskólabókasafns til erlendra safna árin 1978—80. Á þessu árabili leituðu sam- tals 19 lönd eftir efni frá Háskólabóka- safni. Samkvæmt lögum um skylduskil frá árinu 1977 fær Háskólabókasafn eitt eintak af efni prentuðu á íslandi og er heimilt að nota þetta eintak til milli- safnalána. innlendra og erlendra. Beiðnum erlendis frá er yfirleitt vísað til safnsins og tölurnar á þessum töflum taka því til flestra þeirra beiðna sem berast til landsins. Tafla 3A sýnir hve margar bækur hafa verið fengnar að láni erlendis frá á ár- unum 1978—80 frá samtals 19 löndum. Tafla 3B tekur til ljósrita fyrir sama tímabil. Samkvæmt henni hefur verið skipt við 39 lönd. Á töflu 3A og 3B kemur fram aðbækur eru 20,4% lánanna og ljósritaðar tíma- ritsgreinar 79,6%. Það vekur athygli að TAFLA 3B: Ljósritaðar tímarits- greinar sem Háskólabókasafn útveg- aði erlcndis 1978—1980 frá á árunum Land 1978 1979 1980 Samtals Noregur 585 639 652 1.876 Bretland 291 616 682 1.589 Svíþjóð 295 296 455 1.046 Danmörk 66 119 111 2% Holland 7 36 80 123 Bandaríkin 16 14 37 67 V-Þýskaland 6 9 12 27 Sovétríkin 4 19 3 26 Finnland 13 4 7 24 Frakkland 2 6 15 23 Kanada 8 3 8 19 Japan 3 5 3 11 Pólland 2 4 2 8 Ástralía 5 1 1 7 Tékkóslóvakía 1 3 2 6 Ungverjaland 1 1 4 6 Sviss 4 — 2 6 Belgía 1 1 2 4 Brasilía — 2 1 3 Austurríki — — 3 3 írland — 1 1 2 ítalfa — 1 1 2 Suður Afríka i — 1 2 Búlgaría — 1 — 1 Kýpur — 1 — 1 Grikkland i — — 1 ísrael — — 1 1 Kenya — — 1 1 Lúxemburg 1 — — 1 Marokkó — 1 — 1 Portúgal 1 — — 1 Portó Ríkó i — — 1 Rúmenía — — 1 1 Spánn — 1 — 1 Tahíti — — 1 1 Tansanía — — 1 1 Taiwan — 1 — 1 Thailand — 1 — 1 Tyrkland — — 1 1 39lönd 1315 1.786 2.091 5.192 Leit hætt 9 47 49 105 flestar bókanna og ljósritanna eru fengin frá sömu löndum, þ.e. frá Noregi. Bret- landi, Svíþjóð og Danmörku eða 90,9% bókanna og 92,6% tímaritanna. 57,7% bókanna og 62% tímaritsgreinanna eru fengin að láni frá hinum Norðurlönd- unum. Fram til þessa hafa næstum engar rannsóknir verða gerðar á því á hvaða efnissviðum erlend millisafnalán eru tíðust. né á hvaða tungumáli efnið er, hvar það er gefið út og hvenær eða hve langan tíma það tekur að fá efnið til landsins og fyrir hvaða aðila efnið er fengið að láni. Árið 1980 var reyndar fjallað um þau tímarit í B.A. verkefni sem tvær eða fleiri greinar voru fengnarað láni úrá ár- inu 1979. Helstu niðurstöður voru að miklu oftar var beðið um tímaritsgreinar á sviði raunvísinda og tækni (638 beiðnir úr 192 tímaritum) en á sviði félags- og hugvísinda (180 beiðnir úr 55 tímarit- 15

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.