Alþýðublaðið - 20.01.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.01.1967, Blaðsíða 6
Duldir dauðsvaldar ógna mönnum við vinnu Öll þau hundrað ár sem liðin eru síðan ríkisstjómir Bretlands hófu bariáttu gegn sjúkdómum, sem leiða af atvinnu, hafa engir sjúkidómar reynzt erfiðari féndur en þeir, sem þurfa langan tíma til þess að sýna sig sem dauðs- valda. Tvisvar sinnum á tveim síðustu árum í tvc .m ólíkum starfsgrein- um, hafa verkamenn orðið fyrir því ’jáfalli að komast að raun um að þeir iha:a verið í sýkingar- og lífshættu, 4n þess að vita af því. ; Fyn a áfallið kom í janúar i 1965, þegar fyrirspum um dauða- ; mein manns, sem unnið hafði í | víraverksmiðju, leiddi í ljós að hann thafði látizt af krabbameini l í þvagblöðru, sem var komið á það hátt 'siig, er það kom í Ijós, að það var ólæknandi. Framleiesluaðferð stöðvuð Við vinnu sína í fimmtán ár hafði bessi maður komið í snert- ingu við efni, sem olli þessu krábbameini, en hann hafði farið úr v'rav •ksmiðjunni fljótlega eftir að mcnn fór að gruna hætt- una og framleiðsla efnisins var stöðvuð. Stéttarfélög með félagsmenn í iðngreininni fengu aðstoð vinnu- málaráðiherrans við ráðstafanir til þess að ná til allra þeirra verka- | manna, sem unnu eða unnið höfðu í þessari iðngrein og kunnu að hafa verið í hættu og hvetja þi til þess 'að gangast undir læknis- rannsókn. Samtímis hófusl) aðgerðir, til þess að he-ða á ákvæðum reglu- gerða um hann við notkun, inn- flutningi og framleiðslu efna, sem vitað er að hafa í för með sér krabbamemshættu. Einnig var stofnað tii rannsókna til þess að komast að raun um það, hvort önnur efni hafi í för með sér sömu hættu í iðngreinum, þar sem kratihamein í blöðru hefur komið fram sem atvinnusjúkdóm- ur. Verkalvðssamhandið, sem fer með umbnð fvrir næktum níu milli. verki>manria. hefur einnig hvaf.t aivarteea tít alþjóðlegra að- gerða tii Kpcc hafa hemil á þessar; bmt>n fvrír heilsu manna. T.TT C bef'ir lömjum verið tals- mað»r rmViipftra 0g víðtækra ranrisókna +þ Vpss ag fjnna þær hættnr fvri- Keilsu manna, sem leynast < sem notug eru í iðnaði nií+ímars. Ljátnr vitn>shiirður Hin vel bevvtii og algengu íjfni geta ennþá gefið Ijótan vitnis- burð um það, að máttur þeirra til að valda aldurtila er ekki enn- þá nægilega beizlaður og þetta var það sem olli síðara áfallinu. Til dæmis má nefna, að þegar á árinu 1930 var asbestveiki (asbestosis) skilgreind sem lungna sjúkdómur, sem verkamenn gætu fengið af því að anda að sér as- bestdufti. Það tók ríkisstjómina ekki langan tíma að koma á, að ihennar dómi ströngum varúðar- ráðstöfunum gegn innöndun slíks ryks og að fyrirskipa læknisrann- sóknir á mönnum, sem ynnu við eftir C. H. Hartwell hjá brezka Verka- lýðssambandinu framleiðslu þar sem asbest var notað. Skyldu slíkar rannsóknir fara fram á vissum fresti. Annaðhvort tóku þessar reglur ekki til nógu margra starfsgreina, eða einhverjum þeirra hefur elcki verið nógu rækilega fram fylgt því sjúkdómstilfellum og dauðs- föllum af völdum sjúkdómsins hefur stöðugt fjölgað. M rekja sérfræðingar í læknavísindum nú þar að auki nokkrar tegundir krabbameins til asbestdufts. Hér er það aftur hið langa bil frá því er maður síðast gat hafa orðið fyrir hættulegum áhrifum þar til hin sýnilegu sjúkdómsein- kenni koma fram, sem hindrar það að unnt sé með öryggi að rekja orsök sjúkdómsins til at- vinnunnar. Ein ástæðan fyrir hinum hækk- andi tölum í þessu tilfelli, getur og verið sú, að tala þeirra verka manna, sem vinna í asbestiðnaði er nú þreföld á við það sem var fyrir 30 árum. Önnur ástæða get- ur og verið sú, að sjúkdómsgrein- ingar eru mikið nákvæmari nú á dögum. Fyllt í eyður Verkalýðsfélög viðurkenna, að enginn 'geti fengið algjöra vernd fyrir öllum hættum í lífinu. Engu að síður vilja þau styðja það álit T.U.C. að vinnumálaráðherrann hafi stigið rétt skref með því að bjóða stéttarfélögum og atvinnu- rekendum að taka til nýrrar at- hugunar gildandi reglur um as- 'best í því skyni að finna og fylla mögulegar hættulegar eyður. Nú þegar, hafa helztu atvinnu- milligön'gu sinna eigin rannsókn- arráða, hvatt til þess að fram fari mæling og eftirlit með ryki í iðn- greininni og að verkamenn séu ihafðir undir lækniseftirliti. T.U.C. hefur tjáð ráðherranum að það, sem hinir hýggnustu atvinnurek- endur nú gera af sjiálfsdáðum, ætti að vera almennt skylt að lögum í öllum iðnaði, þar sem asbest er meðhöndlað. T.U.C. hefur einnig lagt til að engu fyrirtæki ætti að vera leyfi legt að framleiða asbest nema sam kvæmt leyfi ríkisstjórnarinnar og að trefjaasbest skyldi ekki notað fyrr en stjórnarvöldin eru fullviss um að ekki sé til eitthvert annað efni, sem henti jafnvel til þeirra hluta, sem um er að ræða. Banns krafizt Að því er snertir hið bláa as- best, sem notað er í iðnaði, varn- ar gegn verkunum eða hárifum! efna, er 'hættan á heilsutjóni svo miklu meiri að T.U.C. vill að ráð- herrann taki til athugunar að; banna notkun þess algjörlega. . i Eins og T.U.C. segir, hefur oft1 CHARLIE GAMLI CHAPLIN hefur undanfarið verið mikið í frétt- í sögu iðnaðarins orðið að finna um vegna hinnar nýju kvikmyndar sinnar, Greifafrúin í Ilong- efni í stað annars, sem við fyrstu Kong Hér á myndinni sjáum við annan Chaplin, en það er Sidney sýn virtist ómissandi. Stéttarfé- Chaplin, sonur hins fyrrnefnda. Sidney er sonur Charlie og konu lögin álykta þannig að sé ekki hans, sem var nr. 2 í röðinni, en núverandi eiginkona Chaplins, hægt að hafa hemil á dauðsvaldi, Oona er fjórða kona hans. Með Sidney á myndinni cr kona hans þá verði hann að víkja. | Noelle Adam. □ □□□□□ Aðrir þekkja sama va Þegar einstaklingur á við erf- iðleika að stríða, hættir honum til að fela þá, segja ekki frá þeim af ótta við að verða sér til minnkunar. Oft fer þó svo, að einstaklingurinn kemst á snoðir um, að margir aðrir eiga við ná- kvæmlega sama vanda að stríða. Þá verður byrðin ekki eins þung rekendur iðngreininni, fyrir og samráö við aðra geta beinlínis orðið til að létta hana. Þjóðfélög eru stundum eins hvað þetta snertir. Sem dæmi má nefna landbúnaðarmál okkar ís- lendinga, sem hafa valdið mikl- um deilum, erfiðleikum og fjár- útlátum síðustu misseri. Ilafa ýmsir haldið, að engir aðrir en íslendingar gætu komið heilum atvinnuvegi í slíka úlfakreppu og ekki finnist á byggðu bóli svo fáránlegt stjórnleysi, sem hér hefur verið á landbúnaöi. Við nánari athugun kemur á daginn, að ástandið er ekki alveg svona svart, þótt margt megi gagnrýna með réttu. Aðrar þjóðir eiga við erfiðleika að etja hvað landbúnað snertir og þá ekkí minni en við. Það sem meira er: i Þessir erfiðleikar eru nauðalíkir þeim, sem við glímum við. I Efnahags- og framfarastofnun- in OECD í París hefur nýlega gert nákvæma athugun á landbimaði 23 ríkja. Stofnunin fylgist að vísu alltaf vel með þeim málum, en birti í síðasta hefti timarits síns yfirlit byggt á áðurnefndfi athugun. í lok langrar greinar eru almennar niðurstöður. í annarri málsgrein segir svo: „Stefna flestra OECD-ríkja í landbúnaðarmálum var mótuð fyrr á árum með það sem aðaltilgang að tryggja tekjur bænda og sér- staklega í síðari heimsstyrjöld- inni — stuðla að aukinni fram- leiðslu. Uppbætur og vernd gegn innflutningi afurða liafa því verið meginþættir stefnunnar í landbún- | aðarmálum,- Á síðustu árum hafa flest ríki reynt að breyta þessari stefnu til samræmis við breyttar aðstæður á markaði. Þau halda að vísu áfram •juppbótum á bú- vöru, en reyna að beina fram- leiðslunni inn á æskilegar braut- ir og draga úr aukningu hennar, þegar offramleiðsla hefur verið á vissum afurðum. Þessi lýsing á nákvæmlega við það sem gerzt hefur á íslandi. Þar skakkar ekki staf. Aðrar þjóðir hafa gert víðtækar ráðstafanir til að breyta landbúnaðinum, heildar skipulagi hans, gera framleiðsluna hagstæðari og ódýrari, tryggja þannig tekjur fólks í þessari at vinnugrein, en flytja vinnuafl, sem ; vélvæðing. sveitamia losar, til ann j arra atvinnugrcina, þar sem þess er þörf. Vandinn við skynsamlega lausn 1 þessa máls hér á landi er eins og j matvælaskorturinn á Indlandi að J cinu leyti: Bæði þar og hér eru heilagar kýr. Breytingar á byggð inni má varla nefna ef nokkurt býli leggst í cyði, þótt þær séu skyn samlegar og hagstæðar bænddstétt og þjóðarhéild. Tilflutningur á vinnuafli, sem vélvæöing og tækni leysa af hólm.i hins aldagamla þræl d.óms líkamlegrar vinnu er dauða synd. Tdkmörkun framleiðslu í ein stökum greinum er eins og guð last í eyrum ýmissa íhaldsmamia Framhald á 15. síðu. £ 20. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.