Alþýðublaðið - 20.01.1967, Blaðsíða 11
..........*........
sýnir Þðrð
í leik Hauka
Danir eru það liðið í heims
meistarakeppninni, sem mest he£
ur komið á óvart. í gær gerði
danska landsliðið sér lítið fyrir og
lagði rássneska bjöi'ninn að velli,
með 17 mörkum gegn 12, sem er
töluverðir yfirburðir. Staðan í hálf
leik var 9:8 fyrir Dani. í hinum
undanúrslitaleiknum sigruðu Tékk
ar rúmensku meistarana með
19 mörkum gegn 17 í hörkuleik.
í hléi var staðan 11:10 fyrir Tékka
Leikirnir fóru fram í Vásterás. Um
möguleika Dana í undanúrslita
leiknum við Tékka á morgun, en
íhann fer fram í Vástérás, er bezt
að hafa sem fæst orð. Tékkar sigr
uðu Dani í undanx-ásunum með
iJanerstam dæmirj
Á fundi tækninefndar al-<
iþjóðasambandsins í handknatt-
íleik í gær var ákveðið, að Thor j
hld Janerst.am, Svíþjóð dæmi úr {
: slitaleikinn í HM á morgun. Jan^
ierstam dæmdi landsleiki ís-
>!ands og Vestur-Þýzkalands í t
F Laugardalshöllinni í haust.
miklum yfirburðum 24 mörkum
gegn 14, en ekki er rétt að taka
of mikið mark á þeim leik. Fáir
xunu samt vera á þeirri skoðun
að Dönum takizt að sigra og verða
heimsmeistarar. Hér kemur frá
sögn NTB af leikjunum í gær.
V Danmöi'k Sovétríkin 17:12
(9:8).
Danir hafa komið mest á óvart
í HM í gær sigruðu þeir Rússa með
7 mörkum gegn 12. Danmörk leik
ur þar með í fyrsta sinn til úr
slita í heimsmeistarakeppninni.
Eins og fyrr segir lauk fyrri hálf
leik með sigri Dana 9:8 en í síðari
hálfleik höfðu Danir algera yfir
burði. Þeir skoruðu fyrsta mark
leiksins, en Rússar jöfnuðu fljót
lega og komust í 3:1, en Danir
svara 3:2. Leikurinn var mjög jafn
an tímann og nokkrum sek.
fyrir hlé náðu dönsku leikmenn
irnir þýðingarmiklu forskoti.
Erik Holst lék af mikilli snilli
í markinu og varði lxin ótrúleg
legustu skot. Þetta smitaði út frá
sér og liðið í heild lék frábærlega.
Það hjálpaði ekki, að Rússar voru
þeir réðu ekki við hinar dönsku
stöðugt að skipta um markvörð,
stórskyttur. Handknattleikssérfi-æð
ingar eru á þeirri skoðun, að Dan
ir séu alls ekki vonlausir í leikn
um við Tékka á morgun, Áliorfend
ur að leiknum voru 4106 og hvöttu
Danina ákaft, stemmingin var stór
kostleg.
Mörk Dana skoruðu: Jurgens og
Kaae 4 hvor, Iwan Christiansen
og Vodsgaard 3 hvor, Gaard, Max
Nielsen og Per Svendsen 1 mark
hver.
Mörk Rússa skoruðu: Selenov og
Klimow 3 hvor, Solomko og Masur
2 hvor og Lebedev og Eksevlidse
1 mark lxvor.
•kTékkóslóvakía — Rúmenía 19:17
(11:10).
Tákkóslóvakía lagði heimsmeist
arana að velli. Að viðstöddum
3500 áhorfendum sigruðu Tékkar
Rúmena, tvöfalda heimsmeistara,
með 19 mörkum gegn 17 í hörð
um leik. Þó að munurinn væri að
eins 11:10 Tékkum í vil í fyrri hláf
leik, höfðu Tékkarnir yfirburði í
tækni og frábærum leikaðferðum.
Hið harða og þunga spil Rúmena
varð að láta í minni pokann að
þessu sinni. Tékkar skoruðu fyrsta
mark leiksins, þegar 12 sek. voru
inar af leiknum, en síðan kom
bezti kafli Rúmena og þeir náðu
yfirhöndinni. En það stóð ekki
Framhald 14. síðu.
__ ... _ . .
^skox-a fyrir Hauka. í kvöld leika Haukar við Ármann og Valur við FH.
FH-Valur og Haukar-
Ármann leika í kvöld
Þessi mynd er frá leik Tékka og Dana í undanrásum HM um helg-
ina. Það er hinn snjalli leikmaður Frantisek Bruns, sem er að skora,
en Klaus Káe reynri árangurslaust að verja skotið. Eins og kunnugt
er sigruðu Tékkar með yfirburðum, 24:14.
íslandsmótið í handknattleik
heldur áfram í kvöld í íþróttahöll
inni í Laugardal. Tveir leikir verða
háðir í I. deild í fyrsta lagi milli
; Ármanns og Hauka og síðan leika
| toppliðin FH og Valur. Leikirn
hefjast kl. 20.15.
Leikúr Hauka og Ármanns er
mjög þýðingarmikill fyrir bæði lið
in, sérstaklega Ármann, sem ekk
ert stig hefur hlotið í I. deildar
keppninni til þessa. Ármenningar
hafa átt mjög slaka leiki í vetur
liðið hefur misst góða leikmenn
til útlanda og í önnur félög og
auk þess hafa meiðsli leikmanna
veikt liðið. í síðasta leik liðsins
lék Árni Samúelsson aftur með eft
ir fjarveru undanfarið og styrkti
það liðið mjög. Eftir er að vita
hvort afturkoma Árna og e.t.v.
fleiri manna skapi Armenningum
möguleika í leiknum í kvöld. Hauk
ar áttu ágætan leik á mánudaginn
er þeir sigruðu Val í geysispenn
andi og skemmtilegri viðureign. Ef
þeir leika eins vel í kvöld, er vafa
samt að Ármenningar liafi nokkra
möguleika.
Síðari leikurinn er milli topplið
anna í I. deild. FH, sem engum leik
hefur tapað til þessa og Váls, sem
tapað hefur einum leik. Sigri FH
í kvöld vei'ður erfitt fyrir Reykja
víkurliðin að koma í veg fyrir á-
framhaldandi dvöl íslandsbikars
ins í Hafnarfirði.
Hver sem úrslit leikjanna verða
er enginn vafi á því, að þeir verða
skemmtilegir og spnnandi.
LAUGARDALSHÖLL I. DEILD KARLA
Handknattleikur í kvöld kl. 20,15.
Ármann—Haukar Valur—FH
HSÍ HKRR.
20. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^