Alþýðublaðið - 20.01.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.01.1967, Blaðsíða 15
12 handteknir Erlendur Framliald af 3. síðu. í Stokkhóimi Stokkhólmi 19. 1. (NTB-TT) í Maður nokkur, sem hafði vél- byssu í fórum sínum, var í nótt handtekinn í íbúð sinni, grunaður um aðild að morði tveggja lög reglumanna og eins annars manns í Stokkhólmi nýlega, að sögn „Dag ens Nyheter“. Lögreglan segir hins vegar að ekki sé vitað hvort maðurinn hafi verið viðriðinn glæp inn. Þótt vélbyssan sé af sömu gerð og sú sem morðið var framið með. Hinn handtekni sem er 22 ára, neitar því að vera viðriðinn glæpinn. Alls hafa nú 12 menn verið hand teknir í sambandi við morðin, en ekki hefur tekizt að sanna að þeir hafi verið viðriðnir glæpinn. Mað ur nokkurn undir áhrifum eitur- lyfja hringdi til lögreglunnar og kvaðst vera morðinginn, en í ljós kom að hann var ekkert við mál ið riðinn. 1200 ábendingar hafa borizt til lögreglunnar. Á fundinum var kjörin uppstill- inganefnd vegna komandi þing- kosninga og í hana voru kjörin: Baldvin Jónsson, Erlendur Vil- hjálmsson, Eyjólfur Sígurðsson, Kristján Þorgilsson, Óskar Hall- grímsson, Sigfús Bjarnason, Svan- Ihvít ThorlacjiuB, Þórunn Á^aldi- marsdóttir og Ögmundur Jónsson. Stálvík Framhald af 2. síðu. Starfsmenn Stálvíkur lif. eru nú rúmlega 60 fastráðnir. Auk þess 10 —15 menn verktaka, sem sjá um tréverk og raflagnir í bátana og vinna verk sín fyrir samnings bundið verð. Stór hluti smíðinnar fer fram í formi ákvæðisvinnu og virðist það hafa gefið góða raun. Hingað til hefur starfsemin að nokkru orðið að fara fram utan húss og var það oft miklum erfið leikum háð vegna slæmrar veðr áttu. í vetur aftur á móti hefur verið hægt að vinna liverja stund þar sem nýja húsið er komið upp. □ GREYMOUTH: — Hjálpar sveitir hafa fundið lík 14 þéirra 19 námuverkamanna sem fórust í gifurlegri sprengingu i kola námu í Greymouth á Nýja Sjá landi í gærmorgun. Aden Framhald af 2. síðu. yfirvöld að aðeins 20% arabískra verkamanna við herstöðvar Breta Jiafi mætt til vinnu. Öllum verzlun um og bönkum var lokað, sam göngur lögðust niður og sárafáir mættu til vinn í stjórnarskrifstof um. Starfandi forseta sambands ráðsins (stjórnarinnar), Hussein Ali Baochi, skoraði á fólk að var ast tilraunir cgypskra málaliða til að koma af sta'ð óeirðum. Bifrei&r . Framhald af 2. síðu. Bandaríkjanna. Samkvæmt reglum yrði t.d. að flytja vélina í Volks wagen bifreiðum fram í og ef fram fylgt væri reglum um fjarlægð bak ljósa frá jörðu mundu Ijósin á evr ópsku smábílum svífa í lausu lofti Reglurnar væru samdar fyrir bandarískar bílategundir og væru ó sanngjarnar fyrir evrópska bíla. Naust Framhald af síðu 2. um tíma, þegar Naust byrjaði að hafa íslenzkan þorramat á boðstól um, en uú er þorramatur á hverju strái á þessum tíma árs, og er það ef til vill fyrst og fremst Naust mönnum að þakka, sem þarna hafa skapað skemmtilegan sið, sem orð inn er fasutr liður í starfsemi veit ingahússins og raunar bæjarlífinu og um leið hefur hinni fornu ís- lenzku matagerðarlist aftur verið gert hátt undir höfði. Enginn þarf svangur að ganga úr Nausti eftir að hafa snætt þar þorramat, Trogin eru hraukafull af margskonar gólgæti, þar sem meðal annars má finna svið smjör súran hval hákarl, blóðmör ,rúg brauð, flatkökur, hangikjöt, rófu stöppu, sviðasultu, selshreyfa, lundabagga, hrútspunga og bringu kolla. Vafalaust má þar fleira góð gæti finna, en þetta er það helzta, sem munað verður i fljótu bragði. Hér er hugmynd fyrir markverði í handknattleik. V æri þeir svona klæddir í markinu væri lítil hætta á að hægt væri að skora á milli fóta þeirra og einnig þckja þeir miklu stærri flöt í markinu. Annars heit ir pilturinn Ben Mamor Moncal og er í landsliði Tú is í handknattleik, sem nýlega keppti í Svíþjóð og þótti honum betra að vera vel klæddur í kuldanum þar norður frá Er myndin tekin á æfingu en vi8 höfum engar spurnir af hvort hann hefur keppt í þessum glæsilega samfesting. Aflabrögð Framhald 10. síðu. 115,3 lestir í 13 róðrum. Heið- rún, 86,5 lestir í 10 róðrum. Guð- rún, 21,1 lestir í 8 róðrum. Húni 17,9 lestir í 7 róðrum. Bergrún net, 14,7 lestir í 10 róðrum. Hnífsdalur: Mímir, 54,8 lestir í 9 róðrum. Svanur, 51,4 lestir í 8 róðrum. Pólstjarnan, 31,6 lest- ir í 8 róðrum. ísafjörður: Guðný, 89,9 lestir í 13 róðrum. Víkingur II, 82,2 lest- ir í 11 róðrum. Hrönn, 77,1 lestir í 10 róðrum. Dan, 76,5 lestir í 11 róðrum. Straumnes. 66,4 lestir í 10 róðrum. Gunnhildur, 62,9 lest ir í 9 róðrum. Guðbjartur Krist- ián, 53,6 lestir í 6 róðrum. Súðavík: Svanur, 89,0 lestir í 13 róðrum. Freyja, 56,7 Iestir í 11 róðrum. Trausti, 38,2 lestir í 8 róðrum. Frá Hólmavík og Drangsnesi var lítil sem engin útgerð í mán. Rækjuveiðar: — 20 bátar stund uðu rækjuveiðar í ísafjarðardjúpi í desember, og varð heildarafli beirra 20 lestir. Gæftir voru mjög stopular og aflinn ræfilslegur, og hættu því allir bátarnir veiðum um 10. des. Aflahæstu bátarnir voru Ver ÍS 120 með 3,3 1., Örn 2,0 lestir, Mummi 1,7 lestir og Reynir 1,5 lestir. Aðrir bátar náðu fæstir 1000 kg. afla í m'ánuðin- um. Frá Bíldudal stunduðu 5 bátar rækjveiðar í Arnarfirði, og varð heildarafli þeirra 11,5 1. Afla hæstu bátarnir voru Freyja með 4,0 lestir og Dröfn með 3,0 lestir. Bátar við Steingrímsfjörð byrj- uðu rækjuveiðar í nóvember, og varð heildarafli þeirra í nóvem- bermánuði 24,0 lestir. Aflahæstu bátarnir voru Guðmundur frá Bæ með 8,6 lestir. Sigurfari með 5,8 lestir, og Víkingur með 5,3 lest- ir Fimm bátar stunduðu rækju- veiðar í desember, og varð heild- arafli þeirra í mánuðinum 24,5 lestir. Aflahæstir voru Guðmund ur frá Bæ með 11,0 lestir, Sigur- fari 4,8 lestir og Víkingur með 3,7 lestir. Ofsdksi’r Framhald af 7. síðtt. ings liluta hersins. Og hann er umfram allt einhver duglegasti og gáfaðasti forystumaður kín- verska kommúnistaflokksins. Ef rétt reynist, að hann sé genginn í lið með Liu og Teng, hefur andstæðingum Maos bætzt öflug- ur liðsauki. Punktar Framha'd af 6. síðu. sem þó telja sjálfir, að þeir beri hag sveitanna innilega fyrir brjósti. Það má vera íslendingum hugg un ,að aðrar þjóðir eiga við svip uð vandamál að etja i landbúnaði En það verður að ryðja úr vegi gömlum hindurvitnum og taka upp nútima hugsunarhátt, ef gera á landbúnaðiim að öflugri og arð bserri atvinnugrein eins og ham þarf að verða. ESM3EI HverfisKötn *' ANDLITSBÖÐ KVÖLD- SNYRTING DIATERMI HAND- SNYRTING I5ÓLU- AÐGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur Hlégerði 14, Kópavogi. GUFUBADSTOFAN HÓTEL LOFTLEIDUM Sími 4001.» Kvenna- Karladeildir: Mánudaga til föstudaga 8-8 Laugarri-ga 8-5 SimnudaBa 9-12 f.h. Býður yður: Gufubað, sundlaug. smrtubað, nudd Itolbogaliri- bvíld. Pantið ]>á biónustu er ]>ér óakið f sxma 22322. GUFUB/> "OPAN Hóícl Loftleiðum hArgreiðslustofa ÓLAKAR E'ÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. Simi 15493. HÁRGREIÐSLUSTOFAN HOLT Stangarholtl 28 - Siml 23273. ONDULA HÁRGREIÐSLUSTOFA Aðalstræti 9. - Sími 13852 Skólavörðustíg 21 A, Sími 17762. Milopa krem - Max factor vörur ásamt smekklegum cjafakössum fyrir herra frá Max factor. 20. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.