Alþýðublaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 2
ÁSTAND VEITINGAHÚSA ÚTI
Á LANDIFER BATNANDI
SEX :NÝIE VEITINGA- ag gisti-
staSii' tóku til starfa á landinu á
é síðasta óri en jafnmargir voru
lagðir niður. Samkvæmt greinar-
gerð :Gisti- og veitingastaðaeftir-
BOLAÐ FRA
Djakarta 20. 1. (NTB-Reuter.)
Ráðgjafaþing þjóðarinnar í Indó
nesíu hefur skorað á Suharto hers
fiöíðingja, valdamesta mann lands
ins að fyrirskipa réttarrannsókn til
þess að ganga úr skugga um hlut
deild Sukarnos forseta í hinni mis
heppnuðu byltingartilraun komm
únista í október 1965. í síðustu
viku neitaði forsetinn að gera þing
inu grein fyrir stefnu þeirri sem
leiddi til byltingarinnar.
Síðan Sukarno neitaði að verða
%'ið kröfu þingsins hafa margir kraf
izt þess að hann segi af sér. Þing
nefnd á að koma saman í næsta
Framhald á 14. síðu.
litsins voru famar tvær eftirlits- | um. Nokkrir staðir ihafa lagt í
ferðir um allt landið á árinu og mikinn kostnað við byggingu
oftar á þá staði þar sem ferða-1 frysti- og kæliklefa svo og til end-
mannastraumurinn er mestur.
Niðurstaða þeirra rannsókna,
sem gerðar Ihafa verið á þessum
málum er sú að ástand veitinga-
húsa úti á landsbyggðinni hefur
tekið nokki-um framförum, sér-
staklega í geymslu matvæla og
vinnuaðstöðu og þrifnaði i eldhús-
urbóta á salarkynnum og snyrti-
herbergjum, sem þó eru enn mesta
vandamálið. Eftirlitsmaður veit-
ingahúsa, Edward Frederiksen,
hefur í flestum tilfellum haft sam
band við viðkomandi yfirvöld í
hverju umdæmi og hafa verið
Framhald af 2. síðu.
HU6UR OG HOND - NYTT
RIT UM HEIMILISIÐNAÐ
Danska vikubl. „Se og hör“
birti fyrir skenunstu grein
og myndir um forseta ís-
lands. Var sérstaklega rætt
við forsetann um handrita-
málið’, enda úrslit málsins
kunn skömmu áður en við-
talið var tekið. Við birtum
hér að ofan eina af mynd-
J, um hins danska blaðs. Með
,1 forsetanum á myndinni er
I1 Sigríður Thoroddsen, sem
([ gift er dóttursyni forsetans,
en hún sér nú um húshald
I á Bessastöðum.
Heimilisiðnaðarfélag íslands hef
ur nú hafið útgáfu nýs tímarits
um innlendan heimilisiðnað. Nefn
ist rit þetta „Hugur og hönd. í
þessu riti, sem er 16 síður að
stærð er að finna margvíslegan
fróðleik um heimilisiðnað og
fylgja með fjölmargar myndir,
sumar hverjar í litum .Myndirnar
í ritið hefur Gísli Gestsson ^ek-
ið .Hafsteinn Guðmundsson sá um
útlit, Páll Finnbogason um Prent
mót ,en setningu og prentun hefur
Prentsmiðjan Edda haft með hönd
um.
Heimilisiðnaðarfélag íslands er
að stofni til gamalt félag, en í lög
um þess segir, að það sé „tilgang
ur félagsins að auka og efla þjóð
legan heimilisiðnað á íslandi,
stuðla að vöndun hans og fegurð,
og vekja áhuga manna á því að
framleiða nytsama hluti.“
Blaðinu er ætlað að koma út
einu sinni á ári. Fá félagsmenn
það ókeypis, en það verður einnig
selt í lausasölu hjá afgreiðslunni
að Laufásvegi 2, svo og í bókabúð
um. í ritnefnd eru Gerður Hjör-
leifsdóttir, Sólveig Búadóttir, Sig
ríður Halldórsdóttir og Vigdís Páls
dóttir.
[Préttii* í stisttu
□ LONDON: — Kosygin, for
sætisráðherra Rússa, snæðir há
degisverð með Elísabetu drottn
ingu í Buckinghamhöll þegar
hann kemur í heimsókn til Bret
lands um miðjan næsta mánuð.
Kosygin og Wilson forsætisráð
herra halda með sér fimm form
lega fundi.
□ MOSKVU: — Öflugur jarð-
skjálfti varð í gær í Mongólíu
en ekki hafa borizt fréttir um
tjón. Jarðskjálftinn átti upptök
sin 270 km. fyrir vestan höfuð
borgina, Ulan Bator og mæld
ist 8—9 stig.
□ SEOUL: — Suður-Kóreu-
stjórn athugar nú möguleika á
ýmsum hefndaraðgerðum gegn
Norður-Kóreumönnum, sem
sökktu suður-kóresku varðskipi
í fyrradag.
□ AMMAN: — Samkvæmt á
reiðanlegum heimildum telur
Jórdaníustjórn tíma til kom
inn að Arabaríkin taki aftur
upp stjórnmálasamband við
Vestur-Þ j óð ver j a.
Herskylda í Suður-Afríku
Höfðaborg 20.1. (NTB-Reuter)
Fleiri nýliðar verða kvaddir í
her Suður-Afríku og lierskylda
verður innleidd svo að landinu
verði betur fært að mæta utanað
komandi hættum, að því er Charl
es Swart forseti sagði við þing
setningu í dag. Talið er að forset
inn liafi átt við Rhodesíumálið og
Suðvestur-Afríkumálið en Suður
Afríkumenn óttast að þeir dragist
inn í alþjóðlegar deilur með því að
taka ekki þátt í refsiaðgerðum gegn
Rhodesíu og neita að afsala sér
Suðvestur-Afríku við Sþ.
Herþjónusta sem nú er níu mán
uðir, verður framlengd, allir vopn
færir, hvítir menn verða látnir
gegna herþjónustu og fyrirkomu
lag það sem tíðkazt hefur til þessa
að sumir dragi um hvort þeir gegni
herþjónustu, verður lagt niður. Tii
ársins 1960 voru um 10.000 menn
árlega kvaddir til herþjónustu, en
í fyrra var talan orðin 18,000 og
hækkar enn. j
Veöurfar, keðjur og vanrækt
viðhald orsakir götuskemrnda
Reykjavík, EG.
ÓFREMDARÁSTANDIÐ, sem
nú er ríkjandi í gatnamálum höf-
uðborgarinnar bar talsvert á góma
á síðasta borgarstjórnarfundi og
kom borgarstjóri þar fram með
skýringar frá borgarverkfræðingi
og gatnamálastjóra,
Þeir segja skemmdir ekki meiri
I en undanfarin ár, en hins vegar
hafi þær komið fyrr fram'.
Vilja embættismenn borgarinn-
ar kenna hið slæma ástand eftir-
töldum staðreyndum:
1. Aukinni umferð þyngri farar-
tækja.
2. Miklum umhleypingum frá því
í byrjun nóvember.
3. Aukinni notkun negldra snjó-»
barða og keðjuakstri.
4. Ófullgerðrar uppbyggingar
gatna, þar sem nú er viður-
kennt að slitlag vantar á marg-
ar Tiinna nýrri gatna þótt sett
hafi verið á þær undirlag úr
malbiki.
5. Ófullnægjandi viðhaldi í fyrra-
sumar.
Framhald á 14. síðu.
Frakkar útiloka
brezka aðild
Opinberar franskar heimildir
hermdu í dag, fjórum dögum áður
en hinar mikilvægu viðræður Wil
sons forsætisráðherra og De Gaull
es forseta hæfust í París, að Bret
ar hefðu svo að segja enga mögu
leika á því að fá aðild að Efna-
hagsbandalaginu nú sem stæði.
Þegar heimildarmennirnir voru
spurðir hvort yfirlýsingar Wil-
sons í Rómarheimsókn hans nýlega
hefðu leitt til þess að Frakkar
teldu auðveldara en áður að kom
ast að samkomulagi, sögðu þeir:
Það væri réttara að segja, að yfir
lýsingarnar hafi aukið verulega
varkárni okkar í afstöðunni til að
ildar Breta.
2 '21. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ