Alþýðublaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 6
Á ríkisspít&lanum í Kaupmanna- höín hefur undanfarið tvisvar vejriö skipt um blóð í fóstri. í báðum tilfellum var um að ræða mun á Rhesus (RH plús, RH mín- usi £ blóði fósturs og blóði móð- urinnar. Þess vegna varð að skipta um blóð fóstursins og gefa þvi réttan Rhesus-blóðflokk. í öðru til feflinu var skipt um blóð með beinni blóðgjöf í fót fóstursins, I hinu tilfeliinu með því að pípu vaj- komíð fyrir í hinu ófædda bafni. Þá aðferð notaði fyrstur Nýja Sjálandi. Ríkisspít- Kaunmannahöfn tók síðan upp þessa iðferð. Og í framtíð- infti verður þessi aðferð efalaust nofuð við að skipta um blóð í fóstrum. Reynslan hefur sýnt, að ekki hefur gefiu eins góða raun aðí gefa fós:rinu blóð í gegn um æð í faatinum. Möguleikar barns- ins til að íifa af blóðgjöf með pípu eru 25 prósent. Á St. Bart- holomews-sp-ítalanum í London hefur verið gerð svipuð aðgerð, en eftir því sem fréttir frá Lond- on herma, tókst sú aðgerð ekki vel. læknir á Ný ja aliim í Kaunn Það er mögulegt, að skipta um blóð í barninu strax eftir fæð- ingu, ef það lifir af fæðinguna. En í stöku tilfellum verður að skipta um blóð í barninu fyrir fæðingu. Ef það er ekki gert, deyr barnið. Á síðasta ári dóu 100 ný- fædd börn í Englandi vegna þess- ;ra Rhesus andstæðna. Fóstrið, sem fyrr var nefnt, var 7 mánaða, þegar Gordon Bourne læknir í London hóf aðgerðina. Iann hafði sér til aðstoðar 16 lækna og hjúkrunarkonur. Hann gerði skurð á legið, nógu stóran til þess að ná út öðrum fæti fóstursins. í gegnum æð í fæt- inum var mjó pípa leidd alla leið upp í brjóstkassa fóstursins við hjartað. Þar var skipt um blóð, fimm millimetra í einu, þar til algjör- lega liafði verið skipt um blóðið. Barnið mun því fæðast með rétt blóð. Aðgerð þessi fór fram í [ fyrradag, en í gær voru læknarnir mjög í vafa um, hvort fóstrið lifði i þetta af vegna veiklunar á hjarta, I en hún var orsök þess, að þessi djarfa aðferð var notuð. Ástand fóstursins er e.kki gott, skýrðu j Iæknarnir frá í gær. Móðirin er ekki í hættu. Fæðingin mun eiga sér stað eftir fimm vikur., Móðir- in, sem er tvítug að aldri, hefur þegar fætt eitt barn áður, en það dó vegna Rhesus-andstæðna. — Henni hefur ekki verið skýrt frá, hvort um dreng eða telpu er að ræða, en læknarnir komust að því við aðgerðina. Irski gamanleikurinn Lukkuriddarinn verður sýndur í 10. sinn n. k. þriðjudag. Hið sérstæða og margslungna írska skop virðist falla í góðan jarðveg hjá íslenzkum Ieikhúsgestum og fá þar góðan hljóm grunn. Jónas Árnason hefur þýtt leikinn á mergjað og blæbrigða ríkt mál. Næsta sýning leiksins verður annað kvöld sunnudag 21. janúar. Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni og Helgu Valtýsdóttur í hlutverkum sínum. Ástæðurnar fyrir þeirri aðgerð voru þó að mestu þær sömu og fyrir aðgerðinni á Ríkisspítalan- um í Kauprjannahöfn. Ung móðir var lögð ina á spítalann í Lond- on. Hún- tilheyrði þeim flokki manna, se;n eru í blóðflokki Rhesus minus, en það eru uno 15 prósent manna. Blóð föður barnsinr, var aftur á móti Rhesus plús. Ef að fóstrið hefði erft blóð móðurirínar hefði ekkert verið athugavert. En blóð fóstursins var Rhesus plú . Það hefur því sömu áhrif á blóc’ móðurinnar og eitur- efni, og blóð hennar myndar því efni á móti blóði fóstursins. í al- varlegum tilfellum eyðileggja þessi efni blóð og blóðrás fóst- ursins og móðirin missir því ann- að hvort fóstrið' eða fæðir and- vana barn. □ PORTSMOUTH: — Áhöfn dansks vöruflutningaskipsins „Bettann, sem er 475 lestir, var bjargað í gærmorgun, skömmu áður en sldpið sökk skammt frá Isl of Wight. Björgunarbát ur var endur frá Bembridge til að biarga áhöfninni. W SAC PAULO: - Lögreglan í Sao laulo í Brasilíu hefur handtek 5 tíu meinta hryðju- verkamenn og komið upp um víðtækt skemmdarverkasam- særi, sem aðallega beindist gegn bandai-ískum fyrirtækj- Hm. Talcð er að sprengja hafi átt margar byggingar fyrir- tækja í loft upp. VENEZUELA C9««EOS n oc VENEZUELA AEREO fl /. fl Mundial eonlro el Hambre Mundial conlra el Hambre Mundfal conlra el Hómbre Óralangt í burtu, hinum meg- ::i við hnattkúluna miklu og mörg lundruð kílpmetrum sunnar en ísland er ríkið Venezuela. Það er nokkuð stórt eða rúml. 350 fer- mílur og er í Suður-Ameríku íorðanverðri. Nágrannaríki þess oru Brazilía í suðri, en Kólúmbía sð vestan. í norðri og austri ligg- ur landið að Atlantshafinu. Höf- uðbprg Venezuela er Caracas. Hvers vegna heitir þetta ríki Venezuela? Við skulum hverfa aftur í tímann nokkrar aldir, eða til þeirra ára, þegar Columbus var að sigla meðfram ströndum Ameríku. En þeir voru fleiri land- könnuðirnir, sem þá voru á ferð- inni þarna vestur frá. Einn þeirra hét t. d. Amerigo Vespucci (f. 1454), ítalskur maður. Að vísu var það svo, að Columbus varð fyrri til að finna bæði Norður- og Suður-Ameríku, en þó fór það þannig, að nafn Amerigó festist j við báðar þessar álfur og bera ; þær það enn í dag. Það var rétt ! fyrir aldamótin 1500, líklega árið j 1499, að Amerigó sigldi skipi sínu meðfram ströndum Suður-Ame- ríku að austan. Kom hann eitt sinn að landinu, þar sem fljót nokkurt féll til sjávar og var út- grynni og eyjar fyrir landi. Sá I hann þar m. a. kofa, sem Indíánar 1 höfðu byggt á staurum út í sjó- inn. Amerigó, sem eins og áður er sagt, var ítali, varð hugsað til síns heimalands og hugurinn stanzaði við Feneyjar, borgina með síkjunum og gondólunum. Feneyjar heita á ítölsku Venezia. Hann gaf svo landi þessu nafnið Venezuela (litlu Feneyjar). íbúar landsins eru blandaðir mjög að uppruna. Uppistaðan í þessari mannblöndú eru aðallega þrjár þjóðir, Spánverjar, Indiánar og j svertingjar. Nokkuð er þó af ó- blönduðum hvítum mönnum, inn- flytjendum á seinni árum. Vene- zuela er í hitabeltinu og er gróður óg dýralíf þar þvi mikið og fjöi- skrúðugt. Um helmingur landsbúa : sfunda einshvers konar landbúnað j og framleiða þá t. d. kaffi, kakó, banana og tóbalc. kornöx. Að neðan er áletrunin: „Compana Mundial Contra el Hambre” — herferð gegn hungri. Það eru margir, sem reynt, ! hafa að eignast öll „hungurmerk- j in”. Mörg þeirra eru stór-falleg j og hreinustu listaverk. Það er auðséð, að þar hafa teiknarar og málarar hinna ýmsu þjóða lagt , sig mjög fram um það, að gera j falleg frímerki fyrir land sitt. — Þess má geta að íslenzku hungur- merkin fengu góða dóma erlendis, en þau sýna síldarlöndun úr skip- inu Húna II. frá Skagaströnd við löndunarbryggju Gunnars Hall- dórssonar á Siglufirði. Það var 1. marz 1963, sem 150 lönd gáfu út frímerki, sem síðan hafa verið kölluð „Hungurmerk- 'in,” því að hluti af andvirði þeirra rann til FAO, sem er skammstöfun á „Matvæla- og land- búnaðarstofnun” Sameinuðu þjóð- anna. Frímerki Venezuela voru þrjú, rautt, grænt og gult. Öll sýna þau matvæla-framleiðslu: Fiskimaður dregur net að landi, bóndi með tvílembinga og akur- yrkjumaður með kornbindi. — í baksýn er svo landakort Venezu- ela. Efst í horni merkjanna til vinstri er hið sameiginlega merki allra landanna, hin þrjú þroskuðu -uðm. Þorsteinssoa xlIamlSur nkastrætl 13. T rúlof unarhringar •ndum gegu póstkröfu. !jót afgreiðsla. VENEZUELA AEREO A n P 21. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLA0IÐ f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.