Alþýðublaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 21.01.1967, Blaðsíða 13
Leðurblakan Spáný dönsk litkvikmynd. íburð armesta danska kvikmyndin í mörg ár. Listdansararnir Jón Valgeir og Margrét Brandsdótt ir koma fram í myndinni. SHEILA MURRAY HANDAN KLAUSTURSINS — Já, mér finnst það fallega gert af Eve, viðurkenndi Dun- can Hurst og gekk eitt skref aftur á bak og virti hana fyrir sér. — Jæja, góða nótt þá, Gil- ly. Þú ert þreytuleg — reyndu að sofa vel. — Já, ég skal gera það. Góða nótt. Hún gekk fram hjá hon- um og út á götuna. Hvergi sást leigubíllinn, en glæsilegur, lang ur bíll kom til hennar og Gilly heyrði Russell Hurst segja: — Ég sendi leigubílinn burt, LHYBRDBERG PODL REICHHARDT GHITANBRBY HOLGER JíiÓL HAílSEN GRETHE MOGENSEN DARID CANIPEOTTO BIRGÍtSADOUN PÖULHAGEN KARLSTEGGER OVESPROGDE li;struktiob:Annelise Meineche Sýnd kl_ 7 og 9. Blaðaummæli: Leðurblakan í Bæjarbíó er kvik- mynd sem óhætt er að mæla með. Mbl. Ó. Sigurðsson. - Stigamenn í villta vestriiiu. - Sýnd kl. 5. Bönnunð börnum innan 12 ára. Haldið þér að ég viti ekki — og hafi ekki alltaf vitað — að Russ- ell giftist mér aðeins vegna pen- inganna og að hann elskaði aðra. — Nei, veinaði Gilly gripinn djúpri sorg við að heyra þetta. Þegar Russel hafði „gifzt“ henni hafði liún haldið að hún elskaði hann. Hún trúði því í sakleysi sínu að hann elskaði hana — að hún væri hans fyrsta og eina ást, en það hafði stúlk- unni, sem stóð fyrir framan hana — konu hans — aldrei fundist! Vissan um það skein úr bitr- um augum hennar og beiskju- dráttunum umhverfis varirnar. — Ég elskaði hann, sagði Gilly í örvæntingu sinni. Ég var heimsk og barnaleg — og — — Þér eruð toarnaleg núna, sagði Eve Hurst biturt og greip aftur um handlegg hennar. Þér ljúgið að mér til að bjarga lion- um! Því skylduð þér gera það? Ég þekki hann — ég skil liann og ég er eina manneskjan, sem þér getið sagt sannleikann um hann! Þá sagði Gilly henni allt. Hún sá enga aðra leið til að sleppa við þessa konu. — Ég hélt við værum hjón, sagði hún að lokum. — Ég vissi ekki, mig grunaði ekki, að menn gætu gert annað eins og þetta. — Gúð minn- góður! Eve Hurst huldi andlitið i höndunum og settist á stól Gilly fyrir framan spegilinn. Þögn ríkti í herberginu unz hún leit upp og liorfði á Gilly. Er þetta allt? spurði hún rám. Eða .... Gilly roðnaði og Eve Hurst leit á hana. Nú skildi hún allt. — Ég á von á barni, sagði DrJabuse’s D0OSFCLBEJ LEX BARKER KARIN DOR WERNER PETERS KRIMINAÍGVS£r\ / TOPKLASSS I FVLDT MED S DJÆVELSK 5 UHVGGE. g F.F.B. z Ákafiega spennandi og hroll- vekjandi ný mynd. Bönnuð' börnum innan IG ára. Sýnd kl. 5 7 og 9. Lesið Alþýðuhiaðið AugiýsiS í Alþýðublaðinu Gilly. Hin konan greip andann á lofti og handlék varalit á snyrti- borðinu. Svo henti hún honum frá sér og spurði: — Hvað ætlið þér að gera? Giftast honum? — Giftast honum? endurtók Gilly. — Ég get það ekki — hann er giftur. Eiginkona Russels brosti sama beiskju-torosinu o gfyrr. Það er til skilnaðar, sagði hún og var stutt í spuna og reis á fæt- ur og stóð há, grönn og glæsi- leg í herberginu. — Þér áttuð hann fyrstar og ég verð að skila honum aftur. — Ég veit ekki, sagði Gilly utan við sig. — Skilnaður er synd gegn Guði. í þetta skipti gaf Eve Hurst frá sér hljóð, sem var sam- bland af hlátri og gráti. — Synd! sagði hún hvasst. Hvað er synd og hvað er ekki synd? Það hlýtur að vera gott fyrir yður að vita það — ég veit það ekki. Var það ekki synd, þegar Russell laug að yð- ur og lokkaði yður inn í falskt hjónaband? Var það ekki synd af honum að yfirgefa yður og giftast mér af því að ég er rík og get veitt honum þægilegan bíl og hús og gullsígarettu- kveikjara! Á ég að segja yður dálítið — gæti ég skipt við yður núna, myndi ég gera það! Ég myndi gera það og glöð eiga barn Russells af því að ég elska hann! En ég veit að ég get al- drei alið honum barn og ég giftist honum þó ég vissi, að ég væri óbyrja, svo hef ég iíka framið synd. Þér eruð sú heppna. Skiljið þér það? — Segið þetta ekki, hvíslaði Gilly og tók um hönd konunnar. — Þér. megið ekki vera svona óhamingjusöm. Það er rangt. — Er það svo? Nú brosti Eve Hurst og varð heldur glaðlegri. En hvað þér eruð mikið barn. Hvað eruð þér gömul? — Næstum átján. Ég bjó í klaustrinu og aðstoðaði systurn- ar með litlu telpurnar. — Og nú, sagði Eve rólega, eigið þér von á barni? Hvað ætlið þér að gera, Gilly? — Ég veit það ekki, ég hef ekkert hugsað um það, sagði Gilly ringluð. — Ég held að Russell myndi breytast, ef hann ætti barn, — sagði Eve Hurst loksins. Hann þarf að róast og fá ábyrgðartil- finningu .... kannski hann elski barnið sitt meira en mig eða yður! Ég vildi að ég gæti veitt honum barn — óska þess meira með hverjum deginum sem líður, þá fengi hann tæki- færi til að læra að lifa. Gilly leit undrandi á hana. Hörkulegt andlitið var blíðlegt og bitru drættirnir umhverfis varirnar horfnir. Svo var barið að dyrum og lirópað: — Þér eigið að koma fram eftir stundarfjórðung, ungfrú Anscombe. Gilly leit á Eve Hurst, en hún gekk til dyra. — Ég er að fara en viljið þér segja mér, hvað þér ætlizt fyrir? spurði hún, Og — og viljið þér gjöra svo vel að segja Russell ekki að ég hafi komið hingað? Gilly hristi höfuðið. — Ég segi ekki neitt, svar- aði hún. NÍUNDI KAFLI. Gilly fór í hvítu kvöldkápuna og skalf lítið eitt. Það var samt hlýtt fyrir utan. Ilún var að fara heim og við innganginn heyrði hún hinn venjulega ys og klið ásamt tó- baksreyknum og vínþefnum. Skyndilega rak hún upp vein þegar Duncan Hurst birtist og nam staðar beint fj'rir framan hana. — Gilly, sagði hann og rétti fram höndina. — Elskan mín, fyrirgefðu, ég ætlaði ekki að hræða þig. — Þú gerðir það samt! Hún snerti ekki framrétta hönd hans og hörkusvipur kom á and- lit Duncans. Hún var stundum svo sæt, svo ung og svo sæt — og hann langaði svo til að verja hana og gæta hennar. En svo skyndilega — eins og núna — virtist hún komin í margra mílna fjarlægð frá honum og hann sá eitthvað, sem minnti á ótta í augum hennar og hann hataði, að ein- mitt hún skyldi vera torædd við hann. — Ég ætlaði ekki að gera þig hrædda, Gilly, sagði hann blíð- lega. — Ég kom aðeins til að segja þér, hve vel þú söngst í kvöld, og að bróðir minn og konan hans voru hér í kvöld á- samt frænda mágkonu minnar. Henry frændi Eve vill endilega að Guiseppe Rosso heyri þig syngja. Það er ítali, sem er hér á Englandi sem stendur og sem fyrr var söngvari við Scala óperuna í Milanó. — Er það? En Gilly hugsaði ekki um það, hugur hennar var allur hjá manninum, sem sat og beið hennar í leigubílnum. Það er fallega gert af henni að hugsa um mig, bætti hún svo þreytulega við. Gilly. — Þú áttir ekki að gera það, sagði Gilly vélrænt um leið og hún settist við hlið hans og bíll- inn ók af stað. — Ég á að koma heim fyrir ákveðinn tíma, ann- ars hringir konan, sem ég bý hjá í Duncan. — Látum hana þá hringja sagði Russell Hurst óþolinmóð- ur og ók inn í rólega hliðar- götu, þar sem hann nam staðar. Ég verð að tala við þig. — Ég veit ekki til þess að við höfum um neitt að tala, sagði hún en svo iuktust armar Russ- ells um hana og hann dró hana að sér. í fyrsta skipti á ævinni varð Gilly gripinn ofsalegri reiði — fyrirlitningu og hatri, sem olli því, að hún ýtti honum frá sér og barðist af öllum kröftum við ástríðuþungann, sem skein út úr andliti hans. — Litla villidýrið þitt sagði Russell Hurst og reyndi að grípa hana aftur. — Ég skal sýna þér — — En hún forðaðist hann — og ópnaði dyrnar svo hún féll næstum út og þegar Russell Hurst sá þetta skipti hann um baráttuaðferð. — Vertu ekki svona heimsk, Gilly, sagði hann. — Ég verð að tala við þig — það er ekki til neins fyrir þig að stinga af. — Það er víst rétt, samþykkti Gilly án þess að líta á toann, — ég skal vera hér og hlusta á það, sem þú hefur að segja, ef þú ekki snertir mig — það er ákveðið skiiyrði. — Því þá það? spurði hann fýlulega. — Ekki varstu ’svona í Skotlandi. — Það var áður en þú giftir þig, svaraði Gilly rólega og Rus- sell Hurst fór hjá sér. — Heyrðu Gilly, sagði hann og leit á hana. Kaupum hreinar Prentsmiðja AJþýðubl aðsins 21. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIO |*3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.