Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 21

Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 21
21 hugsanalíf almennings að öðru leyti sé verulega komið út úr þokunni. V. Eg ætla nú að nefna það afl, sem fremr ölluin öðium andlegum öflum er líklegt til þess, að eyða þessu ástandi hins islenzka þjóðlífs, sem eg heti leyft mér að líkja við þokuna i náttúrunni, eða hrifa almenning út úr þeirri óákveðnu tilveru. Það er kristindómrinn. Eg hefi hér að framan bent til þessa afls og lauslega sýnt fram á, til hvers það hafi leitt fyrir heiminn yfir höfuð, að hann fékk þetta afl til sín og veitti því viðtöku. En eg ætla nákvæmar að tala um kristindóminn í sambandi við vort eigið íslenzka þjóðlíf. Eg er alveg vis3 r.m það, að saga þjóðar vorrar væri komin miklu lengra áfram, ef kristindómrinn hefði náð að verða það afl í þjóðlífinu, lífi menntamannanna og lífi alþýð- unnar, sem honum áreiðanlega er ætlað að verða. Alveg viss um það, að ef kristindómrinn hefði feng- ið að njóta sín rneðai fólks vors á þessari frelsis- öld, þá væri yfir höfuð komin fram í sögu vorri greinileg ljósaskifti, fullkomin flokkaskifting, aug- sýnilegr aðskilnaðr í hugsunum manna unr öll vel- ferðarmál almennings. — Kristindómrinn er auðvit- að á undan öllu öðru einstaklingsmál. Hann snýr sér fyrst af öllu að manninum sem einstaklingi, kveykir Ijós, guðlegt frelsisljós, upp yflr honum út af fyrir sig, býðr houum það að gjöf til æfinlegrar eignar. Og ef hann þiggr það og varðveitir það hjá sér eins og sína dýrmætustu eign, þá er því lífi borgið eilíflega. Og svo er guði fyrir að þakka, að í þessum skilningi hefir kristindómrinn frá því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.