Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 88

Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 88
88 eptir en áður. Öllum varð ósjálfrátt að orði: Nú veit jeg, hverju je0- trúi! Hún varð öllum fylgis- mönnum Lúters einingarinnar teikn, — fjelagsbandið, sem batt þá saman. Þeir fundu lika til þess, að eitthvað stórkostlegt hafði gerzt. En játning þessi hafði líka voldugustu áhrif á katólska menn. Keisarinn hlýddi fyrst á upplestur- inn með mikilli athygli, en veitti mjög erfitt að skilja þýzka tungu, og sofnaði þvi, þegar á leið. Samt sagði hann á eptir, að sagt er: »Svona vildi jeg að kennt væri og prjedikað í öllum heimi«. Vilhjálmur, hertoginn í Bnyern, sagði við Jóhann kjörfursta: »Svona hefur eigi máli þessu og kenn- ingu verið lýst fvrir mjer«. Við dr. Eck sagði hann: »Þið hafið talið okkur trú um, að auðvelt væri að hrekja þessa Lúterstrúarmenn; hvað sýnist þjer nú?« Dr. Eck svaraði: »Jeg treysti mjer vel til að gjöra það með kirkjufeðrunum, en ekki með ritningunni«. Hertoganum varð þá að orði: »Svo hefi jeg þá heyrt, að Lúterstrúarmenn sitji á ritningunni, en vjer páfa- trúarmenn við hliðina«. Stadion, biskupinn í Ágsborg, sagði við vini sína: »Það, sem nú hefur verið lesið, er hreinn sannleikur; við getum ekki neitað því«. Skriptafaðir keisarans, pater Kgidius, tók Melank- ton tali og sagðist vera rjettlætingar kenningunni samþykkur: »Þið hafið guðfræði, sem einungis þeir skilja, er miKið biðja«. Þegar Brueck kanzlari ætlaði að afhenda skrif- urum keisarans handritin, annað á þýzku, en hitt á latínu, rjetti keisarinn kurteislega fram höndina eptir þeim, rjetti erkibiskupinurn i Mainz þýzka textann til varðveizlu í skjalasafni keisarans, en stakk lat- neska textanum á sig. Seinna ljet hann þýða játn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.