Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 116

Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 116
116 kristnu löndunum, sem mest fyrirlíta guðs orð og þess helgu boðorð. Jatnvel þeir, sem ekki játa sig lærisveina guðs orða, en eru þó heiðarlegir og sið- samir í dagfari sínu, viðurkenna flestir, að bæði það afl, sem knýr þá til góðs lífernið, og sú virðing, sem það líferni aflar þeim, er beinlínis að rekja til þess fjelagslífs, sem eignazt hefur siðferðishugsjónir sínar af kenningu guðs orðs. 2. Ahrif guðs orðs á almenna upplýsingu. Hið siðferðislega i fari Jesú Krists var svo til- komumikið, að það næsturn yfirskyggir allt annað, og vjer gleymum, hve mikil menntandi áhrif hann hafði á lærisveina sina. Hve mikil þau áhrif hafa þó ver- ið, sjáum vjer ljóslega, þegar vjer athugum, hversu hinir fáfróðu fiskimenn við Galileavatnið breytast við fárra ára sambúð við hann í mælskumenn, eins og Pjetur á hvitasunnu, og kappræðumenn, sem ganga djarfir á hólm við vitringa. skáld og fræðimenn þeirrar tíðar, sópa þeim burt og skapa nýtt hugs- unar- og trúarkerfi, svo kenning sú, sem Gyðing- um var hneyksli, en Grikkjum heimska, er við lok nítjándu -aldar orðin hin eina skynsamlega lífsskoðun. Guðs orð hefur hvervetna vakið menn til náms og mennta; það hefur dregið tii sín hina sterkustu anda heimsins. Til tnanua, sem leiddir hafa verið af anda biblíuntiar, eiga hennar f'rægustu menntastofn- anir rót sina að rekja. Trú biblíunnar er ekki táp- laus kenning, sem óttast rannsóknir og visindi. Hún er sjer þess meðvitandi, að því meir sem himinn, láð og lögur er rannsakað, því ljósar sjást hin guð- legu sanrtindamerki ritningarinnar. Tilraunir þær, sem gjörðar hafa verið til að upplýsa villuþjóðirnar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.