Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 158

Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 158
ura að fá þær allar í einum slatta, þó það væri svo sem hálfu öðru ári á eptir tímanum. Nú er allt þetta breytt fyrir löngu síðan. Nú fjölgar blöðunum í landinu með hverju ári, svo helzt lítur út fyrir að aumingja aiþýðan fari að kafna í þessu blaðafári, ef því heldur áfram. Hún kaupir svo mörg blöð, að hún getur ekki sjeð af einum eyri til að kaujaa sjer ærlega bók, þó hana langaði til, og aumast af' öllu, að allur þorrinn af þessum blöðum eru bráðónýtir sneplar, sem gjöra skilning manna og dómgreind enn aumri en það áður var. En frjettirnar fær hún með betri og betri skiium á hverju ári, eptir því sem póstar fjölga og samgöngur verða greiðari. Það er því engin ástæða til að halda út tímariti lengur til að segja mönnum meir en ársgamlar frjettir. Slíkt tímarit mundi þykja hiægileg stofnan í öðrum löndum. Þeir eru líka vist sárfáir, sem nokkurn tíma fá sig til að lesa Skírni. Til dæmis um það, hvað Skírnir er að öllu leyti farinn að ganga af sjer, skal jeg benda á eitt. Fyrr meir stóð ofurlítil skrá yfir nýútkomnar útlendar merkisbækur, svo bóka- vinir á Islandi gætu ofurlítið fylgzt ineð í bóka- heiminum erlenda, ogsent við og við eptir enhverri eigulegri bók, sem þá langaði tii að lesa. Þetta var nú í rauninni dágóð hugmjmd, einkum fyri á tím- um. En svo hefur nú verið liætt við þetta fyrir nokkru síðan. Og nvi í siðasta Skírni er bóka- skrá yfir rit íslenzkra manna á öðrum mál- um og rit eptir útlenda menn, sem snerta Island, 1894—1895, á 77 blaðsíðuin þjettprentuðurn. Aptur eru útlendu f'rjettirnar að eins á 27 bls. Gamli Skírn- ír er nærri horfinn. En af þessari bókaskrá get jeg ekki sjeð, að nokkur maður hafi neitt gagn, nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.