Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 37

Aldamót - 01.01.1897, Blaðsíða 37
37 þetta: Tilhneigingin er svo afar rík hjá mönnum til þess að láta skynsemina þoka fyrir tilfinning- unni. Og þegar menn láta þessa tilhneiging við sig ráða, þá getr það oft þýtt eða virzt þýða sama sem ekki neitt að menn félagslega hafa gengið und- ir merki sannleikans. Vantrúin kallar sig vanalega skynsemistrú. En i raun og veru er það ekki nema að litlu leyti skynsemin, sem ræðr í þeirri andastefnu. Aðallega er það tilfinningin, tilfinning hins náttúr- lega manns, sem þar ræðr. En vantrúin ber fyrir sig skynsemina, notar hana eftir þvi, sem hún getr, máli sinu, sinni sérstöku tilflnning, til stuðnings. Það má nofa skynsemina tíl þess að verja rangt og illt mál eigi síðr en til þess að verja rétt og gott mál, og það hefir raunalega oft verið gjört. Og það er einmitt það, sem vantrúin er stöðugt að gjöra. En svona löguð misbrúkan á skvnseminni nær ákaflega langt út fyrir hin eiginlegu trúmál eða opinberan kristindómsins. Stundum stinga menn skynseminni algjörlega undir stól, iáta ti:finninguna koma sér til þess að þagga niðr allar raddir, sem henni eru ó- geðfelldar, af ótta fyrir því, að þar kunni einhver þau rök fram að koma, sem þeir treysta sér ekki að hrekja. Þetta ráð hafa þeir tekið brœðr vorir í Reykjavík hvað eftir annað andspænis löndum sín- utn héðan að vestan, sem reyrit hafa að fá þar orð- ið á opinberum fundum til þess að skýra almenn- ingi þar frá högum Vestr-íslendinga og sýna fram á, iið hve miklu leyti vert væri fyrir fólk á Islandi að leita framvegis hingað til lands. Þeir tóku það ráð, að hefta málfrelsi þessara manna, blása þá niðr, beita ofbeldi til þess að stinga upp í eyru sin og allra annara. Og þar sem skólasveinar og aðrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.