Alþýðublaðið - 28.01.1967, Side 7
MEXICO
BRIT. HOXOURA&^Jy
HQNJJURAS
CQ5TA RICA'
Varla er hægt að tala um
neina vertíð í Reykjavík enn
sem komið er. Að vísu eru
tveir bátar gerðir út á línu héð
an úr höfuðkaupslaðnum. Það
eru Kvistbjörg-, se mhefur lít-
ið fengið og Magnús IV. sem
liefur aflað 4—1 tonn í róðri, en
gæftir hafa verið með afbrigð
um erfiðar.
Meiningin er að hér birtist á
laugardögum fréttir af afla báta
sein eru gerðir út frá Reykja-
vík, svo og fréttir af afla togar
anna og sölum beirra eftir því
sem unnt er.
Þegar þetta er ritað er ekkx
búið að ákveða verð á loðnu
en sterkur orðrómur um að
það verði 40 — 42 aurar á kíló.
Ugglaust fara margir af
stærri bátunum á Ioðnu, þar
sem þeir hafa á undanförnum
árum lagt í ærinn kostnað við
að koma sér upp fullkomnum
útbúnaði, til að gcta stundað
þessar veiðar.
Fólki sem hefur áhuga á þess
uin málum skal bcnt á tvo þætti
sem um þessi mál eru rituð,
það eru þáttur Einars Sigurðs
sonar í Mbl., sem birtist þar á
sunnudögum, svo og þáttur sem
J. E. Kúld sér um í Þjóðviljan-
um og hefur oft meira af er-
lendu efni.
Hér í Reykjavík eru frystihús
og verkunarstöðvar, scm geta
afkastað óhemju magni af fiski
ef hann berst að landi sbr. þeg
ar karfinn var upp á sitt bezta.
Þcssi hús standa auð af hrá
efni en liafa alltaf sinn fasta
kostnað, bæði hvað mannafla
og annan kostnað snertir.
Það er þá ef til vill ekki rétt
Iótt, að lána þeim sem eiga einn
eða jafnvel tvo báta, fé til að
koma sér upp verkunarstöðv
um, því að það kemur beint nið
ur á stærstu verkunarstöðun-
um. Um þetta verður nánar
rætt síðar.
Togararnir, sem eftir eru,
gerðu bara þokkalega „túra“ í
vikunni sem leið. Jón Þorláks
son seldi eigin afla 141 tonn
fyrir 9447 sterlingspund, en auk
þess seldi liann um 9 tonn af
frosnum fiski. Þormóður Goði
seldi í Þýzkalandi 160 tonn fyr
ir 128.000 mörk rúml. Þar af
voru 20 tonn ónýt og voru
dænid í gúanó. Ingólfur Arnar
son á að fara á veiðar 26. jan.
Maí seldi í Englandi 26. jan.
247 tonn fyrir 17,140 pund og
Úranus 135 tonn fyrir 10.725
pund. Júpiter mun væntanlega
selja á mánudag.
Ég átti tal við „Benedikt á
Hafrúnu", sem er þekktur afla
maður, sér í lagi þegar Suður-
landssíldin var upp á sitt bezta.
Þeir á Hafrúnu liafa stundað
síldveiðar við Vestmannaeyjar
síðan 7. jan. sl. Á þeim tíma
hefur báturinn aflað rétt um
1.000 tonn og það fram að 18.
jan. því segja má að síðan hafi
varla gefið á sjó. Nýtingin úr
þessari síld í vinnslu var rétt
undir 50 % og var hún ýmist
brædd, flökuð eða fryst í Vest
metnar á rúmlega 50 milljónir
punda. Allt sem nöfnum tjáir að
nefna er í eigu ættarinnai', alit
frá rakarastofum upp í kaffiekrur.
Afleiðingin er sú, að ættin hefur
örlög hinna tveggja milljón náms
manna í hendi sér.
Schick forseti lézt í ágúst í
fyrra, og öðrum hinna tveggja
varaforseta Lorenzo Guerreo, var
falið að gegna forsetaembættinu
þar til embættistíma fyrirrennara
hans lyki-. Það var á allra vitorði
að þriðji. Somozinn beðið þess að
taka við forsetaembættinu á þessu
árn Bráðabii'gðaforsetinn taldi ráð
legast að halda burtu frá höfuð
borgihni þegar óeirðirnar brutust
út á dögunum.
Samkvæmt stjórnarskránni frá
1950 skulu minnihlutaflokkar
skipa að minnsta kosti þriðjung
þingsæta í fulltrúadeild þingsins
og þriðjung sæta í öldungadeild
inni. En á móti þessu frjálslynda
ákvæði kemur víðtækt löggjafar
vald, sem forsetinn getur beitt þeg
ar þing ekki situr. Aðild Nicara
gua að hinum sameiginlega marlc
aði Mið-Ameríkuríkja hefur stuðl
að að auknu frjálsræði í landinu
og útflutninigur á kaffi og baðmull
hefur stuðlað að réttlátari skjpt
ingu þjóðarteknanna.
Þing LÍV haldið
í febrúarmánuði
VI. þing Landssambands ísl.
verzlunarmanna verður haldið í
Reykjavík dagana 17.—19. febrú-
ar n.k. Verður það haldið í húsi
Slysavarnafélags íslands á Granda-
garði og hefst föstudaginn 17.
febrúar kl. 20,30.
Félög LÍV, sem sækja þingið,
eru 20 talsins og tala þeirra sem
þingsetu eiga um 60.
Þess má geta að LÍV á 10 ára
afmæli á þessu ári. Sambandið
var stofnað í Reykjavík 2. júni
1957. Félagsbundið skrifstofu- og
verzlunarfólk i landinu var þá uni
1500, en er nú rúmlcga 5000.
UPPREISNARÁSTAND ríkir í
Mið-Ameríkuríkinu Nicaragua, þar
sem forsetakosningar eiga að fara
fram í næsta mánuði .Að minnsta
kosti 26 manns 'hafa beðið bana
í óeirðunum í ihöfuðborginni,
Managua. Uppreisnarmenn halda
20 erlendum ferðamönnum og
kaupsýslumönnum í gíslingu.
Þrátt fyrir óvinsældir og harða
andstöðu hefur Somozaættin ráð
ið lögum og lofum í landinu í rúm
lega þrjátíu ár, og h'ún er stað
ráðin í að halda völdum. Forseta
efni stjórnarflokksins, Frjálslynda
flokksins í forsetakosningunum
5. febrúar er Anastasio Somoza
hershöfðingi.
Framboð Somoza hershöfðingja
hefur vakið megna gremju í land
inu, og þessi gremja hleypti af stað
þeim óeirðum, sem hafa geisað.
Stjórnarandstöðuflokkurinn, í
haldsflokkurinn, efndi til útifundar
til þess að mótmæla framboði Som
oza hershöfðingja. Mannfjöldinn
barkpjöld sem á var letrað: ,,Enga
fleiri Somoza engin fleiri tilræði."
Eftir fundinn fór allt í bál og
.brand. Æstur múgur óð um igöturn
ar og leyniskyttur skutu á menn úr
þjóðverðinum af húsaþökum. Af
þeim 26 mönnum sem biðu bana
voru fjórir úr þjóðverðinum, en
yfirmaður hans er Anastasio Som
ozá hershöfðingi. Að því er stjórn
in segir, sóttu uppreisnarmenn
undir forystif Fernando Aguero,
forsetaefnis íhaldsflokksins, og
Pedro Chamorro, útgefanda dag-
blaðsins „La Prensa", inn í hótel
í Managua, tóku 20- útlendinga
sem gísla og neituðu að verða við
áskorunum þresta um að láta þá
lausa.
★ AFTURKIPPUR.
Hver svo sem endalok þessára
óeirða verða þó munu afleiðingarn
ar verða þær, að aftur verður horf
ið til hinna skuggal.egu daga, þeg
ar Anastasio Somoza Garcia hers
höfðingi, faðir núverandi forseta
iefnis, drottnaði sem einvaldur í
Niearagua 1937 — 56. Hann komst
til valda, þegar undirmenn hans
í þjóðverðinum höfðu myrt hers
höfðingja, sem mótmælt hafði
hinu langa hernámi Bandaríkja
manna.
Þótt hinar ýmsu stjórnarskrár
sem í gildi hafa verið, hafi kveð
ið á um það, að forsetar landsins
megi ekki vera við völd nema viss,
an órafjölda í senn, hafa Somozarn
ir fundið ýmis ráð til þess að
halda völdunum, eiiikum með því
að skipa leppa sína í forsetaem
bættið til bráðabirgða. Stundum
hafa þessir leppar ekki reynzt
eins auðsveipir og þeir hafa kos
ið, og þá hefur Þjóðvörðurinn ver
ið notaður til þess að flæma þá
frá völdum eins og gert var 1947.
Árið 1956 var Ánastasio Som
oza eldri ráðinn af dögum, sama
daiginn og Frjálslyndi flokkurinn
tilnefndi hann forsetaefni sitt.
Eldri sonur hans, Luis, tók við
og ríkti til 1963, en yngri sonur
hans, Anastasio Somoza Debayle,
núverandi forsetaefni ,tók við
stjórn Þjóðvarðarins.
★ HÓFSAMUR FORSETI.
Eftir 1963 breyttust skoðanir
manna á Nicaragua til hins betra
þar sem nýi forsetinn, Réne Sch
ick, reyn'dist vera bæði hófsamur
stjórnmálamaður og sjálfstæður í
skoðunum. Hann var hægrisinnað
u'r, og í fyrra vakti hann furðu
margra þegar hann lagði til á
blaðamannafundi .í aðalstöðvum
Sameinuðu þjóðanna, að Nicara-
gua yi'ði gerð að bækistöð innrás
ar á Kúbu.
Eignir Somozaættarinnar eru
i t
VERSTOÐIN
mannaeyjum og Rvík. Bene-
dikt var að vona að jafnvel
væri von um einhvérja veiði
út af Jökli en ógæftir hamla
að það verði nánar kannað í
bili.
Við vonum svo öli að veður
guðimir verði hagstæðari í
næstu viku, svo við getum flutt
ykkur eihhverjar frekari fréttir
af aflabrögðum.
Pétur Axel Jónsson.
KASTLJOS
|
28. janóarJ 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J