Alþýðublaðið - 28.01.1967, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 28.01.1967, Qupperneq 10
Konan og heimilið Framhald af bls. 6. Hjá Madeleine de Rauch voru pilsin víð og kápurnar voru með ermum sem náðu niður að olnbog um og vikkuðu niður á við eins og pilsin. Sumir kvöldkjólarnir voru með stuttum, en mjög víðum ermum. Þeir voru með stórgerðu munstri og minntu á austurlenzka kjóla. Aðalliturinn hjá Madame de Rauch var dökkrautt og næstir komu sólgulur litur og grænn, : einnig sást hjá henni mikið af • svörtu og hvítu. Á einni myndinn hér sjá- um við Rugby-flokkinn frá Fer Ms. „Kronprins Fredrik“ fer frá Kaupmannahöfn þann l. febrúar til Færeyja og Reykjavíkur. Ennfremur fer m. s. „Hanna Dancoast" frá Kaupmannahöfn, ca. sama dag. Skipin fara frá Reykja- vík til Færeyja og Kaup- mannahafnar: m.s. Kron- Frederik 8. febr. M.s. Hanne Dancoast ca. 14. febr. Skipaafgreiffsla Jes Ziemsen. Símar 13025, 23985. aud. Kjólarnir eru úr jersey og eru bæði með langröndum og þver röndum. Sekkirnir eru líka með röndum og litimir í öllu þessu eru skærir og æpandi, rautt, orange,, grænt og blátt. Kvöldkjólarnir voru ýmist síðir og úr þykku kínversku silki, og all mikil vídd í þeim, eða stuttir- og léttir_ Feraud og Esterel hafa það sam:. eiginlegt að hafa stytt kjólana en: ekki annað. Esterel notar mikiö alls konar bönd og slaufur, en Fe^aud hefur einfaldar, sléttar línur í fötunum. Slaufur eru í hálsi má'li á kápunum frá Esterel og. kvöldgreiðslur einkennast af stíf- um lokkum til skrauts. Það verður gaman að fylgjast: með hvað kemur fram meira ný- stárlegt í tízkuhúsum Parísar þessa viku. íþróttir Framhald af bls. 11 Keppt verður um Kongo-styttu YFRN, sem Menntaskólinn í Rvík vann 1966, hlaut 48 stig. 2. Gagn- fræðaskóli Austurbæjar 31 stig og 3. Menntaskólinn á Akureyri 29: stig. Stigaútreikningur er samkvæmt því, sem hér segir: a) Hver skóli, sem sendir sveit í boðsund og lýkur því löglega, hlýtur 10 stig. (Þó að skóli sendi 2 eða fleiri sveitir hlýtur hann eigi hærri þátttökustig). b) Sá einstaklingur eða sveit, sem verður fyrst, fær 7 stig, önnur SENDISVEINN ÓSKAST þarf helzt að hafa reiðhjól. Alþýðublaðið. Kópavogur Börn eða unglingar óskast til að hera Alþýðu- blaðið til áskrifenda á Digranesveg. Upplýsingar í síma 40753. \ Kðupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Al þýðubl aðsins flO 28' ianúar 1967 - alþýðublaðið 5 stig, þriðja 3 stig og fjórða 1 stig. Eeikreglum um sundkeppni verð ur stranglega fylgt og í björgun- arsundi verða allir að synda með marvaðatökum. Tilkynningar um þátttöku send- ast sundkennurum skólanna. í. Sundhöll Reykjavíkur fyrir kl. 16 miðvikudaginn 2. marz n.k. Þær tilkynningar, sem síðar berast verða eigi, teknar til greina, Samv.tryggingar Framhald af 4. síðu, trygginga, en þessir klúbbar hafa það, markmið að auka umferðar- öryggi, fyrst og fremst í heima- högum og almennt í samráði við; aðra aðila. í byrjun árs 1966 var tekin upp ný ökumanns- og far- þegatrygging, sem var algjör ný- lunda hér á landi. Alvarleg slys hentu á sl. ári, þar sem: bætur voru greiddar úr tryggingu þessari, og hefur hún því þegar sýnt hversu nauðsynleg hún er. UMFERÐARMÁL. Allir vita, að umferð hér á ílandi er óeðliiega hættuleg, þar sem talið er, að nærri þriðja hver bifreið, að meðaltali, lendi í tjóni á ári hverju. Þetta er hærra ■hiutfall en í öðrum löndum, þar jsem umferð er mun meiri, og ber því að gera allt, sem hægt er, til að ráða bót á ástandinu. Meðan bifreiðum og bifreiða- stjórum fjölgar jafn mikið og ver- ið hefur nú hin síðari ár, má ljóst vera, að hér stefnir í óefni, ef ekki er að gert í tæka tíð. Verð- ur þar að koma til forystu allra ábyrgra aðila í þeim málum, sem um umferð og umferðaröryggi fjalla og vakandi áhugi og sam- vinnuvilji allra vegfarenda. Allt frá upphafi hafa Sam- vinnutryggingar lagt áherzlu á hvers konar fræðslustarfsemi í umferðarmálum, og reynt eftir föngum að aðstoða þá, sem starf- að hafa að slysavörnum og um- ferðarumbótum. Má þar til nefna að félagið hafði forystu ásamt öðrum bifreiðatryggingafélögum um stofnun samtakanna Varúð á vegum á sl. ári. Meðan, hin háa hlutfallstala umferðarslysa hefur ekki verið læk.kuð, er enn meira áríðandi en ella fyrir bifreiðaeigendur og aðra umráðamenn bifreiða, að geta fengið fyrir sannvirði margs kon- ar tryggingar, sem firra þá fjár- hagslegu tjóni pg öðrum óþægind- um, ef illa tekst til. Á þessu sviði sem öðrum bjóða Samvinnutryggingar mikla og f jöl- breytta þjónustu, og sýnir hinn mikli fjöldi tryggingartaka hjá félaginu á þeim tveimur áratugum, sem liðnir eru frá stofnun þess að þessi viðleitni hefur verið metin að verðleikum. Bílar til sölu og leigu BILAKAUP Bflar T<s allra baefl. KJör tB allra haefl. Opta tuu. »á hverja krðldl BÍLAKAUP Skólafötn 88 vtf Rauðari Bfml 18812. Daggjald kr. JOO.OO. Kr. 2,88 á eklnn km. RAUÐARÁRSTI6 31 • SÍMi 220 22 Bílasala Matthíasar vflkið úrval af ðllum teguad- im og árgerðum blfreiða. gtnnis tökum við eldrl ir> terðir upp f nýjar. Irugf og góS bjónusta. Bílasala Matthíasar 'ími 24849 of 24841. Hðfðatúnl 8. —WP' ' ' HllHlHÍI síMt -j-44-44 \mim Hverfisgötu 108. Sími eftir lokim 31160. ^foiloisoilci GUÐMLiNDAR, Bergþórugötu 3. Simar 19032 og 20070. VANTAR BLAÐBURÐAR FÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: MIBBÆ, I. og n. HVEBFISGÖTU, NJÁLSGÖTU LAUFÁSVEG RAUÐABÁRSTÍG ESKIIILÍÐ TJARNARGÖTU BRÆÐRABORGARSTÍG GNOÐARVOG SÓLHEIMA SÖRLASICJÓL LAUGAVEG, EFRI LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN FRAMNESVEG SfMI 14900 TRILLUBÁTUR ÓSKAST 2ja - 3ja tonna trillubátnr óskast til kaups. Upplýsingar í símum 36661 og 36759 ■M—M^MHHMM. ■- ■ .... ^ .■ MBWW

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.