Dagur - 18.10.1997, Blaðsíða 11

Dagur - 18.10.1997, Blaðsíða 11
X^UT' LAUGARDAGUR 18. OKTÚBER 199 7 - 27 LtFlÐ í LANDINU Verðlaimaeffirréttur Matreiðslunema- keppni Norðurlands varhaldin síðastliðinn sunnudag en þarbar GunnarKarl Gíslason, tvítugur Akureyringur, sigurúrbýtum. Gunn- arernemi á veitinga- staðnum Fiðlaranum á Akureyri og hefurlokið u.þ.b þremurárum af námssamningi sínum. Hráefnið sem keppend- uráttu að matreiða úr var fyriifram ákveðið og í eftirréttinnfengu þeirferskarperur, súkkulaði og skyreða Gunnar Karl Gíslason með verðlaunaeftirréttinn, „súkkulaðimousse og vanilluskyrturn með perum íberjasósu og meö túlipspjótum." mynd: brink. Vanilluskyr 133 g skyr 20 g sykur 'A dl vatn 3 vanillustangir 20 g sykur 2 matarlímsblöð 1,7 dl léttþeyttur rjómi Byrjið á að leggja matarlímið í kalt vatn. Því næst skal gera blöndu 1: blandið skyrinu og 20 g af sykri saman. Þá er það blanda 2: vatnið 20 g sykur og vanillustangirnar sem búið er að skera Iangsum í tvennt. Er hitað upp að suðu, þá eru fræ- in skafin vel úr stöngunum og blandað vel saman við vatnið og sykurinn í pottinum. Því næst eru matarlímsblöðin undin vel sett út í pottinn og látin bráðna vel saman við það sem í pottinum er, að þessu loknu er blöndu 2 blandað saman við blöndu 1 og að lok- um er rjómanum hrært saman við. Formin með súkkulaði- músinni eru síðan fyllt upp með vanilIusk)TÍnu og kæld vel í minnst 3 klukkustundir. Berjasósa 100 g frosin berjablanda 37 g sykur 37 g rauðvín safi úr 'A sítrónu 1 stk. kanilstöng 1 'á pera skorin í fína teninga (brunoase) Allt nema peran er sett í pott og soðið í 2-3 mfn. þá er þetta maukað með töfrasprota eða í mixara og sigtað í gegnum fínt sigti aftur í pottinn og peru- teningarnir settir saman við og soðið í 1 mín. við vægan hita. Kælt vel áður en sósan er bor- in fram. Túlipdeig 1 eggjahvíta 37 g hveiti (sigtað) 50 g flórsykur (sigtað) 'A msk. rjómi 1 'á msk. brætt smjör Eggjahvítan er þeytt uns það er komið vel af lofti í hana. Þá er hveitinu og flórsykrinum blandað saman við og því næst rjómanum og smjörinu. Þetta má móta að vild og baka, einnig er hægt að setja deigið í sprautupoka og sprauta á bök- unarpappír og baka við 180°C hita uns það byrjar að brúnast. Hægt er, að skreyta réttinn með hvaða ávöxtum sem er t.d. blæjuberjum, jarðaberjum, hindberjum og ferskri myntu, allt eftir smekk viðkomandi . Verði ykkur að góðu. rjómaost. Keppendur Súkkulaði leystu þetta verkefni mous s e með stakriprýði og hérá eftirgefur Gunnarokkurupp- 200 g súkkulaði 2 eggjarauður 1 dl léttþeyttur rjómi skrift afverðlauna eftirréttinum „súkkulaðimousse og vanilluskyr- tum meðpemm í berjasósu og með túlip- f spjót- um. “ Súkkulaðið er brætt jt yfir vatnsbaði og eggjarauðunum blandað saman við, varist að hafa súkkulaðið of heitt þegar rauðunum er blandað út í, þá hlaupa þær í kekki. Þá er ijómanum bland- að saman við og bland- an kæld í kæli þar til hún fer að storkna, þá er henni sprautað í hringlaga form. Hálffyllið aðeins formin til að pláss sé fyrir vanilluskyrið. FRIÐRffiV. KARLSSON MATREIÐSLU- MAÐUR skrifar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.