Dagur - 18.10.1997, Blaðsíða 2

Dagur - 18.10.1997, Blaðsíða 2
18-laugardagur is.október 1997 LÍFIÐ í LANDINU ro^tr Einar Kárason sagnaþulur er nú í boði vesturheimskra í Ameríku og situr sem gestarithöfundur við há- skóla. Skrifar og segir frá í tvær vikur. Jónína Benediktsdóttir besta dóttir Húsavlkm- af mörgum góð- um er ennþá á ferð um landið með „Barbí er dauð“ íyrirlesturimi. Verður á Akureyri í vikunni að kemia spuna hjá Sigga Gests í Vaxtarræktinni í heimsókn sem nær hámarki á fimmtudagskvöld með Barbí ræð- unni. 800 kr. inn. Síðan er stefn- an sett á Loftkastalann þar sem frúin ætlar að messa ein í mesta „stand-öppi" sem sögur fara af. Barbíkvöld Jónínu í Kastalanum verðnr 28. okt og allur ágóði fer til Jafningjafræðslunnar. Jónína Ben. Og einn úr safni Jónínu (sem ekki hikar við að gera miMð grín að karlpeningnum): Af hverju eru kariar með gat á tippinu? Svo þeir fái siirefni tii heil- ans! AllabölJinn hefur áskotnast góður og gleöiiegur Jiðsauki þvl að Bryn- dis Hiöðversdóttir alþingiskona er búin að eiga og er á Ieiðinni heim. Bryndís fékk tvo myndar- lega peyja, Magnús og Hlöðver, sem hafa bara staðið sig með piýði í lífsbaráttunni til þessa. Drengim- ir voru SO og 51 sentimetrar að lengd og 11 merkur hvor 0g bragg- ast vel. Bryndís Hlöðversdóttir. Sjálfstæðiskonan Þorgerður Gunnarsdóttir, eiginkona Kristjáns Arasonar, er tekin til starfa sem deildarstjóri samfélags- og dægurmáladeildar hjá RÚV en það vakti einmitt ólgu þegar hi'm var ráðin til starfans í haust. Þorgerður hef- ur áður vakið athygli og þá fyrir að vera fyrsta konan til að dæma handboltaleik í fyrstu deildinni fyrir þremur árum. Nú velta starfsmenn RJJV því fyrir sér hvort hún dragi upp flautuna og gefi mönnum gult spjald eða rautt eftir behag. En að öllu gamni slepptu þá er Þorgerður ekki eini kvendómarinn í land- inu, hin dæmir að vísu ekki í fyrstu deild. Bugsy Malone verður sett upp í Loftkastalnum í febrúar og þar verða litlir snilJingar á ferð. Svo skemmtilega vill til að eimi aðalleikarinn er af leikaraættum, Álfrún Ömólfs- dóttir , sem leikur Tallulu, er dóttir Ömólfs Ámasonar rithöfundar 0g Helgu Jónsdóttur leikkonu og systur Ara- ars Jónssonar en Þorvaldur Kristjánsson, sjálfur Bugsy Malone, er sonur Kristjáns Þorvaldssonar, ritstjóra Séð og heyrt. Þannig hittist á að skvísumar Klara Ósk Elías- dóttir 0g Kristín Ósk Hjartardóttir, sem skiptast á að fara með hlutverk Blousey, búa hlið við Mið í Hafnarfirði. V Kristján Arason. Að lifa með rafmagnl í kríng um okkurerallt fullt afrafsegulsviðum og stundum geríst það að þau valda óþægind- um, bæði hjá mönnum og dýrum. Brynjólfur Snorrason hefur um nokkurt skeið rannsakað rafseg- ulsvið og áhrif þess á fólk og dýr. Hann hefur víða komið við og sett upp spólur og víra til að jafna segulsvið í húsum og íbúð- um, þar sem vanlíðan hefur ver- ið til staðar. „Rafmagn þarf ekki að vera hættulegt ef það fær að vera í friði í sínu umhverfi,11 segir Brynjólfur. „Við erum sífellt að öðlast meiri skilning á því og auðvitað verðum við að lifa með allri þessari nýju tækni, við för- um ekkert að skipta aftur í kola- eldavélar og gasluktir.“ Brynjólfi finnst ekki staðið vel að þessum málum, þeir sem \dlja meina að rafsegulsvið hafi slæm áhrif eru gjarnan stimpl- aðir sem kuklarar og þeim lítill áhugi sýndur af yfirvöldum. „Það eru svo margar vísbend- ingar í gangi um skaða af völd- um rafsegulsviðs sem ekki er rétt stillt, að það hlýtur að vera krafa þjóðfélagsins að þessu sé sinnt. Sé einhver minnsti grun- ur um að það geti t.d. valdið krabbameini í börnum, þá er engin afsökun fyrir þvf að láta það vera.“ Einhveijar rannsóknir hafa verið gerðar að sögn Brynjólfs, en þær hafa ekki verið marktæk- ar vegna þess hve fáir þátttak- endur voru. „Það að stilla þessi kerfi rétt er ekki bara ávinningur neytand- ans heldur seljandans líka. Það lekur stór hluti raforkunnar út á leið þess frá raforkuveri til kaup- anda og með því tapast verð- mæti.“ Brynjólfur segir sögu af manni einum sem bjó í dal þar sem ekki var rafmagn. Hann var orð- inn fullorðinn og sagðist aldrei skilja þessar sögur af júgurbólgu og heymæði sem hann heyrði frá öðrum bæjum. „En svo kom rafmagnið í dalinn," sagði hann, „og ári seinna vorum við á sama Brynjóifur Snorrason er þekktur fyrir rannsóknir sínar á rafsegulsviði. bát og hinir, með heymæði og júgurbólgur". Brynjólfur hefur í fórum sín- um margar frásagnir þar sem fólk staðfestir áhrif þess sem hann hefur gert. Sögur af mikilli vanlíðan fólks, húðþurrk, höfuð- verk og fótaverkjum, timburnagi og ullarnagi kinda, ólátum í kúm, vanhöldum og seiðadauða, sem allt hefur batnað verulega við að stilla rafsegulsvið á staðn- um. VS Krakkar gefa bangsa 5-ÞS i Brekkuskóla á leið til kennarans með bangsa handa barn/nu sem var tekið með keisaraskurði. Þau komu í fallegri röð eftir göngugötunni, kotroskin og stolt með stóran plastpoka fullan af bangsa. Þetta var 5-ÞS með Þor- gerði Sigurðardóttur kennara í broddi fylkingar, „prúð og frjáls- Ieg í fasi“ eins og segir í ljóðinu. Búin að fjárfesta í þessum líka risastóra bangsa „handa kennar- anum okkar" sem var að eignast barn. Upplýsingar Iétu ekki á sér standa: „Það var tekið með keisaraskurði!“; annar tíðinda- maður lét ekki sitt eftir liggja: „Það var stelpa" og nú fannst þeim þriðja sinn hlutur óbættur hjá garði, en úr litlu að velja um ungbarnið, svo hann benti á bekkjarfélaga og upplýsti: „Hann var með niðurgang í gær!“ Svo var hlegið. Allir til í að vera með á mynd. Bangsinn dreginn upp og settur í fremstu röð og kunn- áttan ótvíræð: „Sís“ þegar myndavélin er munduð. „Svo þið gefið bangsa?" er spurt, „en eru ekki tölvugæludýr í tísku?" Ekki bregst þeim kætin, nærri öll með tölvudýr um hálsin, sum með tvö, og nokkur \dlja ekki vera síðri og segjast gejana þau heima. Niðurstaðan? Börn eru góð og gæludýr standa fyrir sínu: bangsar handa smábörn- um og tölvudýr handa lengra komnum. Svo fóru þau aftur í röð og einhver sagði „bæ“, en var Ieiðréttur: „Bless!“. -SJH

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.