Dagur - 08.11.1997, Page 14
14- LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1997
DAGSKRÁIN
mmzmnm
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.35 Viðskiptahomið.
10.50 Þingsjá.
11.15 Hlé.
14.20 Þýska knattspyman.
Bein útsending frá leik (fyrstu deild.
16.20 fþróttaþátturinn.
Bein útsending frá (slandsmótinu I
handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrin tala.
18.25 Fimm frækin.
18.50 Hvutti (9:17).
19.20 Króm.
I þættinum eru sýnd tónlistarmynd-
bönd af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrim-
ur Dúi Másson.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Stöðvarvík.
21.20 Heidi horfir um öxi
(The Heidi Chronicles). Bandansk sjón-
varpsmynd frá 1995 byggð á verð-
launaleikriti eftír Wendy Wasserstein.
Ung kona rifjar upp þroskasögu sína
og kynni s(n af því fólki sem öðru
fremur hefur mótað líf hennar. Leik-
stjóri er Paul Bogart og aðalhlutverk
leika Jamie Lee Curtis, Tom Hulce, Kim
Cattrall og Peter Friedman.
23.00 Guðfaðirinn III
(The Godfather III). Bandarlsk saka-
málamynd frá 1990. Michael, foringi
Corleone-fjölskyldunnar, hefur hætt
glæpastarfsemi og snúið sér að lögleg-
um viðskiptum en ill öfl valda því að
hann tekur aftur upp fyrri iðju með
hörmulegum afleiðingum. Leikstjóri er
Francis Ford Coppola og aðalhlutverk
leika Al Pacino, Diane Keaton, Andy
Garcia, Talia Shire, Eli Wallach og Joe
Mantegna. Stranglega bönnuð börn-
um.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.00 Með afa.
09.50 Andinn i flöskunni.
10.15 Bibi og félagar.
11.10 Geimævintýri.
11.35 Týnda borgin.
12.00 Beint í mark með VISA.
12.30 NBA-molar.
12.55 Sjónvarpsmarkaðurínn.
13.20 Blærinn ílaufi. 14.50 Enski
boltinn.
16.50 Oprah Winfrey.
17.40 Glæstar vonir.
18.00 Geimfarar (3:3) (e) (Astronauts).
19.00 1920.
20.00 Vinir (12:25)
(Friends).
20.40 Fóstbræður.
21.15 Klikkuð ást (Mad Love). (Sjá
kynningu)
23:00 Þögult vitni
(Mute Witness). Kraftmikil spennu-
mynd um þrjá Bandaríkjamenn sem
eru að taka upp bíómynd (Moskvu og
lenda þar í ótrúlegum hremmingum.
Stranglega bönnuð bömum.
00.40 Á tæpasta vaði III (e)
(Die Hard with a Vengeance). Há-
spennumynd með Bruce Wiilis, Jeremy
Irons og Samuel L. Jackson i helstu
hlutverkum. Lögreglumaðurinn John
McClane hefur lent í ýmsum svaðilför-
um en nú er sótt að honum úr óvæntri
átt Aðalhlutverk: Bruce Willis, Jeremy
Irons og Samuel L. Jackson Leikstjóri:
John McTieman. 1995. Stranglega
bönnuð börnum.
02.45 Percy og Þruman (e)
(Percy and Thunder). Ungur blökku-
maður sem þykir mjög efnilegur hnefa-
leikari yfirgefur heimabæ sinn i Penn-
sylvaniu ásamt þjálfara stnum en þeir
hyggjast freista gæfunnar.
04.15 Dagskrárlok.
FJÖLMIÐLARÝNI
Fótboltiim sem
fjölmiðlaefni
Þau merku tíðindi komu fram í ljósvakanum að
einhverjar útlendar sjónvarpsstöðvar hefðu áhuga
á að kaupa sýningarrétt á íslenskum knattspyrnu-
leikjum. Þessi rýnir man ekki eftir skýringu á því
hvers vegna erlendir miðlar ættu að hafa áhuga á
íslenskri knattspyrnu. Sennilegasta skýringin er
fólgin í íþróttafréttasyrpu, þar sem spaugilegar
hliðar ýmissa íþróttagreina koma fram. Horna-
boltamaður hleypur á vegg. Lyftingamaður dettur
undir lóð. Kappakstursbílstjóri keyrir á vegg.
Körfuboltamaður brýtur körfuboltaspjald o.s.frv.
Líkast til sjá útlendu miðlarnir fyrir sér að í ís-
lenskri knattspyrnu sé að finna mörg spaugileg at-
vik sem nota má. Varnarmenn detta um þúfur og
skora sjálfsmörk. Rok þrífur boltann með sér og
skilar honum í mark andstæðinganna eða með-
herjanna. Boltar týnast í snjósköflum. Markmenn
hlaupa á stangir. Dómarar missa niðrum sig bux-
urnar eða gleypa flautuna.
Þetta hlýtur að vera bakgrunnur áhugans. Menn
geta spurt sig þeirrar spurningar hvort íslenskar
sjónvarpsstöðvar kíki eftir fótboltaleikjum frá
Færeyjum eða Fílabeinsströndinni. Yrði slíkt gert
til að leita eftir hágæða sjónvarpsefni eða til að
finna bráðfyndið skemmtiefni?
17.00 fshokkí (4:35) (NHL Power
Week). Svipmyndir úr leikjum vikunnar.
18.00 Star Trek - Ný kynslóð (7:26)
(e) (Star Trek: The Next Generation).
19.00 Bardagakempumar (22:26) (e)
(American Gladiators). Karlar og konur
sýna okkur nýstárlegar bardagalistir.
20.00 Valkyrjan (10:24) (Xena: Warrior
Princess).
21.00 Skuldaskil.
Spennumynd um málaliðann Martin
Grant sem nú er að hefja nýtt líf. Aðal-
hlutverk: Burt Reynolds, Matt Battaglia,
Krista Allen, Richard Grant og David
Ackroyd. 1995. Stranglega bönnuð
börnum.
22:35 Franska sambandið 2 (e)
(French Connection II). Spennumynd
sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Gene
Hackman er enn á ferð (hlutverki
óþreytandi löggu sem er staðráðinn í að
hafa hendur I hári eiturlyfjasala. Aðal-
hlutverk: Femando Rey, Gene Hackman
og Bernard Fresson. Leikstjóri: John
Frankenheimer. 1975. Stranglega bönn-
uð börnum.
00.25 Ástarvakinn 6
(The Click). Ljósblá kvikmynd. Strang-
lega bönnuð börnum.
02.00 Hnefaleikar.
Bein útsending frá Las Vegas í Banda-
ríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast
eru þungavigtarkapparnir Evander
Holyfield (heimsmeistari WBA) og
Michaei Moorer (heimsmeistari IBF). Af
öðrum boxumrn sem koma við sögu
má nefna Nate Miller (cmiserweight)
og Wilfredo Vazquez (featherweight).
05.00 Dagskráríok.
LJÓSVAKINN: HVAÐ FER MEST í TAUGARNAR Á ÞÉR.
Gott að sofa hjá
sjónvarpinu!
„Ég er náttúrulega eins og flestir
í minni stöðu fíkill á allt frétta-
efni og hlusta á fréttir í tíma og
ótíma, gjarnan á sömu fréttina
aftur og aftur eins og hinir vit-
leysingarnir," segir Róbert B.
Agnarsson, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri SIF og íyrrum fót-
boltahetja á slóðum Víkinga. Ró-
bert selur saltfisk í gríð og erg og
fylgist nú grannt með frönskum
flutningabifreiðastjórum, án efa
fullur hluttekningar.
„Ég hef annars Iang mest gaman
af íslensku efni eins og viðtals-
þáttum Ingó og Áma. Þar kemur
stundum í Ijós að tveggja
blaðsíðna fólk reynist heil bók.
Svo er ég auðvitað fíkill á
íþróttaefni. Ég gerði heiðarlega
tilraun til að verða íþróttahetja
sjálfur og hafði gaman af. Eink-
um eru það boltaíþróttir sem
höfða til mín og ég hri'fst með
þegar landanum gengur vel.
Hjartað slær þá örar. En það
slær líka örar þegar illa gengur."
Það sem fer í taugarnar á Róbert
eru „þessar endalausu seríur af
leiðinlegum, gervilegum og ódýr-
um útlenskum þáttum, sem falla
sumum í geð en mér alls ekki. Ég
veit ekki hvað þessir þættir heita
og það skiptir í raun engu máli -
í mínum huga er þetta allt
Dallas."
Róbert segist eyða meiri tíma í
annað en að horfa á sjónvarp. „Á
tveggja mynda kvöldum sofna ég
gjarnan yfir fyrri myndinni og
vakna yfir þeirri síðari og spyr
konuna hvað hafi gerst. Það fer
óskaplega í taugarnar á henni.
En ég á góðan stól og góðan sófa
og það er voða gott að sofa fýrir
framan sjónvarpið,“ segir Ró-
bert.
Róbert B. Agnarsson, aðstoðarframkvæmda-
st/óriSÍF.
wnnm
RÍKISÚTVARPIÐ
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bœn.
07.00 Fréttir. Dagur er risinn. Morguntónar og raddir
úr segulbandasafninu. Umsjón: Jónatan Garö-
arsson.
08.00 Fréttir. - Dagur er risinn.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norður-
löndum.
11.00 í.vikulokin.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá
fréttastofu Útvarps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum.
Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurflutt nk.
mánudagskvöld.),
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur-
flutt. Djákninn á Myrká og svartur bíll eftir
Jónas Jónasson. Leikstjóri: Hallmar Sigurös-
son. Síðari hluti. Leikendur: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Pétur Ein-
arsson, Guðmundur Ólafsson, Magnús Jóns-
son, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Jón St.
Kristjánsson. (Áður flutt árið 1992.)
15.40 Létt lög á laugardegi.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn. (Endurflutt nk. mánudagskvöld.)
16.20 Sumartónleikar í Skálholti. Frá tónleikum 2.
ágúst sl. Verk eftir Áskel Másson. Sönghópur-
inn Hljómeyki, einsöngvararnir Marta G. Hall-
dórsdóttir og Sverrir Guðjónsson og hljóðfæra-
leikararnir Gunnar Kvaran, Steef van Ooster-
hout og Hilmar Örn Hilmarsson flytja. Stjónandi
er Árni Harðarson.
17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og ann-
að forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadótt-
ir. (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramálið á rás 2.)
18.00Te fyrir alla. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40Óperukvöld Útvarpsins. Hljóðritun frá alþjóð-
legu tónlistarhátíðinni í Macao í Kína. Á efnis-
skrá: Carmen, eftir Georges Bizet. Carmen:
Svetlana Sidorova. Don José: Warren Mok.
Micaela: Elsa Saque. Frasquita: Teresa Car-
doso de Menezes. Mercódes: Conceio Gal-
ante. Zuniga: Fulcio Massa. Esamillo: Marcin
Bronikowskíj. Morales: Luis Rodrigues. Barna-
kór Kao Yip-skólans og Fílharmóníukórinn í
Shanghai. Hljómsveit Kínversku þjóðaróper-
unnar; Renato Palumbo stjórnar. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
22.50 Orð kvöldsins: Margrét K. Jónsdóttir flytur.
23.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jón-
asson. (Áður á dagskrá í gærdag.)
23.35 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Umritanir fyrir píanó af verkum
eftir Bizet, Rachmaninoff, Schubert, Mozart og
fleiri. Arcadi Volodos leikur á píanó.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veöurspá.
RÁS 2
08.00 Fréttir.
08.03 Laugardagslíf. Þjóðin vakin með léttri tónlist
. og spjallað við hlustendur í upphafi helgar.
10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjarni
Dagur Jónsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með
hlustendum.
15.00 Hellingur. íþróttir frá ýmsum hliðum. Umsjón:
Þorsteinn G. Gunnarsson og Unnar Friðrik
Pálsson.
16.00 Fréttir - Hellingur heldur áfram.
17.05 Með grátt í vöngum. Öll gömlu og góðu lögin
frá sjötta og sjöunda áratugnum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin til 02.00. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt.
01.00 Veðurspá. - Næturtónar. Fróttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
02.00 Fréttir.
03.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.)
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
07.00 Fréttir.
BYLGJAN
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Anna Björk Birg-
isdóttir með líflegan morgunþátt á laugardags-
morgni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Erla Friðgeirs með skemmtilegt spjall, hres-
sa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi
á góöum laugardegi. Þáttur þar sem allir ættu
að geta fundiö eitthvað við sitt hæfi.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Byigjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net-
fang: ragnarh@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN
9.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for-
eldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig
af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,
15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
KLASSÍK
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-18.00 í sviðsljósinu. Davíð Art Sigurösson
leikur frumlega og þægilega blöndu af tónlist úr óper-
um, óperettum og söngleikjum, auk Ijóðatónlistar, og
talar við fólk sem lætur aö sér kveða í tónlistinni.
SÍGILT
07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar veröa Ijúf-
ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með góðu
lagiLétt ísiensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30
Hvað er að gerast um helgina. Farið verður yfir
þaö sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur
með góðu lagi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94,
Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi
með Garðari Garðar leikur létta tónlist og spallar
við hlustendur. 16.00 - 18.00 Ferðaperlur Með
Kristjáni Jóhannessyni Fróðleiksmolar tengdir
útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum.
18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 -21.00
Við kvöldverðarborðíð með Sígilt FM 94,3 21.00 -
03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og
Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM 957
08-11 Hafliði Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur
Árna & Sviðsljósið 16-19 Halli Krlstins & Kúltur.
19-22 Samúel Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er
511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐIN
10-13 Gylfi Þór 13-16 Kaffi Gurrí 16-19 Hjalti Þor-
steinsson 19-22 Halli Gísla 22-03 Ágúst Magnús-
son
X-lð
10:00 - Jón Atli. 13.00 - Tvíhöfði - Sigurjón Kjart-
ansson og Jón Gnarr. 16:00 - Hansi Bja...stundin
okkar. 19:00 - Rapp & hip hop þátturinn Chronic.
21:00 - Party Zone - Danstónlist. 00:00 - Nætur-
vaktin . 04:00 - Róbert.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
ÝMSAR STÖÐVAR
Eurosport
07:30 Fun Spons 08:30 Xtrem Spons: 1997 Extreme
Games 09:30 Sailing: Whitbread Round the World Race
1030 Tennts: ATP Toumament 14:00 Sailing: Whitbread
Round the World Race 15:00 Tennis: ATP Toumament
17:30 Bobsleigh: Wtarld Cup 19:00 Equestrianism: Volvo
Worid Cup 21:00 Supercross: 1997 Supercross Worid
Championship 23:00 Sumo: 1995 Grand Sumo
Toumament 01:00 Closc
Bloomberg Buslness News
23:00 World News 23:12 Finandal Markets 23:15
Bloomberg Forum 23:17 Business News 23:22 Sports
23:24 Ufestyles 23:30 Worid News 23:42 Financial
Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Business News
23:52 Spons 23:54 Lifestyles 00:00 Worid News
NBC Super Channel
05:00 Hello Austria. Hello Vienna 05:30 NBC Nightly
News with Tom Brokaw 06:00 MSNBC's the News with
Brian Williams 07:00 The Mclaughlín Group 07:30
Europa Joumal 08:00 Tech 2000 08:30 Computer
Chronicles 09:00 Internet Cafe 09:30 Tech 2000 10:00
Super Shop 15Æ0 Five Star Adventure 15:30 Europe a
la Cane 16:00 Tfie Best of the Ticket NBC 16:30 V.I.P.
23:00 The Ticket NBC 23:30 V.I.P. 00:00 The Best of the
Tonight Show with Jay Leno 01:00 MSNBC Intemight
02:00 V.I.P. 02:30 Travel Xpress 03:00 The Ticket NBC
03:30 Music Legends 04:00 Executive Lifestyles 04:30
The Ticket NBC
VH-1
07Æ0 Breakfast in Bed 10:00 Saturday Brunch 12:00
Playlng Favourites 13:00 Greatest Hlts Of... 14:00 The
Clare Grogan Show 15:00 Tlie VH-1 Album Chart Show
16:00 The Bridge 17:00 Five at five 17:30 VH-1 Revíew
18:00 VH-1 Classic Chart 19:00 American Classic
20:00 Vh-1 Party 21:00 Ten of the Best 22:00 How was
it for You? 23:00 VH-1 Spice 00:00 The Nightfly 02.-00
The Bridge 03:00 VH-1 Spice 04:00 Ten of the Best
05:00 Mills and Tunes 06:00 Hit for Slx
Cartoon Network
05:00 Omer and the Starchild 0530 Ivanhoe 06:00 The
Fruittles 06:30 Blinky Bill 07:00 The Smurfs 07:30
Wacky Races 08:00 Scooby Ooo 08:30 Tlie Real
Adventures of Jonny Quest 09:00 Dexter s Laboratory
09:30 Batman 10:00 Tlie Mask 1030 Johnny Bravo
11:00 Tom and Jerry 1130 2 Stupid Dogs 12:00 The
Addams Family 12:30 The Bugs and Daífy Show 13:00
Johnny Bravo 1330 Cow and Cfiicken 14:00 Oroopy:
Master Detective 1430 Popeye 15:00 The Real Story
of— 1530 Ivanhoe 16:00 2 Stupíd Oogs 16:30 Dexteris
Laboratory 17:00 The Mask 17:30 Batman 18:00 Tom
and Jerry 1830 The Rintstones
BBC Prime
05:00 Artware - Computers in The Arts 0530 The
Founding of The Royal Society 08:00 BBC Wortd News;
Weather 06:25 Prime Weather 0630 Noddy 06:40 Watt
On Earth 06:55 Jonny Briggs 07:10 Activ8 0735
Moondial 08:05 Blue Peter 0830 Grange Hilt Omnibus
09:05 Dr Who: Terror of the Zygons 09:30 Styfe
Challenge 09:55 Ready. Steady, Cook 1036 Prime
Weather 10:30 Wildiife: Dawn lo Dusk 11:00 Lord
Mayor's Show 12:00 EastEnders Omnibus 13:30 Style
Challenge 14:00 Ttie Onedin Une 14:50 Pnme Weather
14:55 Mortimer and Arabel 15:10 Gruey Twoey 1535
Blue Peter 16.-00 Grange Hill Omnibus 16:35 Top of the
Pops 17:05 Dr Who: Terror of the Zygons 17:30 Visions
of Snowdonia 18:00 Oh Doctor Beechmg! 1830 Are
You Being Served? 19:00 Noel s House Party 19:50
Takin' Over tha Asylum 20:40 Prime Weather 20:45
Murder Most Horríd 21:15 Feslivol of Remembrance
23:00 Shooting Stars 2330 Later Wth Jools Holland
00:40 The Mammalian Kidney 01:05 The Sassetti
Chapel: Santa Trinita 0130 San Marco: A Dominican
Pnoiy 02:00 A Migrant’s Heart 02:30 Piay and the
Socíal Wórid 03:00 Caught ín Time 03:30 Composer and
Audience 04:00 Plant Growth Regulators 04:30
Accumulating Years and Wisdom
Díscouery
16:00 Ancíent Warriors 16:30 Arthur C. Clarke’s
Mysterious Universe 17:00 Terra X : Curse of the
Pharaohs 17:30 The Quest 18:00 History's Mysteries
19:00 The Great Egyptians 20:00 Discovery News
20:30 Wanders of Weather 21:00 Raging Planet 22Æ0
Weapons of War 23:00 Arthur C. Clarke’s Worid of
Strange Powers 23:30 Arthur C. Clarke's World of
Strange Powers OOKIO Tfie Day tfie Earth Shook 01:00
Top Marques 0130 Roadshow 02:00 Close
MTV
06:00 Morning Videos 0730 Kickstart 08:00 And the
Wmners Are.... 0930 Road Rules 0930 Singled Out
1030 European Top 20 1230 Star Trax: Radiohead
13:00 EMA 1997 15:00 Access All Areas 97 EMA 1630
Hit List UK 17:00 Story of Disco 1730 News Week
Edition 18:00 X-Elerator 20:00 Singled Out 20:30 The
Jenny McCarthy Show 2130 EMA's Music Mix 2130
The Big Plcture 22:00 Jon Bon Jovi Uve 'n’ Dírect 2330
And the Winners Are... 00:00 Saturday Night Music Mix
02:00 Chili Out Zone 04:00 Night Vídeos
Sky Newrs
06:00 Sunrise 06:45 Gardening With Fíona Lawrenson
06:55 Sunrise Continues 08:45 Gardening With Fiona
Lawrenson 08:55 Sunríse Comínues 09:30 The
EnterUjmmentShow 10:00 SKY News 1030 Fashion TV
11:00 SKY News 11:30 Sky Destinatlons: Caríbbean
Island Hoppíng 1230 SKY Ncws Today 1230 Week In
Review - UK 13:00 SKY News Today 13:30 Westmínster
Week 1430 SKY News 1430 Newsmaker 1530 SKY
News 1530 Target 16:00 SKY News 16:30 Week In
Review Uk 1730 Live At Five 1630 SKY News 1030
Sportsline 20:00 SKY News 20:30 The Entertainment
Show 2130 SKY News 21:30 Global Village 22:00 SKY
National News 2330 SKY News 23:30 Sportsline Extra
00:00 SKY News 0030 SKY Destinations 01:00 SKY
News 0130 Fashion TV 02:00 SKY News 02:30
Century 03:00 SKY News 0330 Week In Review - UK
04:00 SKY News 0430 Newsmaker 05:00 SKY News
0530 The Entertainment Show
CNN
05:00 Wortd News 05:30 Insight 06:00 World News
06:30 Moneyline 0730 Workl News 0730 World Sport
08:00 Wbrld News 08:30 Worid Business This Week
09:00 World News 0930 Pinnacle Europe 1030 World
News 1030 Wortd Sport 11:00 World News 1130
News Update / 7 Days 1230 World News 1230 Travel
Guíde 13:00 World News 1330 Style 14:00 News
Update / Best of Larry King 1530 World News 15:30
World Sport 1630 World News 16:30 News Updflte /
Showbiz Today 17:00 World News 1730 World Business
Thís Week 1030 World News 1830 News Update / 7
Days 1930 World News 1930 Nows Update / Inside
Europe 20:00 Wbrid News 20:30 News Update / Best of
Q&A 21:00 World News 21:30 Best of Insight 22:00
World News 2230 World Sport 23:00 CNN World View
2330 Showbiz This Week 0030 World News 0030
Global View 01:00 Prime News 01:15 Diplomatic
Ucense 02:00 Larty Kmg Weekend 03:00 The World
Today 0330 Both Sídes 04:00 World News 0430 Evans
and Novak
TMT
19:00 Seven Faces of Dr. Lao 21:00 Tfie Bíg Picture
0130 The Gypsy Moths 0330 The Hour of Thirteen