Dagur - 22.11.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 22.11.1997, Blaðsíða 9
X^MT LAUGARDAGUR 22. NÓVEMRER 1997 - 9 Ólík blóm blómstrí Nýr biskup íslands boðar auMð safnaðar- starf og segir að kirkj- au Jmrfi að taka líkn- ar- og kærleiksþjón- ustuna fastari tökum en verið hefur. - Ertu bjartsýnn á framttð þjóð- kirkjunnar? „Eg er vonglaður. Ég tel að þjóðkirkjan eigi sér marga holl- vini í þjóðfélaginu sem vilja að kirkjan eflist og verði virkur aðili við þjóðaruppeldið og í menningu okkar. Það hafa orðið miklar sviptingar í þjóðlífinu, með örum breytingum og við höfum kannski sem einstaklingar, fjölskyldur og þjóð fundið til óöryggis gagnvart framtíðinni, verið ráðvillt í iðuköstunum og átt erfitt með að fóta okkur. Margir spyrja; er líf í framtíðinni? Eigum við okkur framtíð sem þjóð? Kirkjan þarf að koma sínum boðskap skýrt fram; það er ekki nóg að hafa bara eitt- hvað til að lifa af í striti - það þarf líka eitthvað til að lifa íyrir. Og það er fólgið í því fagnaðarerindi sem kristin kirkja boðar, i trúnni, voninni og kærleikanum." - Það er ekki hægt að tala um mikla samstöðu meðal presta að undanfömu. Sérðu fram á breyt- ingar á jpeim vettvangi sem gerir það líklegra að bctðskapurinn skili sér? „Það þurfa margir að taka nú höndum saman og stilia saman strengi. Og það á ekki bara við um presta, því það þarf að grípa inn í svo marga þætti í þjóðlífinu þar sem reynir á jafnt presta, kennara og alla uppalendur. Við þurfum öll að Ieggja alúð í að byggja brýr og ryðja brautir milli manna. Ekki bara þessi stétt.“ - Prestar fylgja mismunandi straumum og stefnum, trúarhit- inn er mismunandi og einnig áherslur á tilteknar seremóníur. Hvemig sérð þúfyrir þér að þessar Itnur leggi sig? „Það hefur alltaf verið stefnu- munur, enda eru prestamir mis- jafnir eins og annað fólk. Það verða aldrei allir steyptir í sama mót og sjálfsagt að taka undir með Maó, sem sagði að hin ólíku blóm ættu að fá að blómstra. Við verðum að virða skoðanir hvors annars og forðast að setja merki- miða á fólk. Ég vona að framund- an sé frjó umræða í þessum efn- (( um. - Breytist stíll kirkjunnar á næstunni? „Það eru í gangi og verða áfram þróun og breytingar. Ég vil t.d. leggja áherslu á að auka þátt og virkni hins almenna sóknarbarns í guðsþjónustunni og helgihald- inu. Að það finni að þar eigi það heima og geti lagt sitt af mörk- um. Þá vií ég geta þess að ég beini því til þeirra sem %álja heiðra mig vegna vígslunnar að það Iáti Hjálparstofnun kirkjunn- ar njóta þess og vil með því minna á að við þurfum að vera miklu meira vakandi fyrir neyð- inni í heiminum. Kirkjan þarf að taka líknar- og kærleiksþjónust- una fastari tökum en verið hef- 0 Hversdagstaska úrgerviefni med góOum hólfum, svört, verO (3 HliOartaska úr svörtu gerviefni, satináferO, verO 2.900- 13 Mjúk taska frá Bulaggi, leöurlíki, brún eOa svört, verO 5.500- 0 Klassísk leöurtaska frá Adax, A4-stærö, 3 litir, verö 11.600- 13 Kvöldtaska frá Bulaggi, gerviefni, 3 geröir, verö 3.800- 13 Skemmtileg, stíf hversdagstaska, svört, verö 3.700- 13 Ein afmörgum leöur-samkvæmistöskum frá Ponzo, verö 6.500- [3 ítölsk leOurtaska, svört eöa brún verö 8.200- Stærsta töskuverslun landsins er ávallt í fararbroddi með nýjungar. Komdu og skoðaðu nýju nælontöskurnar frá Bulaggi, FNY og Jolly Bag eða nýjustu leðurtöskurnar frá Gabriela, PT og Ponzo. Úrvalið af leðurhönskum á dömur og herra hefur aldrei verið meira. Grófir fóðraðri úlpuhanskar og finir ungverskir hanskar með kanínufóöri, gærufóðri, silkifóðri eða prjónafóðri. Úlpuhanskar úr leðri kosta frá 1.800 krónum og fínir ungverskir leðurhanskar kosta frá 2.800 krónum. Stærsta sérverslun landsins meO töskur og hanska. Skólavöröustíg 7,101 Rvík, sími 551-5814. Opiö frá 10-18 virka daga. Laugardaglnn 22. nóvember er oplö frá 10-16. 0 Nælontaska, tvískipt, brún eba svört, satínáferö, verö 3.600- [iöl Kvöidtaska, slétt eöa hömruö, brún eöa svört, verö 7.000- QD Mjúk, tvískipt vinnutaska, leöurlíki, svört eöa brún, verö 5.200- QÍ]&'n af leöurtöskunum frá Gabríela, svört/brún, verö 9.900- ji3l Bakpoki úr nælonefni í svarbrúnum lit, verö 2.900- fiil Bakpoki m. rúskinnsvasa utan á, svartur, verö 3.400- fisl Þægileg hliöartaska, gerviefni, svört eöa brún, verö 4.400- fÍ6~| Leöurtaska frá Garbríela, svört/brún, verö 10.500- BULAGGI* F.N.Y G4BRIEIÍE

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.