Dagur - 22.11.1997, Blaðsíða 14
14- LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 1997
DAGSKRÁIN
09.00 Morgunsjónvarp bamanna.
10.35 Viðskiptahomið.
Umsjón: Pétur Matthíasson.
10.50 Þingsjá.
Umsjón: Þröstur Emilsson.
11.15 Hlé.
13.20 Heimssigling.
Þáttur um Whitbread-siglingakeppnina
þar sem siglt er umhverfis jörðina á sjö
mánuðum. Þýðandi: Kristín Pálsdóttir.
14.20 Þýska knattspyman.
Bein útsending frá leik Vfb Stuttgart
og Karlsruher SC í fyrstu deild.
16.20 Leikur vikunnar.
Bein útsending frá leik f Nissan-deild-
inni I handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Dýrín tala [10:39j.
18.25 Fimm frækin 00:13).
18.50 Hvutti 01:17) (Woof).
19.20 Króm.
I þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd
af ýmsu tagi. Umsjón: Steingrimur Dúi
Másson.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.50 Stöðvarvfk.
21.25 Löður
[The Soapdish). Bandarísk gaman-
mynd frá 1991 um sjónvarpsstjömu
sem er að missa tökin á sápuóperunni
sem hún leikur (og á lífi sfnu llka.
Leikstjóri er Michael Hoffman og aðal-
hlutverk leika Sally Field, Kevin Kline,
Robert Downey Jr., Whoopi Goldberg,
Carrie Fisher og Teri Hatcher. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
23.10 Skrykkjótt Skotlandsferð
CSoft Top, Hard Sholder). Bresk bló-
mynd frá 1995 um ungan myndlistar-
mann sem liggur óskðpin öll á að
komast frá London til Glasgow f af-
mæli pabba sfns. Bfllinn er bilaður og
líka puttaferðalangurinn sem hann
tekur upp í og á leiðinni leynast ævin-
týri á bak við hvert leiti. Myndin hlaut
áhorfendaverðlaunin á London Film
Festival. Leikstjóri er Stefan Schwartz
og aðalhlutverk leika Peter Capaldi og
Elaine Collins. Þýðandi: Anna Hinriks-
dóttir.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskráríok.
09.00 Meðafa.
09.50 Andinn í flöskunni.
10.15 Bíbí og félagar.
11.10 Geimævintýrí.
11.35 Týnda borgin.
12.00 Beint í mark með VISA.
12.30 NBA-molar.
12.50 Sjónvarpsmarkaðurínn.
13.05 Járnvilji (e)
(Iron Will). Aðalhlutverk: Kevin Spacey
og Mackenzie Astin. Leikstjóri: Charles
Haid. 1993.
14.50 Enski boitinn.
16.50 Oprah Winfrey.
17.40 Glæstar vonir.
18.10 Á slóðum litla drekans (e).
19.00 1 920.
20.00 Vinir (14:25) (Friends).
20.40 Fóstbræður.
21.15 Lögregluforínginn Jack FrosL
5 (Touch of Frost, 5).
23.05 Peningalestin
(Money Tmin). Félagamir úr „Hvítir
geta ekki troðið" leika hér saman I
hörkuspennandi og bráðskemmtilegri
bfómynd. Aðalhlutverk: Wesley Snipes,
Woody Harrelson og Jennifer Lopez.
Leikstjóri: Joseph Ruben. 1995. Strang-
lega bönnuð bömum.
00.55 Síðustu forvöð (e)
(Deadline for Murder). Bandarisk sjón-
varpsmynd frá 1995 um blaðakonuna
Ednu Buchanan sem fæst einkum við
að skrifa um sakamál og dregst þá
gjarnan inn (spennandi atburðarás.
Aðalhlutverk: Elizabeth Montgomery
og Audra Lindley. Leikstjóri: Joyce
Chopra. 1995.
02.25 Á valdi hins illa (e)
(Seduced by Evil).Aðalhlutverk: James
B. Sikking og Suzanne Soners. Leik-
stjóri: Tony Wharmby. 1994. Bönnuð
börnum.
03.50 Dagskráriok.
FJOLMIÐLARYNI
Hrópað en
ekki mælt
mál
Það er orðið svoh'tið sérkenni útvarpsstöðvar-
innar Bylgjunnar að þeir þáttagerðarmenn
sem þar koma fram tala fæstir, heldur hrópa
þeir flestir fram þann boðskap sem þeir vilja
koma til hlustenda sinna, sem eru víst gletti-
legra margir. Af hverju þessi hróp, og svo ég
tali nú ekki um svokallaða brandara sem þetta
fólk er oft með sem eru alls engir brandarar,
enda hlæja útvarpsmennirnir manna hæst að
eigin fyndni, og kannski engir aðrir. Þeir ættu
að muna að gamalt orðtæki segir að heimskur
hlær að eigin fyndni.
Undantekning frá þessum hrópum og aula-
fyndni eru þau Margrét Blöndal Akureyringur
og Þorgeir Astvaldsson Dalamaður í morgun-
útvarpinu sem oft eru með annan vinkil á mál-
um en aðrir morgunhanar Ijósvakafjölmiðl-
anna, og er það vel. Annars er útvarpshlustun
yfirleitt orðin þannig að það sem er áheyrilegt,
ég tala ekki um það sem hefur á sér menning-
arstimipil, hverfur í argraþrasi annarra þátta
enda er dagskrárkynning Bylgjunnar ekki
þanig að hægt sé að merkja við útvarpsþætti
sem áhugaverður eru.
17.00 (shokkí (6:35) (
NHL Power Week). Svipmyndir úr leikj-
um vikunnar.
(e) (Star Trek: The Next Generation).
19.00 Bardagakempumar (22:26) (e)
(American Gladiators). Karlar og konur
sýna okkur nýstárlegar bardagalistir.
20.00 Valkyrjan (10:24)
(Xena: Warrior Princess).
21.00 Blóötaka 2
(Rambo: First Blood Part II). Önnur
myndin f röðinni um harðjaxlinn Ram-
bo og ævintýri hans. Stríðshetjan átti I
útistöðum við lögregluna I heimalandi
sínu I fyrstu myndinni en hér kveður
við annan tón. Rambó er nú kominn til
Kambódfu en þar er ætlun hans að
frelsa nokkra samlanda úr fangelsi. Yf-
irvöld I Bandaríkjunum vilja ekkert af
ferð hans vita og Rambo verður að
treysta á sjálfan sig eina ferðina enn.
Aðalhlutverk: Richard Crenna, Sylvest-
er Stallone og Charles Napier. Leik-
stjóri: George P. Cosmatos. 1985.
Stranglega bönnuð bömum.
22.40 Box með Bubba (20:35).
Hnefaleikaþáttur þar sem bmgðið
verður upp svipmyndum frá sögulegum
viðureignum. Umsjón: Bubbi Morthens.
23.40 Myrkur hugur 2
(Dark Desires). Erótlsk spennumynd.
Stranglega bönnuð bömum.
01.10 Dagskráriok.
HVAD FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“
Skídameim fljúga til hinrna
„Ég kveiki oft á gömlu gufunni
þegar ég er í bílnum og einnig
svæðisútvarpi Norðurlands,
kvölds og morgna. Mér leiðist
heldur þessi æsingur á Bylgj-
unni en mér finnst Frostráin á
Akureyri oft ágæt. Mitt uppá-
halds sjónvarpsefni er keppni
frá skíðastökkkeppnum. Ætli sá
áhugi sé ekki vegna þess að
skíðamennirnir fljúga í átt að
himnum, þótt þeir lendi síðan
alla vegana niður aftur. Það ger-
um við nú Iíka prestarnir þegar
við náum okkur á flug úr
predikunarstólnum, og þá verða
líka oft harkalegar lendingar og
mikið umtal, þó það sé ekki allt
á rökum reist heldur einnig lit-
að tilfinningasemi. Mér leiðast
einnig óskaplega margir af þess-
um amerfsku þáttum sem eiga
að vera fyndnir en eru víðs fjarri
því. Þar dettur mér helst í hug
þátturinn EHen, ég skil alls ekki
grínið þar, ef það er eitthvað.
Stöð 2 hlýtur að luma á ein-
hverju skemmtilegra efni en
þessari vitleysu en ég játa að ég
slepp við þetta þar sem ég er
ekki áskrifandi, en stundum er
þetta á skjánum þar sem ég er
gestkomandi.
Mér finnst einnig umræðan í
Dagsljósi óskaplega yfirborðs-
kennd og það er ekki mikið að
marka niðurstöður þar sem fólk
getur hringt inn meðan á útss-
endingu stendur. En margt Ies-
efni er bráðskemmtilegt, þar
dettur mér helst í hug pistlarnir
hans Guðmundar Andra f Degi
og ég sakna útvarpsþátta hans.
Illugi Jökulsson er oftast mjög
áheyrilegur og hann nálgast
Guðmund Andra í gæðum, ég
gef honum nokkrar stjörnur.
Blaðagreinar verða lesandi þeg-
ar stungið er á kýlum og draga
menn til umhugsunar um efn-
ið. Þær mættu fleiri vera af því
taginu.
Sr. SvavarA. Jónsson, annar sóknarpresta
Akureyrarkirkju.
ÍQQ31Q1J]
RÍKISÚTVARPID
06.00 Fróttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veóurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Þingmái.
07.20 Dagur er risinn.
08.00 Fréttir. - Dagur er risinn.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 pókaþing.
11.00 l.vikulokfn.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins endur-
flutt. Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder.
-16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál.
16.20 Sumartónleikar í Skálholti.
17.10 Saltfiskur með sultu.
18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum áttum.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar pg veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins.
22.15 Orð kvöldsins:
22.20 Smásaga, Langa kistan.
23.00 Heimur harmóníkunnar.
23.35 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RÁS 2
08.00 Fréttir.
08.03 Laugardagslíf. Þjóðin vakin með léttri tónlist
og spjallað við hlustendur í upphafi helgar.
10.00 Fréttir - Laugardagslíf heldur áfram. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Bjarni
Dagur Jónsson.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með
hlustendum.
15.00 Hellingur. íbróttir frá ýmsum hliðum. Umsjón:
Þorsteinn G. Gunnarsson og Unnar Friðrik
Pálsson.
016.00 Fréttir - Hellingur heldur áfram.
17.05 Með grátt í vöngum. Öll gömlu og góðu löain
frá sjötta og sjöunda áratugnum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Milli steíns og sleggju. Tónlist og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Teitistónar.
22.00 Fréttir. •
22.10 Næturvaktin til 02.00. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvaktin heldur áfram. Fréttir kl. 7.00,
8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
02.00 Fréttir.
03.00 Rokkárin. (Endurfluttur þáttur.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöng-
um.
06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
07.00 Fréttir.
BYLGJAN
09.00 Vetrarbrautin. Sigurður Hall og Margrét Blön-
dal meö líflegan morgunþátt á laugardags-
morgni. Fróttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Erla Friðgeirs meö skemmtilegt spjall, hres-
sa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á
góðum laugardegi. Þáttur þar sem allir ættu aö
geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
16.00 Isienski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhanns-
son.
23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net-
fang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni
dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er'dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
KLASSÍK
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
SlGILT
07.00 - 09.00 Með Ijúfum tónum Fluttar verða Ijúf-
ar ballöður 09.00 - 11.00 Laugardagur með goðu
lagiLétt íslensk dægurlög og spjall 11.00 - 11.30
Hvað er aö gerast um helgina. Fariö verður yfir
það sem er að gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur
með góðu laqi. 12.00 -13.00 Sígilt hádegi á FM 94,
Kvikmyndatonlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi
með Garðari Garöar leikur létta tónlist og spallar
við hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur með
Kristjáni Jóhannessyni Fróöleiksmolar tengdír
útiveru og ferðalögum tónlist úr öllum áttum.
18.00 -19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00
Viö kvöldverðarborðið með Sígilt FM 94,3 21.00 -
03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans
Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og
Ijúfir næturtónar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af
fingrum fram
FM 957
08-11 Hafliði Jóns 11-13 Sportpakkin 13-16 Pétur
Árna & Sviðsljósið 16-19 Halli Kristins & Kúltúr.
19-22 Samúel Bjarki 22-04 Næturvaktin. símin er
511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐIN
10-13 Gylfi Þór 13-16 Kaffi Gurrí 1^-19 Hjalti Þor-
steinsson 19-22 Halii Gísla 22-03 Agúst Magnús-
son
X-lð
10:00 Jón Atli. 13:00 Tvíhöfði - Sicjurjón Kjartans-
son og Jón Gnarr. 16:00 Hansi Bja...stundin okk-
ar. 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic. 21:00
Party Zone - Danstónllst. 00:00 Næturvaktin .
04:00 Róbert.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
YMSAR STOÐVAR
Eurosport
0730 Fun Sporls 08:00 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games
09:00 Alpíne Skiíng: Women Wortd Cup 10:00 Alpine Skiing:
Men Worid Cup 11:00 Motorcycling 12:00 Cyclo-Cross:
World Cup - Crech Gmnd Pnx 13:00 Footboll: 1998 World Cup
Qualifying Round 15:00 Atpíne Skííng: Men World Cup 16:00
Cross-Country Skimg: Worid Cup 17:00 Aipine Skting: Women
Wortd Cup 18Æ0 Tennis: ATP Semor Tour of Cbamptons 19:30
Football 20:00 Alpine Skiing: Women World Cup 20:30
Boxiog: Internatíonal Contest 2130 Snowboard: Snow Stiow
23Æ0 Tennls: ATP Tour World Doubies Championship 01:00
Close
Bloomberg Business News
23:00 Worid News 23:12 Financial Markets 23:15 Bloomberg
Forum 23:17 Buslness News 23:22 Sports 23:2A Lifestyles
2330 World News 23:42 FtnBncial Markets 23:45 Btoomberg
Forum 23:47 Business Nevvs 23:52 Sports 23:54 Lifestyles
00:00 Wortd News
NBC Supcr Channel
05rf)0 Hello Austria. Hello Vienna 05:30 NBC Nightly News
With Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Brían Williams
07U)0 The McLaugblin Group 07:30 Europa Journal 08:00
Cyberschool 10:00 Super Shop 11:00 Class A Offshore
Norway Sailing 12:00 Euro PGA Golf 13:00 NHL Power Week
14:00 ITTF Table Tennis 16:00 Five Star Adventure 1530
Europe ö la carte 16ÆO The Best of the Ticket NBC 16:30 VIP
17:00 Ctassic Cousteau: The Cousteau Odyssey 18:00
National Geographic Television 19:00 Mr Rhodes 19:30
Union Square 20:00 Prof iler 21:00 The Tomght Show With Jay
Lono 22:00 Mencuso FBI 23:00 Wortd Cup Golf OlrtlO
MSNBC fnterníght 02:00 VIP 02:30 Travel Xpress 03:00 The
Ticket NBC 03:30 Music Legends 04:00 Execulive Lífestyles
04:30 The Tlcket NBC
VH-1
07:00 Breakfast in Bed 10:00 Salurday Brunch 12:00 Ptaying
Favourites 13:00 Greatest Hits Of... 14:00 The Clare Grogan
Show 15:00 The VH-l Album Chart Show 16:00 The Bndge
17:00 Five at five 17:30 VH-1 Review 18:00 VH-1 Classic
Chart 19:00 American Classic 20:00 Vh-1 Party 21:00 Ten of
the Best 22:00 How was H for You? 23:00 VH-1 Spice 00:00
The Nightfly 02:00 VH-1 Late Sh'tft
Cartoon Network
05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 06:00 The
Frultties 06:30 Blinky Bill 07:00 The Smurfs 0730 Wacky
Races 08:00 Scooby Doo 0830 The Real Adventures af
Jonny Quest 09:00 Dexter’s Laboratory 0930 Batman 10:00
The Mask 1030 Johnrty Bravo 1130 Tom and Jeriy 1130 2
Stupid Dogs 12:00 Tbe Addams Family 1230 The Bugs and
Daffy Show 13:00 Johnny Bravo 1330 Cow and Chicken
1430 Droopy: Master Detective 1430 Popeye 1530 The
Real Story of.. 1530 fvanhœ 16:00 2 Stupid Dogs 1630
Dexter’s Laboretory 17:00 The Mask 1730 Batman 1830
Tom and Jeny 1830 The Flintstones
BBC Prlme
05:00 Talking Buifdíngs 0530 History of Maths 06:00 BBC
World News; Weather 06:25 Prime Weather 0630 Noddy
06:40 Wutt On Earth 06:55 Jonny Briggs 07:10 Activ8 0735
Moondial 06:05 Blue Peter 08:30 Grange HittOmnlbus 0935
Or Who: Planet of Evil 0930 Style Challongo 08:55 Roady.
Steady. Cook 10:25 Príme Weethcr 1030 EastErtders
Omnibus 11:80 Style Challenge 12:18 Ready. Steady. Cook
12:45 Kffroy 1330 Wildlife 14:00 The Onedm Une 14Æ0
Prime Weathcr 14:55 Mortimer and Arebel 15:10 Gruey
Twoey 1538 Blue Petcr 16:00 Gnange Híll Omníbus 1635
Top of the Pops 1735 Dr Who: Planet of Evil 1730 Visions of
Snowdome 18:00 Goodnlght Sweetheart 1830 Are You Being
Served? 19:00 Noef's House Party 2030 Spender 20:50
Prime Weather 2130 Murder Most Horríd 2130 The Full Wax
2230 Shooting Stars 22:30 Top of the Pops 2 23:15 Later
Wlth Jools Hoiland 00:25 Prime Weather 0030 Btoodlines - A
Famify Logacy 01:00 Ferraro: Planning The fdeal City 0130
San Francesco, Riminí: B Tempio Malatestiano 02:00 Towards
a Better Life 0230 Wíndows on the Mind 03:00 The True
Geometry of Nature 03:30 Musfcal Prodfgies? 04:00
Ftowering 0430 Seasonal Affecbve
Discovery
1630 Wonders of Weether 16:30 Wonders of Weather 1730
Wonders of Weatber 17:30 Wondere of Weather 18:00
Wonders of Weather 18:30 Wondere of Weather 19:00 The
Mystery of Twisters 1930 Wonders of Weatlier 20:00
Discovery News 2030 Wonders of Weather 2130 Raging
Pianet 22:00 Battie for the Skies 23:00 In the Gnp of Evil
00:00 Forensic Detectives 0130 Top Marques 0130 Driving
Passions 02:00 Close
MTV
06:00 Moming Videos 07:00 Kickstart 09:00 Road Rules
08:30 Singled Out 1030 European Top 20 12:00 Star Trax.
Texas 13.00 MTV Líve Weekend 16:00 Hit Llst UK 17:00
Music Mix 1730 News Weekend Edition 18:00 X-Elerator
2030 Singled Out 2030 Tho Jenny McCarthy Show 21:00
Stylissimof 2130 The Big Picture 2230 The Cardigans Live 'n’
Direct 23:00 Saturday Night Musíc Mix 0230 Chlll Out Zone
04:00 Night Videos
Sky Nows
06:00 Sunrise 06:45 Gardening Wíth Fiona Lawrenson 06:55
Sunriso Continues 08:45 Gardemng With Fiona Lawrenson
08:55 Sunrise Contrnues 09:30 The Entertamment Show
1030 SKY News 10:30 Fashion TV 1130 SKY News 11:30
Sky Destlnations: The Seychelles 12:00 SKY News Today
1230 Week In Review - UK 13:00 SKY News Today 1330
Westminstcr Week 14:00 SKY News 1430 Ncwsmaker 15:00
SKY News 18:30 Target 16:00 SKY News 16:30 Week In
Review - UK 1730 Uve At Five 18:00 SKY News 1030
Sportsfine 20:00 SKY Nows 2030 Thc Entortainment Show
21:00 SKY News 2130 Global Vittege 22:00 SKY National
News 23:00 SKY News 2330 Sportslíne Extra 00:00 SKY
News 00:30 SKY Destinations 01:00 SKY News 0130
Fashion TV 02:00 SKY News 02:30 Century 0330 SKY Novvs
0330 Week In Review • UK 04:00 SKY News 04:30
Newsmaker 08:00 SKY News 0530 The Entertainment Show
CNN
05:00 World News 05:30 Insight 06:00 World News 0630
Moneyline 07:00 World News 0730 Worid Sport 08.00 Wortd
News 08:30 World Business Thte Week 09:00 World News
09:30 Pinnacle Europe 10:00 World News 1030 Wortd Sport
11:00 World News 1130 News Update / 7 Days 12:00 World
News 1230 Travel Guide 13:00 World News 1330 Style 14:00
News Update / Best of Lany Kmg 15:00 Wbrld News 1530
Worid Sport 16.80 World News 1630 News Update / Showbiz
Todey 17:00 World News 1730 Woríd Business This Week
18:00 Worid News 1830 News Update / 7 Days 1930 World
News 19:30 News Update I Inside Europe 20:00 Wortd News
20.30 News Update / Best of Q&A 211)0 Worid News 2130
Best of Insight 22:00 World News 2230 Wbrld Spqrt 23:00
CNN Worki View 2330 Showbiz Thís Week 00:00 Worki News
00:30 Qtobsl View 01:00 Prime News 01:15 Dlplomatic Llcense
02:00 lany Kmg Weckend 03:00 The World Tod8y 0330 Both
Sides 0430 World News 0430 Evans and Novak
TNT
19:00 The Prívato Ltves of Elizabeth & Essex 21:00 The Blg
Picture 23:45 Demon Seed 0130 Coma (LB) 0330 Desperate
Search
Omega
07:15 Skjðkynningar 12:00 Helmskaup Sjónvarpsmarkaður
14:00 Skjákynningar 20:00 Nýr sigunlagur Frœðsla frá Ulf
Ekman. 20:30 Vonarijós Endurtekíð frá síðasla sunnudegi.
22:00 Boðskapur Central Bapllst klrkjunnar |The Central
Message) FrrcÓsln fró Ron Phillips. 2230 Lofið Drottln (Praise
the Lord) Blandað efni fró TÐN sjónvarpsstöðínni. 0130 Skjó-
kynningur
Sky One
700 Bump tho Night 730 Street Sharks 9.00 Pross Your Luck.
730 The Love Connection. 8.00 QuBntum Leap. 9.00 Kung Fu:
The Legend Conbnues. 10.00 Young Indían Jones Chronicles.
11.00 World Wrestllng Federation Live Wlre. 12.00 World
Wrestling Fedcretion Challenge. 1300 Star Trck: Oríginals.
14.00 StarTrek: The Next Generatjon. 15.00 Beach Patrol. 16.00
Pacific B!ue. 17.00 Adventures of Sinbad. 18.00 Tarzan: The Epic
Adventure. 10.00 Renegade. 20.00 Cops I og II. 21.00 Selma
22.00 New York Undercovcr 23.00 The Movte Show. 2330
LAPD. 0.00 Drcam on. 030 Revetetions. 1.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6 00 Butch ond the Sundance. 8 00Agathas's Chrístle6
Sparkling Cyanide. 9.45Start the révolutíon wíthout me.1130
Danger Route. 13.15 Lícense to drive. 15.00 Butch and Sund-
ance Kid. 17.00Rudy. 10.00 B.g Bully.21.00 Fair Game.2230
Criminal Heart 00.05 Anna. 01.50 No Contest 0330 Hostage
Flight
t