Dagur - 22.11.1997, Blaðsíða 20
36-lavgardagur 22. nóvember 1997
LÍFIÐ t LANDINU
L.
Framsóknarflokkurinn
Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins
haldinn í Lionssalnum Auðbrekku 25 í Kópavogi - 21-22. nóvember 1997
Dagskrá:
Föstudagur 21. nóvember.
1. Kl. 20:00 Setning
2. Kl. 20:05 Kosning.starfsmanna fundarins.
2.1 2 Fundarstjórar
2.2 2 Ritarar
2.3 5 Fulltrúar í kjömefnd
3. Kl. 20:15 Stjómmáiaviðhorfið
Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins
Lögð fram drög að stjómmálaályktun
4. Kl. 21:00 Almennar umræður
5. Kl. 23:00 Fundarhlé
Laugardagur 22. nóvember.
6. Kl. 8:30 Nefndarstörf
7. Kl. 9:00 Hvert stefnir í byggðamálum?
Framsöguerindi:
Magnús Stefánsson, alþingismaður
Sigurður Guðmundsson, forstöðumaður þróunarsviðs
Byggðastofnunar
Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Kl. 10:15 Pallborð með framsögumönnum
Kl. 12:15 Matarhlé
8. Kl. 13:30 Sveitarstjómarkosningar 1998
Framsögumenn:
Jakob Björnsson, formaður sveitarstjórnarráðs
Framsóknarflokksins.
Anna Margrét Jóhannesdóttir, jafnréttisráðgjafi
Framsóknarflokksins.
Lögð fram drög að ályktun um sveitarstjórnarmál
Almennar umræður
9. Kl. 15:30 Kaffihlé
10. KI. 15:50 Kosning 9 manna í Landsstjóm
11. Kl. 16:00 Ályktanir, umræður ög afgreiðsla
12. Kl. 17:00 Önnur mál
13. Kl. 17:30 Fundarslit
14. Kl. 19:30 Sameiginlegur kvöldverður
Birt með fyrivara um breytingar.
BELTIN %na
Barnaverndarstofa
Forstöðumaður Barnahúss, samstarfsvettvangs vegna
kynferðisofbeldis gegn börnum
Innan tíðar mun Barnavemdarstofa hefja rekstur Bamahúss, sem er
samstarfsvettvangur vegna rannsókna á kynferðisafbrotum gegn
bömum ásamt því að veita bömunum viðeigandi meðferð. Megin-
markmið með starfsemi Bamahússins em:
Að samhæfa eins og unnt er hlutverk bamaverndarnefnda og félags-
málayfirvalda annars vegar og hlutverk lögreglu, saksóknara, lækna
og annarra hins vegar.
Að varna því að bam þurfi að endurupplifa erfiða lífsreynslu með
ítrekuðum viðtölum við mismunandi viðmælendur á mörgum stofn-
unum.
Að bæta gæði þeirrar meðferðar sem bam þarf á að halda með áfalla-
hjálp sem og langtímameðferð.
Að safna saman á einn stað þverfaglegri þekkingu mismunandi aðila
við rannsókn og meðferð mála og miðla henni til þeirra sem kunna að
þurfa á henni að halda.
Forstöðumanni er ætlað að veita bamavemdamefndum ráðgjöf og að-
stoð í þessum málum, samhæfa starf þeirra sem að málinu koma, þróa
starfsaðferðir og vinna með barnaverndarnefndum að eftirfylgd máls-
ins.
Forstöðumaður þarf að hafa háskólamenntun á sviði félags- eða sálar-
fræði, hafa reynslu af barnavemdarmálum og þekkja til vinnslu kyn-
ferðisofbeldismála. Hann þarf að búa yfir góðum samstarfshæfileik-
um, vera jákvæður og hlýr og geta sýnt frumkvæði. Gert er ráð fyrir
að forstöðumaður sæki starfsþjálfun til Bandaríkjanna.
Um er að ræða tilraunaverkefni til 2ja ára og miðast ráðning við þann
tíma. í lok tímabilsins verður þá starfsemin metin í ljósi reynslunnar
og ákvörðun tekin um framhald.
Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir forstjóri Barnavemdarstofu
í síma 552 4100.
Umsóknarfrestur er til 6. desember og skal umsóknum skilað á
Barnavemdarstofu, Pósthússtræti 7, 101 Reykjavík.
Krossgáta
nr. 63
I helgarkrossgátunni er gerður
skýr greinarmunur á grönnum
og breiðum sérhljóðum. Lausn-
arorð gátunnar á að skrifa á
lausnarseðilinn og senda hann
til Dags, Strandgötu 31, 600 Ak-
ureyri merktan: Helgarkrossgáta
nr. 63. Einnig er hægt að senda
símbréf í númer 460-6161.
Verðlaun fyrir krossgátuna að
þessu sinni er bókin Lausnarorð.
Ævisaga Marie Cardinal.
Lausnarorð krossgátu nr. 60
var Vindsæng. Vinningshafinn er
María E. Ingvadóttir, Vallarbraut
20, 170 Seltjarnarnesi. Hún fær
bókina Fjötrar falla eftir
Margret Sandemo.
Lausnarorð krossgátu nr. 61
verður tilkynnt sem og vinnings-
hafi um leið og krossgáta nr. 64
birtist.
Krossgátanr. 63
Lausnarorðið er ...
Nafn
Heimilisfang
Póstnúmer og staður