Dagur - 22.11.1997, Blaðsíða 21

Dagur - 22.11.1997, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 22.NÓVEMBER 1997 - 37 Xfc^MT LÍFIÐ í LANDINU ÐlUliiÍjk Oli Bj öm og Gísli efstir á Norður- löndimum Óli Björn Gunnarsson og Gísli Ólafsson urðu efstir á Norðurlöndum með 102 impa í AV í samnor- ræna tvímenn- ingnum 1997. Kominn er sam- anburður frá Is- landi, Danmörku, Svíþjóð, Nor- egi og Finnlandi en ekki frá Færeyjum. Alls tóku 783 pör þátt, flest frá Danmörku eða 316 pör. fsland átti næstflesta þátttakendur, 164 pör. Öflug hindnm Hraðsveitakeppni stendur nú yfir hjá Bridgefélagi Akureyrar. Á fyrsta keppniskvöldi þurftu ýmsir norðurspilaranna að taka erfiða ákvörðun eftir kröftugar hindrunarsagnir andstæðing- anna. V/NS 4 V ♦ * * 53 ▼ KD9 * ÁGT97 * ÁK9 * D * Á63 * KD85432 * * D4 Þannig gengu sagnir á einu borðanna: Vestur Suður Austur Norður 4 spaðar 5 tíglar 5 spaðar 6 tíglar 6 spaðar dobl pass 7 tíglar pass pass pass Út kom spaði og AV skrifuðu 50 í sinn dálk plús 1370 á hinu borðinu þar sem andstæðingarn- ir fórnuðu ekki, en fórnin kostar 1100. Umsjónarmaður bridge- þáttarins tók sjálfur þessa vondu ákvörðun að kýla á alslemmuna. Fyrst stóðst hann freistinguna en klikkaði næst þegar röðin kom að honum þótt makker gerði sitt besta með dobli. Rökin voru þau að makker væri líkleg- ur til að eiga eyðu ef ásinn vant- aði í spaða miðað við sagnir og fyrst suður treysti sér inn á fimm tíglum á hættunni, var þá ekki eðlilegt að keyra með öll þessi spil? Svarið er nei. Þrátt fyrir kólguna er óvissuþátturinn einfaldlega stærri en svo að ákvörðunin sé réttlætanleg. PS: Er rétt að segja fimm tígla á spil suðurs? Þrautin 4 1 Á5 ’ ÁK32 < ► 8654 4 ‘ D53 4 N 4 V V ♦ V A ♦ * S 4- 4 ' KD2 1 ’ 876 4 ► ÁK3 4 ■ GT42 Suður Vestur Norður Austur 1 lauf pass 1 hjarta pass 1 grand pass 3 grönd pass pass pass Vestur spilar út smáum spaða. Hvernig er framhaldið? 4 ' Á5 1 ’ ÁK32 < ► 8654 4 > D53 4 G9743 N * T86 V D5 V GT94 ♦ 92 ♦ DGT7 * Á986 S * K7 4 1 KD2 ’ 876 < ► ÁK3 4 k GT42 Þegar spilið kom upp drap sagn- hafi heima og spilaði laufi á drottninguna. Vörnin svaraði með meiri spaðasókn og þegar sagnhafi spilaði næst laufi á tí- una, var hann kominn niður á spilinu þegar hjartað brotnaði 4- 2. Rétta spilamennskan er að drepa í blindum og spila laufi á gosa. Endurtaka síðan Ieikinn, spila að lauftíunni. Almennur lærdómur er sá að ef sagnhafi á styrk á báðum höndum þá borg- ar sig að spila tvisvar að þeirri hönd sem á tvo hónóra. Jón og Ilauliiir uiinii Frakk landstvúneimingiim Síðasta kvöldið í Frakklandství- menningnum var spilað mið- vikudaginn 19. nóvember. Jón Þorvarðarson og Haukur Inga- son tryggðu sér 1. sætið í síð- ustu setu mótsins og fengu flug- far fyrir 2 á Heimsmeistaramót- ið í tvímenningi í LiIIe, Frakk- Iandi, haustið 1998. Lokastaða efstu para: 1. Jón-Haukur 88 2. Steinar Jónsson- Jónas P. Erlingsson 68 3. Guðmundur P. Arnarson- Þorlákur Jónsson 57 4. Bragi Hauksson- Sigtryggur Sigurðsson 50 5. Vignir Hauksson- Jón Hilmarsson 47 Jón og Haukur unnu sér inn 2 farseðla til Lille, Steinar og Jónas fengu matarúttekt á Þremur Frökkum hjá Úlfari, Bragi og Sigtryggur fengu bóka- úttekt og Vignir-Jón fengu franskt rauðvín. Skál! Næsta keppni BR á miðviku- dögum er fjögurra kvölda Mon- rad sveitarkepnni. Lan il s t ví ni eiminj* u r i n n 1997 164 pör tóku þátt í Landství- menningnum 1997. Spilað var í 12 riðlum á 9 stöðum á Iandinu. Efstu pör yfir Iandið í hvora átt: NS 1. Halldór Tryggvason- Þorsteinn Sigjónsson 73 impar 2. Bjarki Guðnason- Guðbjörn Guðmundsson 66 3. Ólöf H. Þorsteinsdóttir- Þorsteinn Kristjánsson 62 4. -5. Anton Haraldsson- Sigurbjörn Haraldsson 54 4.-5. Sigurður Hafliðason- Sigfús Steingrímsson 54 AV 1. Óli Björn Gunnarsson- Gísli Ólafsson 102 2. Kristján Már Gunnarsson Helgi Grétar Helgason 95 3. Jón Gunnarsson- Jóhann Ævarsson 90 4. Skúli Skúlason- Jónas Róbertsson 76 5. Þór Geirsson- Guðni E. Hallgrímsson 74 BELTIN yUMFERÐAR RÁÐ AKUREYRARBÆR Utboð Akureyrarbær óskar eftir tilboði í viðbyggingu og breytingar á fyrstu hæð í ráðhúsi bæjarins að Geislagötu 9. Viðbygging er 266 fm. á einni hæð og kjallari 208 fm. Fyrsta hæð ráðhússins er 520 fm. og 130 fm. í kjallara. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Norðurlands, Hofsbót 4, föstudaginn 21. nóvember nk. Tilboð verða opnuð á byggingadeild Akureyrarbæjar Geislagötu 9, 4. hæð, föstudaginn 5. desember nk. kl. 11 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Skógarbændur Stofnfundur Félags skógarbænda á Norðurlandi verður haldinn í Laugarborg 26. nóv. kl. 13. Stjórn Félags skógarbænda við Eyjafjörð boðar til fundarins ásamt fulltrúum úr nágrannasýslum. Annað meginverkefni fundarins er að marka stefnu um átaksverkefnið Norðurlandsskóga. Undirbúningsnefndin. Hluthafafundur Stjórn Islenskra sjávarafurða hf. boðar til hluthafafundar mánudaginn I. desember nk. kl. I4 í fundarsal fyrirtækisins að Sigtúni 42 I Reykjavík. Dagskrá: Tillaga um breytingu á 3. grein samþykkta félagsins þess efnis, að stjórn félagsins verði heimilt að auka hlutafé þess um allt að 200 milljónir króna að nafnverði með áskrift nýrra hluta. Heimild þessi gildi til 30. nóv. 2002 en falli þá niður að því marki sem hún kann þá að vera ónotuð. Stjórn íslenskra sjávarafurða hf. Starf Umsjón með húsaleigubótum Húsnæðisskrifstofan á Akureyri óskar eftir starfsmanni í hálft starf til að hafa umsjón með útgreiðslu húsaleigubóta. Umsækjandi þarf að vera framtakssamur, þjónustulipur og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Einnig þarf hann að vera töluglöggur og skipulegur í vinnubrögðum. Æskilegt er að viðkomandi hafi ein- hverja þekkingu á tölvum. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningi milli Akureyrarbæjar og Starfsmannafélags Akureyrarbæjar. Húsnæðisskrifstofan er reyklaus vinnustaður. Umsókn, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, Skipagötu 12, sími 462 5311, fyrir 25. nóvember nk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.