Dagur - 25.11.1997, Blaðsíða 9

Dagur - 25.11.1997, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 2S. NÓVEMRER 1997 - 9 FRÉTTIR L 'irtækja segja Hlemm pví það er ekki bara starfsfólkið sem er óttaslegið, heldur viðskiptavin- irnir líka,“ segir Sigrún. Hún segir að talsvert sé um þjófn- aði eða þjófnaðartilraunir í búðinni. „Það er að taka hvað sem er. Þetta fólk kemur ekki til að versla, heldur til að stela. Og þegar við grípum inní fáum við hótanir og svívirðing- ar í fangið. Það er fyrir löngu kom- inn tími til að lögreglan bregðist við þessu. Eg nefni í því sambandi að hér áður fyrr labbaði lögregluþjónn reglulega um svæðið, en við erum steinhætt að sjá hann. Ég vona að eitthvað verði gert því þetta er virki- lega slæmt mál. Það virðist engu skipta hvort það er hábjartur dagur eða farið að skyggja,11 segir Sigrún. Keisariitn vill ineira eftirlit Margeir Margeirsson, eigandi Keis- arans, var ekki sáttur við að kvört- unum vegna ónæðis útigangsfólks væri spyrnt saman við veitingahús sitt. „Eg vil annars lítið um þetta mál segja, því þetta er það fyrsta sem ég heyri af þessari undirskrifta- söfnun og hún var ekki borin undir mig. Annað mál er, að ég get alveg tekið undir það að þetta svæði mætti vera undir meira eftirliti lög- reglunnar. Þá vil ég koma á fram- færi eindreginni ósk til borgaryfir- valda um að almenningssalernum verði komið fyrir almennt við Laugaveginn," segir Margeir. Laimahækkun röntgenlækna ekki skilað auknunt afköstum „Samningurinn við röntgen- lækna 1996 hafði talsverðan kostnaðarauka í för með sér fyr- ir SHR, en hefur hins vegar ekki skilað auknum tekjum vegna göngudeildarsjúklinga,“ segir & -Þýskt eöalmerki tílheimar ehf. Sœvarhöfba 2a Sími.525 9000 VpKVABÚNAÐUR IVINNUVELAR PVG $AMSVARANDI STJORNtOKAR OG FJARSTYRINGAR GÍRAROG BREMSUR GOTT VERD - GÓÐ ÞJÓNUSTA = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 Rfkisendurskoðun. Þegar aðilar semji um breytingar sem feli í sér hækkun launa gegn meiri af- köstum segir stofnunin mikil- vægt að fyrir liggi skýrar aðferðir til að mæla breytingarnar þannig að verkkaupi, í þessu tilviki Sjúkrahús Reykjavíkur, geti kraf- ist aukinna afkasta og metið þær m.t.t. afkasta. „Að mati Ríkis- endurskoðunar skortir mikið á að svo hafi verið gert í framan- greindu tilviki." Læknar SHR 45% launa- hærri Könnun Ríkisendurskoðunar leiddi í Ijós að heildarlaun röntgenlækna 1996 og fyrri helming þessa árs voru 45% hærri hjá Sjúkrahúsi Reykjavík- ur en Ríkisspítölum. Sá munur hefur aukist úr 25% fyrir fimm árum. Heildarlaun 21 röntgenlæknis hjá spítölunum námu rúmum 120 milljónum í fyrra (480.000 kr. á mánuði að meðaltali). Að- eins einn læknanna var undir 4 milljónum á síðasta ári. Níu höfðu laun á bilinu 4-6 milljón- ir, jafn margir 6-8 milljónir og tveir meira en 8 milljónir. — HEI Gamlaböfnin r» Gjaldsvæði 1 B Gjaldsvasði 2 81 Gjaldsvæði 3 'j'iargata Rauðarárvík ítaðs et rfTri lilastæða er ;ötukortur Þægilegur kostur til lengri eða skemmri tíma • Miðastæðin eru mikilvægur hluti af úrvali bflastæða í miðborginni. Þau eru á um 25 stöðum og þar eru stæði fyrir nærri 900 bfla. • A þessum stæðum borga menn fyrir þann tíma sem þeir áætla að nýta. Lágmarksgreiðsla er 10 krónur en hægt er að borga allt að 1.100 krónur fyrir einn tímamiða. Miðastæðin nýtast því bæði sem skammtíma- og langtímastæði. • Úr miðamæli á gjaldsvæði 1 kemur miði með rauðu letri, bláu letri á svæði 2 og grænu á svæði 3. Hver miði gildir jafnframt á gjaldsvæði með hærra númeri en það sem á honum er. Miðanum verður að koma fyrir á mælaborði bflstjóramegin innan framrúðu bflsins þannig að hann sé vel læsilegur utan frá. Hundraðkallinn gengur nú bæði íbúahúsin ogmiðastæðin / miðamœla notar þú 2 •••5» 10,50 eða 100 kr. P-kortið sem er * mynt. greiðslukort eða... ^ Úr mœlinumfœrðu tímamiða. Hluti miðans er greiðslu- . kvittun sem má rífa af' og hafa til minnis um gildistímann. Afgreiðslustaðir Bílastæðasjóðs: Traðarkot bflahús við Hverfísgötu 20: Sími 562 9022 Kolaportið bflahús við Kalkofiisveg: Sími 552 0925 • P-kortin eru ódýrasti greiðslumátinn á miðastæðunum. Kort með 2.500 kr inneign Þrjú sjaldsvæði, 1, 2 o P-kortin odyrust 6 o Q Kort j Ráðhúsið bflakjallari: Sími 563 2006 Skrifstofa Skúlatúni 2: Sími 563 2380 eru seld á 2.000 kr, sem jafngildir 20% afslætti! •Þegar inneign á korti fer niður fyrir 1.000 kr er hægt að nota miðamælana til að hlaða kortið á ný og breyta þannig smámynt í inneign. P-kortin fást á afgreiðslustöðum Bflastæðasjóðs. Bílastæðasjódur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.