Dagur - 25.11.1997, Blaðsíða 16
VEÐUR-
HORFUR
Linuritin sýna fjögurra
daga veðurhorfur á
hverjum stað. Línan
sýnir hitastig, súluritið
12 tíma úrkomu en vin-
dáttir og vindstig eru
tilgreind fyrir neðan.
Reykjavík________________
!9 Mið Fim Fös Lau mm
-10
- 5
- 0
A3 A4 A4 A4 NA4
A3 A4 A4 ANA4
Stykkishólmur
°9 Mið Fim Fös Lau mm
-15
-10
- 5
- 0
A4 ANA4 A4 A5 NA4
A3 ANA4 A4 ANA4
Bolungarvík
°9 Mið Fim Fös Lau mm
/
ANA4 ANA3 ANA3 ANA3 ANA3
ANA3 ANA3 A2 ANA3
Blönduós
9 Mið Fim Fös Lau
A1 A1 A1 A1 ANA1
SA2 A2 ASA2 ANA3
Akureyri
°9 Mið Fim Fös Lau '
o-
-5-
•15
>10
- 5
SA2 ASA2 ASA2 ASA3 A3
SA2 A2 ASA3 A3
Egilsstaðir
SA3 A2 ASA3 ASA3 A3
ASA3 A3 ASA3 ASA4
Kirkjubæjarklaustur
? Mið Fim Fös Lau mm
10>f
-5
ASA2 A2 A2 A3 ANA2
A3 A3 A4 A3
Stórhöfði
Mið Fim Fös Lau mm_
5-
0-
15
10
5
ASA6 A7 A8 A8 ANA7
A8 A9 A9 A9
°
Þriðjudagur 25. nóvember 1997
Veðrið í dag...
Austan kaldi eða stinningskaldi. Rigning eða súld SA- og
A-lands en þurrt að mestu norðan- og vestanlands.
Hiti 2 til 9 stig.
ÍÞRÓTTIR
L
Einar Þór ut
KR-mguriim Eiimr Þór Daníelsson er eftirsótt-
ur þessa dagana. Hann er með tilboð frá þýska
annarrardeildar liðinu Zwickau og Norðmenn
hafa sýnt honum áhuga.
Landsliðs- og KR-leikmaðurinn
Einar Þór Daníelsson er á förum
í atvinnumennskuna. Forráða-
menn þýska 2. deildarliðsins
Zwickau bíða eftir svari frá Ein-
ari, en þeir vilja fá hann til liðs
við sig strax og til að leika með
liðinu um næstu helgi. Félagi
Einars úr KR, Andri Sigþórsson,
er á mála hjá félaginu til vors, og
vilja stjórnendur þess gera svip-
aðan samning við Einar Þór.
Reyndar meiddist Andri í sínum
íyrsta Ieik með Iiðinu um helgina
og verður frá keppni næstu vik-
urnar.
Þá eru forráðamenn norsk
liðsins Viking frá Stavanger, sen
KR-ingurinn Rfkharður Daða
son samdi við í haust, hrifnir ai
Einari og vilja fá hann til liðs við
sig. Einar sagði í spjalli við Dag
að norsku Víkingarnir hefðu
ekkert talað við sig en hann
hafði heyrt af áhuga þeirra. „Þeir
verða fyrst að hafa samband við
KR áður en við getum talað sam-
an. Þeir eru ekki búnir að því
enn og því veit ég ekkert um
málið að svo stöddu. En ég held
öllu dyrum opnum og hef áhuga
á að sjá hvað býðst best,“ sagði
Einar Þór Daníelsson.
Nokkrar líkur eru á að miðvall-
arleikmaður KR, Heimir Guð-
jónsson, gangi til liðs við Skaga-
menn á næstunni. Heimir hefur
Einar Þár Daníelsson.
mætt á æfingar hjá Skagamönn-
um að undanförnu en hann á
enn eftir tvö ár af samningi sín-
um við KR og því þurfa félögin
að ná samkomulagi um það
hvort Heimir klæðist gulu peys-
unni á næstu leiktíð eða ekki.
Frá Rejkjavík
til Akureyrar
alla virka daga kl. 17
Vörur sem fara frá afgreiðslunni í Skútuvogi 8
í Reykjavík kl. 17 eru komnar til viðtakanda á
Norðurlandi strax næsta dag. Hlutverk okkar
er að hjálpa viðskiptavinunum — við leggjum
metnað okkar í skjóta, persónulega þjónustu
og góða vörumeðferð.