Dagur - 25.11.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 25.11.1997, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 25.NÓVEMBF.R 1997 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 14.45 Skjáleikur. 16.45 Leiðarljós (774) 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatíini - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bambusbirnirnir (9:52). Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingrid Markan. Leikraddir: Sigrún Waage, Stefán Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Endursýning. 18.30 Myrkraverk (1:6) (Black Hearts in Battersea). Breskur myndaflokkur um munaðarlausan ung- lingspilt I London snemma á nitjándu öld þar sem ævintýri og hættur leynast á hverju götuhorni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.00 Gallagripur (22:22) (Life with Roger). Aðalhlutverk leika Maurice Godin, Mike O'Malley og Hallie Todd. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Tollverðir hennar hátignar (2:7) (The Knock). Bresk sakamála- syrpa um baráttu harðskeyttra tollvarða við smyglara sem svífast einskis. Þýð- andi Ömólfur Árnason. 22.10 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur i umsjón Árna Þórarins- sonar og Ingólfs Margeirssonar. Dag- skrárgerð Ingvar Á. Þórisson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Saga Norðurlanda (9:10) Börn á Norðurlöndum. í þessum þætti er fjallað um börn, barnauppeldi og menntun barna á Norðulöndum. Þýð- andi er Matthías Kristiansen og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvision-YLE). Áður sýnt á fimmtudagskvöld. 23.45 Skjáleikur og dagskrárlok. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Systurnar (7:28) (e) (Sisters). 13.55 Á norðurslóðum (7:22) (e). 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Harvey Moon og fjölskylda (3:12). 15.30 Ó, ráðhús! (17:24) (e). CSpin City). 16.00 Unglingsárin. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lísa í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Punktur.is (10:10). 19.00 19 20. 20.00 Madison (9:39). 20.30 Barnfóstran (1:26). 21.05 Þorpslöggan (3:15). (Heartbeat) 22.00 Tengdadætur (6:17). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Punktur.is (10:10) (e). 23.20 Neyðarástand (e). (State Of Emergency). Spennandi mynd sem gerist á slysadeíld banda- risks stórspítala. Aðalhlutverk: Joe Mantegna og Lynn Whitfield. Leikstjóri: Lesli Linka Glatter. 1994. 0.45 Dagskrárlok. FJÖLMIÐLARÝNI Beint í æð Beinar útsendingar í sjónvarpi og útvarpi af at- burðum líðandi stundar eru því miður alltof til- viljanakenndar og mættu því að ósekju vera markvissari. A sama tíma og aðdáendur klassískr- ar tónlistar geta alltaf gengið að því n'su að tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskóla- bíói sé útvarpað á fimmtudögum á Rás 1, er það undir hælinn lagt hvort unnendur dægurlagatón- listar fá tækifæri til að heyra og sjá sína menn beint í æð af vettvangi. I þeim efnum virðist ráða mestu hvort viðkomandi rásum hafi auðnast að fá einhvern styrktaraðila til að fjármagna útsend- inguna eða ekki. Þetta er auðvitað illþolanlegt ástand og því nauðsynlegt að gera betur. Vel mætti hugsa sér að útvarp allra landsmanna, RUV, hefði beinar útsendingar frá tónleikum rokkara og annarra alþýðutónlistarmanna sem fastan lið í dagskránni. Sem dæmi um vel heppn- aða útsendingu á dögunum má nefna tónleika Bubba Morthens í Borgarleikhúsinu sem Bylgjan sendi út. Aðdáendur hans út um allt land hafa ábyggilega kunnað að meta þetta framtak og þeir- ra sem styrktu útsendinguna. Vonandi verður meira af sliku efni sent út í beinni á næstunni. 17.00 Spítalalíf (50:109) (e) (MASH). 17.30 Knattspyma í Asfu (Asian Soccer Show). Fylgst er með bestu knattspyrnumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum vinsæld- um að fagna. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 Ofurhugar (45:52) (Rebel TV). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skiðabretti, sjóskfði, sjóbretti og margt fleira. 19.30 Ruðningur (47:52) (Rugby). Ruðningur er spennandi íþrótt sem m.a. er stunduð í Englandi og viðar. 20.00 Dýrlingurinn (15:114) (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. Aðal- hlutverk leikur Roger Moore. 21.00 f gær, í dag og á morgun (leri, Oggi, Domani). Heimsfræg ítölsk kvikmynd frá leikstjóranum Vittorio De Sica með Sophiu Loren, Marcello Ma- stroianni, Tinu Pica og Giovanni Ridolfi í aðalhlutverkum. Myndin fékk ósk- arsverðlaun sem besta erlenda myndin á sínum tfma. I myndinni er eitt fræg- asta atriði kvikmyndasögunnar sem sjónvarpsáhorfendur fá nú tækifæri til að rifja upp. Á ensku heitir myndin Yesterday, Today and Tomorrow. 1964. 23.00 Enski boltinn (FA Collection). Rifjaðir verða upp eftir- minnilegir leikir nágrannaliðanna Arsenal og Tottenham Hotspur. 00.05 Sérdeildin (12:13) (e) (The Sweeney). 00.55 Spítalalíf (50:109) (e) (MASH). 01.20 Dagskrárlok. IIVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Ralph Fiemtes er falleg- asti maður í heimi Á heimili Kolbrúnar Hrafns- dóttur er mikið hlustað á út- varpsstöðvarnar X-ið og FM 9.57. „Þessar stöðvar eru mjög góðar en núna undanfarið hafa auglýsingarnar á þeim verið að pirra mig og þá sérstaklega þessar endalausu skyndibita- staðaauglýsingar sem eru svo leiðinlegar." Kolbrún hlustar aðallega á tónlist í útvarpinu og finnst Simmi og Þossi á x-inu góðir sem og Þór og Steini sem eru með morgunþátt á FM-inu. „Þeir fara alls ekki í taugarnar á mér en hins vegar er rólegt og rómantískt með Stefáni Sig- urðssyni að drepa mig en ein- hverra hluta vegna slysast ég oft til að hlusta á hann á kvöldin." í sjónvarpinu er fátt sem Kol- brún man eftir bitastæðu og hún stólar ekki á dagskrá RUV þegar hún vill hafa það notalegt fyrir framan sjónvarpið á kvöld- in, áskrift að Stöð 2 er ekki á heimilinu. „Eg fer frekar og leigi mér spólu og í gær var ég að horfa á The English Patient og skil ekkert í mér að vera ekki búin að sjá hana fyrr, Ralph Fiennes er fallegasti maður í heimi.“ En hvað finnst þér leiðinlegt í sjónvarpi? „Stöðvarvík er náttúrulega það glataðasta af öllu glötuðu og ég vildi að Simpsons væru ennþá. Dagsljós finnst mér líka ótrú- lega lélegt, málefnin sem þau taka fyrir ekld spennandi og fléttan á milli stjórnenda stíf og tilgerðarleg." RÍKISÚTVARPIÐ 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur. 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. Hér og nú. 08.20 Morgunþáttur heldur áfram. 08.45 Ljóð dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segðu mér sögu, Galdrakarlinn í Oz eftir L. Frank Baum. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Saga Norðurlanda. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins: Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder. 13.20 Syndirnar sjö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Gata bernskunnar eftir Tove Ditlevsen. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30Smásögur eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Þú, dýra list. 21.00 Gaphúsið. Listin (leikhúsinu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð Kvöldsins. 22.20 Á vit víslnda. 23.10 Samhengi. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS 2 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú. 08.20 Morgunútvarpið. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll. 11.00 Fréttir - Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Hringdu, ef þú þorir! Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkárin. Árið 1958. Umsjón: Baldur Guð- mundsson. 23.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2,5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveð- urspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust- fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dæg- urmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá þriðjudegi.) Næt- urtónar. 03.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laugar- degi.) 04.30 Veðurfregnir. Með grátt í vöngum. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. BYLGJAN 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjóðbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í um- sjá Guðrúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgasonar og Jakobs Bjamars Grétarssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í sam- vinnu Bylgjunnar og Viðskiptablaðsins og er í umsjón blaöamanna Viðskiptablaðsins. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristof er @ ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fróttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út (eitt frá árunum 1965-1985. KLASSlK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjár- málafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeg- inu. 13.30 Síðdeglsklassík. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull- molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 - 18.30 Gaml- ir kunningjar Sigvaldi Búi leíkur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fi. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leik- in 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafí Elíassyni FM 95,7 07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Lífs- augað og Þórhallur Guðmundsson. AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13- 16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðádóttir 19-22 Darri Óla 22-01 Ágúst Magnússon X-id 07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. lO.OOSimmi kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti að aka með Ragga Blöndal. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi Bjarna. 23:00 Skýjum ofar - Jungle tónlist. 01:00 - Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. ÝMSAR STÖÐVAR Eurosport 07:30 Four Whuels Drive: 4x4 Off Road 08:00 Motorsports 09:00 Rafting: 1997 World White Water Rafting Chanipionships 10:00 NASCAR: Winston Cup Series 11:00 Football 1230 Football 13KI0 Cycling: Kitz Alp Bike 13:30 Adventure: Dolomitenman 14:30 Wmdsurflng: '97 Windsurf Trilogy 15:00 Xtrem Sports: 1997 Extreme Gamcs 16:00 Tractor Pulling 17:00 Truck Racing: Europa Truck Trial 18:00 Fun Sports 10:30 Xtrem Sports: 1997 Extreme Games 1930 Football 21:30 Football 23:30 Xtreni Sports: 1997 Extremo Games 00:30 Close Bloomberg Business News 23:00 Wortd News 23:12 Flnancial Markets 23:15 Bloomberg Forum 23:17 Busincss Nows 23:22 Sports 23:24 Ljfestyles 23:30 World News 23:42 Fmancial Markets 23:45 Bloomberg Forum 23:47 Busíness News 23:52 Sports 23:54 Ufestyles 00Æ0 World Nows NBC Super Channel 05:00 VIP 05:30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06:00 MSNBC News With Brian Williams 07:00 The Today Show 08KJ0 CNBCTs European Sguawk Box 09:00 European Money Wheel 1330 CNBC's US Squawk Box 1430 Europe ö la carte 15:00 Spcncer Cfiristian's Wine Cellar 15:30 Dream House 16:00 Time and Again 17:00 National Geographic Television 18Æ0 VIP 18:30 The Ttcket NBC 19:00 Dateline NBC 20ÆO NCAA Basketbell 21:00 The Toníght Show With Jay Leno 22:00 Best of Later With Conan O'Bnen 23Æ0 Later 23:30 NBC Nightly News Wíth Tom Brokaw 00.-00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01:00 MSNBC Intemight 02:00 VIP 02:30 Executive Ufestyles 03:00 The Ticket NBC 03:30 Music Legends 04:00 Executive Lífestyfes 0430 Tlie Ticket NBC VH-1 07:00 Power Breakfast 09:00 VH-1 Upbeat 12.-00 Ten of the Best 13:00 VH-1 Jukebox 15:00 Toyab 17:00 Five at five 17:30 Pnme Cuts 18:00 VH-1 Jukebox 19:00 Mills and Tunes 20Æ0 Soul Vibration 21KJ0 Playing Favourites 22.-00 The Vinyl Yeare 23:00 Jobson's Choice 00:00 Tho Nightfly 01:00 VH-1 Late Shift 0630 Hit forSix Cartoon Network 05:00 Omer and the Starchild 05:30 Ivanhoe 0630 The Fruitties 0630 Thomas the Tank Engine 06:45 The Smurfs 07:00 Dexter'e Laboratoiy 0730 Johnny Bravo 0830 Cow and Chicken 0830 Tom and Jeny Kids 09:00 Cavc Kids 09:30 Blinky Bill 10:00 TJ)e Fruitties 1030 Thomas the Tank Engine n:00 Wacky Races 1130 Top Cat 1230 The Bugs and Doffy Show 1230 Popcye 13:00 Droopy: Master Detective 13:30 Tom and Jerry 1430 Scooby Bnd Scrappy Ooo 14:15 Thomas the Tank Engme 14:30 Blinky Bili 15:00 The Smurts 1530 The Mosk 16:00 Johnny Bravo 16:30 Taz- Mania 1730 Dexter's Laboratory 1730 Batman 18:00 Tom and Jeny 1830 The Ftmtstones BBC Prlme 05:00 Skills Update Working With Othere 06:00 BBC Newsdesk 0635 Pnme Weather 06:30 Watt On Earth 06:45 Gtuey Twœy 07:10 Moondial 07:45 Ready. Steady. Cook 08:15 Kilroy 09:00 Style Challenge 0930 EastEnders 10:00 The House of Eliott 10:50 Prime Weather 10:55 Timekeepers 11:20 Rcody. Steady, Cook 11:50 Style Challenge 12:15 Gluck. Gluck. Gluck 12:50 Kilroy 1330 EastEndere 1430 The House of Eliott 14:50 Pnme Weather 1435 Tlmekeepers 15:20 Watt On Earth 15:35 Gruoy Twoey 1630 Moondial 16:30 Topofthe Pops 17:00 BBC World News;Weather 17:25 Prime Weather 1730 Ready. Steady. Cook 18:00 EastEnders 18:30 How Buildings Leam 19:00 Thc Brittas Empire 1930 Ves Minister 2030 Spender 21:00 BBC Worfd News; Weather 2135 Ptime Weathcr 2130 Defencc of Thc Rcalm 2230 Scotíand Yard 2330 Sorty About Last Night 23:50 Prime Weather 0030 In Search of Identíty 00:30 Power and Vision- The Wcst and the Rest 01:00 Scville: The Edgc of Empíre 0130 Seville: Gateway to the Indies 0230 Tha 04:00 Tba Discovery 16:00 The Dtceman 1630 Roadshow 1730 Treasure Hunters 1730 Beyond 2000 1 8:00 Wild Discoveiy 19:00 Arthur C. Clarke's Mysterious Univeree 1830 Disaster 20:00 Discover Mogazme 2130 Ragíng Planet 22:00 Shipwreck 23:00 Underwater Cops 0030 Flightline 00:30 Roadshow 01:00 Disa3ter 0130 Beyond 2000 02:00 Ciose MTV 0530 Kickstart 09:00 MTV Mix 14:00 Non Stop Hits 15:00 Select MTV 17:00 MTV Tumed on Europo 1730 MTV Tumod on Europe 1830 The Grind 1830 The Gnnd Ctassics 19:00 Balls 1930 Top Selcction 2030 The Rcal World - Boston 2030 Singled Out 2130 MTV Amour 22:00 Loveline 22:30 Beavis & Butt-Head 2330 Altemative Nation 0130 Night Videos Sky News 0630 Sunrise 10:00 SKY News 1030 ABC Nightlme 11:00 SKY News 1130 SKY World News 1230 SKY News Today 13:30 Fashion TV 14:00 SKY News 1430 Partiament Live 1630 SKY News 1630 Parliament Live 16:00 SKY News 1630 SKY Worid News 1730 Uve At Five 18:00 SKY News 1930 Tonight With Adam Boulton 1930 Sportslino 20:00 SKY News 2030 SKY Business Report 21:00 SKY News 2130 SKY Worid News 22:00 SKY National News 23:00 SKY News 2330 CBS Evening News 00:00 SKY News 00:30 ABC Wotld News Tonight 0130 SKY News 01:30 SKYWotid News 0230 SKY News 0230 SKY Business Repott 0330 SKY News 03:30 Newsmaker 0430 SKY News 04:30 CBS Evening News 0530 SKY News 05:30 ABC Worid News Tonight CNN 0530 CNN This Moming 05:30 Insight 0630 CNN This Moming 0630 Moneyline 07:00 CNN This Momlng 0730 Worid Sport 0830 World News 08:30 Showbiz Today 09:00 Worid News 0930 CNN Newsroom 10:00 Wortd News 1030 Wortd Sport 1130 Wotid Ncws 1130 Americnn Edition ll:45Q & A 12:00 World News 1230 Computer Connection 1330 Worid News 13:15 Asian Edition 13:30 Business Asia 1430 Jmpact 14:30 Lorry King 15:00 Worid Néws 1530 Wotld Sport 1630 Worlri News 16:30 Showbiz Today 17:00 World News 1730 Yovir Health 18:00 Worid News 18:45 Amencari Edition 1930 Worid Nows 19:30 World Business Today 20:00 World News 20:30 Q & A 21:00 World News Europe 2130 Insight 2230 World Business Today 2230 World Sport 23:00 CNN Worid View 00:00 Worid News 0030 Moneyiine 01:00 World News 01:15 American Edltion 01:30 Q & A 02:00 Larry Kíng 0330 Wotid News 0330 Showbiz Today 04:00 Wortd News 0430 Worid Report TNT 19:00 Pat and Mike 2130 Ask Any G«i 2330 Crazy in Love 0130 All This and Heaven Too 03:30 Hysteria Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta or þínn dagur meö Benny Hinn Fró samkomum Benny Hmn viöa um heim.vtdtöi og vitn- isburðir. 17.-00 Líl f Ordinu Biblfufræðslo moö Joycc Moyer. 17:30 Hetmsknup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 Frelsiskallið (A Call To FreedomJ Freddie Ftlmore prédtkar. 20:00 Kierleikur- inn mikilsverði (Love Worth Finding) Freeósla fró Adrian Rogere. 20:30 Uf í Orðinu Bibliufrœðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn vífía um hetm, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöld- Ijós Betn útsending frá Bolholti. Vmsir gestir. 23:00 Líf f Orð- inu Biblíufrœðslo með Joyce Mcyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efm frð TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjðkynningar Sky One 6.00 Morning Gloiy. 9.00 Regis & Kathio Lee. 10.00 Another Wortd. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprali Winfroy Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Wtnfroy Show. 17.00 Star Trek: Tho Nexi Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Marned „. with Children. 19.00 The Símpsons. 19.30 M*A*S*H. 20.00 Spccd! 20.30 Copers. 21.00 When Animals Attack IV22.00 Tho Extraordmary. 23.00 Star Trek: The Next Generotion. 24.00 Thc Late Show with David Leltennan. 01.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.05 Goldilocks and the Threo Beare.7.45The Thief Who Came to Oinner. 930 An Amencan Christmas Carol. 11.15 Panic in the Skies. 13.00Thc Tliief Wfio Come to Dinner. 15.00 Líttle Giants. 17.00 Goldilocks and the Three Bears. 19.00 Panic in the Skíes. 21.00 Executivc Decislon 2330Castlc Freak. 0.55 The Infilitrator 2.30 Forbidden Beauty. 4.05 Black Bolt Jones.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.