Dagur - 29.11.1997, Síða 1
Laugardagur 29. nóvember 1997
Helgi Bjömsson
í Lífi og stíl.
Margrét Jónsdóttir
leirlistakona.
23
Rússinn í landsliðinu.
22
Skáldin í ríkisstj óminni
Forsætisráðherrann semur sögur, samgönguráðherrann bögur. Lífið í land-
inu er jafn margbreytilegt og fólkið er margt, og innan ríkisstjórnarinnar
eru skáld og hagyrðingar eins og á öðrum vinnustöðum landsins. I vikunni
sendi Davíð Oddsson frá sér smásagnasafn og Dagur birtir nú eina af sög-
um hans. Smámynd af hernámi Islands eins og það leit út frá sjónarhóli
konu sem kunni að klæða sig til stríðs: „Síðar hef ég enga skýringu fengið á
því hvers vegna mér lá lífið á að koma þessum fréttum til skila til lágvax-
innar, fíngerðrar konu uppi á hanabjálka á Njálsgötu. Konu sem aldrei
skipti sér af því sem henni kom ekki beinlínis við. En á þessu augnabliki
komst ekkert annað að.“ Sjá smásögu Davíðs á bls. 21.
Halldór Blöndal og sonur hans Pétur eiga sér sameiginlegt áhugamál. Þeir
hafa ástríðufullan áhuga á vísnagerð. I viðtali við Dag ræða þeir um listina
að yrkja góða vísu og fara með vísur eftir sjálfa sig og aðra, þar á meðal
vísnagátur sem þeir sömdu sérstaklega í tilefni viðtalsins.
„Það getur enginn ort góða vísu nema hann kunni mikið af vísum og hafi
vald á hrynjandinni og ljóðmálinu. Hann þarf að geta leikið sér að orðum í
huganum," segir Halldór. „Þrotlaus vinna held ég að sé grundvöllur þess að
seta ort góða vísu,“ segir Pétur. Þeir feðgar fara víða í helgarviðtali við
blaðið, sjá bls 24-25.
Þaó teknr aöeins
ivirkan
POSrUROOSiMIW
aö koma póstinum
þínum til skila
Veitum hagstæð ^
lán til kaupa á
landbúnaðarvélum
i Spé
Reiknaðu með
Sl’ SP- FfÁRMÖGNUN HF
Vegmúli 3 • 108 Reykjavík • Sími 588-7200 • Fax 588-7201
wmtomoe EXÞRESX
EITT NÚMER AÐ MUNA
5351100