Dagur - 29.11.1997, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 - 29
Ðugttr-
'/ tsk. lyftiduft
1 'A bolli sykur
3 egg
1 tsk. vanilludropar
Súkkulaði og smjör er hitað í
potti á mjög lágum hita. Hrært
vel í á meðan. Látið kólna lítil-
lega. Hveiti, hnetum og lyfti-
dufti er hrært saman í skál,
geymt. Súkkulaðinu og sykrin-
um er hrært vel saman með
sleif. Eggjum og vanilludropum
bætt út í blönduna og hrært vel
þar til allt blandast saman. Verð-
ur að passa að hræra ekki of
mikið. Þarna er hveitiblöndunni
bætt saman við. Deigið er sett í
smurt kökuform og bakað á
175°C hita í 40 mínútur. Gott
er að smyrja á kökuna einhvers-
konar súkkulaðikremi. Mælt er
með þessu. 100 g súkkulaði eru
brædd, kælt lítillega og þá er
120 g af ijómaosti hrært saman
við súkkulaðið. Þarf að hræra
með handþeytara til að þetta
blandist vel saman. Þá er er að
setja út í þetta eitt egg, '/ bolla
af sykri, 1 msk. mjólk og 'A tsk.
af vanilludropum og hræra allt
alveg rosalega vel saman. Smyija
þessu síðan ofan á kökuna.
-Þýskt ebalmerki
Bílheimar ehf.
Sœvarhöföa 2a Sími:525 9000
UTT EÐAL
GINSIN©
Skerpir athygli
- eykur þol
Vírkar m.a. gegn:
Einbeitingarskorti
streitu, þreytu og
afkastarýrnun.
Einnig gott fyrir aldrada
Vigfús Björnsson
Huldulandið
Til þeirra mörgu sem lengi hafa beðið og
spurt eftir þessari bók, Huldulandinu, skal
upplýst að hún kemur í bókabuðir a"
una í desember,
jafnframt er beðist
afsökunar á þeim
mikla drætti sem
orðið hefur á út-
komudegi. Öll
vinna að gerð bók-
arinnar reyndist
mun tímafrekari en
áætlað var í fyrstu.
fsláttur
ifieöí:
JfeO'/0
jJ|| •*" Sf
ú blí blt,..
| Goi
óapakkningum á tilboði
í næstu verslun
kostaði áður kr.
kostar núna 592 kr.
Þú soarar 148 kr. á kíló
4-