Dagur - 29.11.1997, Side 19
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMRER 1997 - 35
LÍFIÐ í LANDINU
Sigurðup Bogi
Sævarsson
skrifar
Landogþjóð
Ifið Elliðavatn Þessi sumarbústaður stendur á
bökkum Elliðavatns, ofan Reykjavíkur. Eigandi
hans komst I fréttir fyrr á árinu, en mönnum sýnd-
ist að ekki væri allt með felldu i einkafjármálum
hans þegar hann flutti heimiii sitt þangað. Um-
ræða í framhaldi af þvi tengdist því m.a. maðurinn
væri hæfur til setu i þvi embætti sem hann gegnir.
Hver er maðurinn?
Á Dýrafirði. Þessi mynd var tekin nú í haust af
fiskibát frá Þingeyri á siglingu Dýrafirði Hvernig
eru fyrstu linurnar i Ijóðinu Sigling?
Kapteinninn við stýrið. Hann byrjaði ungur i
flugi af brennandi áhuga á Akureyr/, og varð
kappsamur atvinnuflugmaður. Fyrir nokkrum
árum stofnaði hann flugfélag, sem fyrst var rekið
úr eldhúsinu heima hjá honum og eiginkonu
hans, sem i vikunni var kjörin kona ársins. Hvað
heitir hún og hvað heitir flugfélag/ð?
í vesturátt. Þessi mynd er tekin á vestasta tanga
fslands, sem er í Vestur-Barðastrandasýslu, og er
þetta vestasti staður í Evrópu.
Hver er staðurinn?
í íslendingabyggðum. Mynd þessi er tekin i
hinum fornu ísiendingabyggðum á Suður-Græn-
landi og sýnir rústir forna biskupssetursins þar.
Hvarerþað?
1. Hvar á Suðurlandi eru bæirnir Kana-
staðir, Gaularás, Kross, Skíðbakki, Ljót-
arstaðir, Lágafell, og Kúfhóll?
2. „Gamlan Árnesing langar heim,“ sagði
Heimir Steinsson, útvarpsstjóri þegar
hann tilkynnti að hann byggðist hverfa
úr Efstaleiti og austur á Þingvöll. En
hvar er Heimir fæddur og uppalinn?
3. Nýlega var haldið uppá 50 ára afmæli
vikjunar í Borgarfirði. Hver er virkjunin
og framleiðslugeta hennar?
4. Ibúar sjö sveitarfélaga í Vestur-Húna-
vatnssýslu munu um helgina greiða at-
kvæði um sameiningu þeirra. Verði sam-
eining í eitt sveitarfélag samþykkt kem-
ur eitt nafn öðrum fremur kemur til
greina á hið nýja sveitarfélag. Hvert er
það?
5. Hann var fæddur á Skógum í Þorska-
firði árið 1835 og varð um sína daga eitt
mesta trúarskáld Iandsins, en hann
starfaði sem prestur bæði á Suður- og
Norðurlandi. Hann lést árið 1920. Hver
var maðurinn?
6. Hvaðan af Suðurlandi eru Andrea Jóns-
dóttir, poppfræðingur á Bylgjunni,
Magnús L. Sveinsson, form. Verslunar-
mannafél. Reykjavíkur, Jón B. Stefáns-
son, forstöðumaður Eimskip í Bretlandi,
og Brynjólfur Mogensen, bæklunar-
læknir í Reykjavík?
7. Hvert er hæsta fjall á Vestfjörðum?
8. Skagfirðingar hafa tíðum bent á reisa
megi virkjun í Héraðsvötnum og telja
það hagstæðan kost í raforkufram-
leiðslu. Hvað myndi þessi virkjun verða
kölluð?
9. I tveimur stórfljótum á Norðurlandi eru
eyjar sem báðar bera saman nafn, Hrút-
ey. Hver eru þessu fljót og hvar í ánum
eru eyjar þessar?
10. Hvernær urðu snjóflóðin miklu í Nes-
kaupstað og hve margir fórust þar og
þá?
Svör:
,:suubui jjpj jbc[ jsnjoj 3o tr/,61 Joquiasop
■QZ uuBcj ngjn gEjsdnBqsojsj i uigopofug -qi
•SSOJBIJOg UEJS3A 3o UBJO
unjXa js ijpfjjEpuEjjEfqs j ua ‘sonpuojg
9JA jo npuojg 1 Aojnjjj •jpfjjEpuEjjEfjjg
80 EpuEjg njo jjnds jo uin uios juujy -5
• u nf>jj ia s o u e8 u 1 j [ i/\ ’g
•gæq b iu 8f,6 Ja ujos ‘gjoíjjBuiy
g!A jnjjBqpjBjq J3 mngJo^jsOyY e jjEfj Bjsæjq
ISSOJJOg EJJ JO JJJOJ BgO§ EJJOcJ 9
•uossumqoof SEiqjjBj^ jea ejjocJ ‘5
•gSSXqEunjj 'j,
'MW 6‘L 13 JEUuaq EjoSnjsgioj
-uiEjg -unfsjJiAsjpjEpuy uin jjnds jo jojj •£
■gjjq
lun njsnuofcjjsajd jecJ ipuSag 80 igJijsiyÁog
e uuijEddn 80 jnppæj jo uossuiajg jiuiiojj 'z
lunfÁopuEq-jnjsny i iuo Jiæq Jissocj jqjy • j
•uingjog 1 jba
EgSSXqESuipuojsj jnjossdnqsiq bujoj gijq —
•jsiuioq ipuEjsj
B I>|>|0 JtlgJOA JEJSOA IIO ‘njsXsEpUEJJSEgJEg
7\ 1 uinSuojSjBfg b uinuBjiA je jo uipuA[,\j —
•EjUEjjy Jijioq giSiqojSnjj 80 Jijjop
-spunuigng EJOcj jijioq suiuSujy euojj —
„ puojBuinBjp nqsæ Jticj ujui
Egiq / jii8oa jngiojq 80 uuiocj jn88;j gc8uncj
/ puojjEupfs njsX giA ojsq jo gB.oq / jn8ojp
ue8iuj gijsq EEjq \)IJBJJ“ upuEgpfjqoAS
jo jt:8ui[8ig suisigæAjj ipuijo ejsjXj —
•ueujjosojes
-spjjj ipUBJEJEJJ ‘UOSSgJEAUig JIlgJEAJJEJ]
jo ujEAEgijjg giA suuBgEjsnqjBuins ipuBSig —
Fluguveiðar að vetri (46)
„Fluga valin á hyi". Ljósm. e. R.Valentine Atkinson á póstkorti.
Drottningarheimsókn
Er Laxá í Aðaldal drottning íslenskra lax-
veiðiáa? Það finnst mér, en það er vegna
þess að mér var innrætt það í æsku af
manninum sem skrifaði um hana: Jakobi
V. Hafstein. Eg var pottormur í sveit á
Tjörnesi þegar Jakob hringdi og
sagði að stundin væri komin, nú
kæmi ég með í Laxá. Og sú dýrð
var Iengi minnisstæð þótt enginn
kæmi laxinn. Fyrsta morguninn
kom einn á eftir flugunni hjá
Jakobi þar sem heitir Klofið;
hann fékk skipt á veiðisvæðum
seinni partinn til að ná þessum
laxi. Sem ekki gaf sig, svo enn
skipti Jakob við veiðifélaga og
Stefán Jon
Hafstein
þarf. Það er ótrúleg skemmtun að skoða
þessa fjölbreyttu staði eins og hver annar
álfur út úr hól, hlýða á lifandi goðsagna-
hetjur - laxabana, flugnahöfðingja og
fræðaþuli - fara með lærdóm sem áratuga
reynsla hefur markað í heim sagna
og veiða. Og það er eins og allir
sem veiða í Laxá hafi mótaðar
skoðanir á þessu meistaraverki
skaparans. Jafnvel - og ekki síst -
á stund vonbrigða.
Draumastaðir
Staðirnir, maður Iifandi. I sumar
sá ég hvernig mið er tekið til að
w w kasta rétt á eina flúðina. I
var mættur morguninn eftir. EtLclXá. íAðdlcUll austri á sefið við bakkann að
skrifar
1 lok vaktar var laxinn enn
með hýrri há, en hinn mikli drottning
keppnismaður vildi enn
skipta og reyna til þrautar. Þá íslenskm
var mín trú farin, brakandi
þurrkur á Norðurlandi og ég laxveiðiáa?
með þrautum yfir því að hey-
skapur gæti ekki farið fram án mín. Lauk
þar mínum fyrsta veiðitúr f Laxá með því
að ég brunaði í slægjuna. Um kvöldið
hringdi frændi kampakátur: búinn að
taka laxinn!
Frekari kynni
Undanfarin tvö sumur hef ég verið lánsam-
ur: fengið að vera með góðum veiðimönn-
um í Aðaldal, notið leiðsagnar og viðræðu
við góða veiðimenn. Og sett í laxa.
Satt er það: ekki hefur áin verið sérlega
gjöful miðað við forna frægð og stóru lax-
arnir fátíðari. Til eru þeir sem finnst nú
reynt til hins ítrasta á tryggðarbönd. En
áfram rennur áin í himneskri fegurð.
Lygn og breið, svo nýliðum með stöngina
reidda fallast hendur: allt þetta vatn!
Stríð í strengjum þar sem hún kvíslast
milli hólma og þrumar að lokum niður
Æðarfossa með Skjálfanda framundan og
djúpan bláma Kinnarfjalla. Að standa þar
neðan við björgin á sólríkum morgni með
kríuna gargandi, æðurin úandi og laxana
stökkvandi, er sem maður væri í Paradís.
Þó flugan sé bara tekin tvisvar og í hvor-
ugt skipti svo festi.
Fyrsta laxinn í Laxá fékk ég í Bóta-
streng. I fyrstu drottningarheimsókn
minni frá því ég var með Jakobi. Skýjafar
á himni, flöktandi skuggar um hraunið,
sólstafir á strengi og Iygnur; fugl á ferð.
Svo yfirmáta fagurt var að ég hætti að
kasta. Horfði bara og þakkaði fyrir að fá
að vera til. Eins og hinn mildi eilífi andi
væri að svara mér kom fiskur á færið í
næsta kasti. Hnullungshængur, gildur
með þetta annálaða sporðstæði sem
sannir Aðaldalslaxar hafa þegið til að
þreyta sundið heim.
En áin refsar manni klaufaskap og van-
þekkingu. Maður þarf að vera frekar góð-
ur veiðimaður til að þóknast drottning-
unni. Hér þarf aðstoð frá einhverjum
hinna frægu veiðimanna, leiðsögumanna,
eða lærisveina þeirra. Og þá kemur oftar
en ekki í Ijós að allt þetta vatn er bara
augnayndi: veiðistaðirnir blettir þar sem
ólgar við stein eða straumskil verða með
Iandi, stutt köst og hnitmiðuð er allt sem
bera í rauða hólinn, í norðri
nesið að vera í línu við skarð í
hraunbekk - þá er „mátulegt“
að kasta á ólguna sem rétt sést
móta fyrir í ánni miðri. Eða
Óseyrin: óvanir vaða of langt,
en á vatni sem rétt tekur í
mjóalegg liggja stórlaxar; Hólmavaðsstífl-
an: enginn sem séð hefur stóru drjólana
kafa eins og hnísur á hægu sundi fær því
gleymt, en þeir eru lífsreyndir og þarf eit-
ursnjalla veiðimenn til að særa þá til
átaka. Maður sýgur í sig fróðleik, sögur
og frækin afrek eins og lítið barn - og ef
heppnin er með fara skýin á ferð, sólstaf-
ir leika í hrauni og flokkur anda lifnar;
einmitt þá þegar flugan er í einni af ótelj-
andi ferðum hins vondaufa manns, kem-
ur upp haus og bak og sporður og línan
strekkist og sálin fer á flug... eins og önd
með gargi.
Klofið
Og svo var ég kominn þangað sem ég
hafði setið ungur pottormur meðan
frændinn dáði særði laxinn snjalla. Svo
heppinn að hitta á fróðleiksbrunn hinn
mesta sem hafði komið 19 punda laxi á
færi samferðarmanns ögn ofar. Áin fer í
skriðþungum streng, og kvíslast svo milli
þriggja hólma, en meginvatnið utan
þeirra; þarna þarf leiðsögn. Og hún látin
ljúflega í té. Kaststaðurinn er 6-8 metra
fyrir ofan eitt hólmahornið; í grunnri
lænu þar sem hvönnin stendur upp og
lygnan er undan liggja laxar, þótt ótrúlegt
virðist, og þetta er viðkvæmt. Og svo er
látin uppi dulítil leynibrella til að hægur
straumurinn leggi fluguna nákvæmlega
rétt inn á lygna pollinn.
Og flugan fer eins varlega yfir og fram-
ast er hægt - þá heyrist smellur. Eins og
smellt sé í góm. Það er fiskur. Er það sil-
ungur sem styggir með hoppi og skoppi?
Getur það verið lax sem tekur
svona...eins og smjattað sé á? Eg brá við
á örlagastundu eins og silungur væri, því
það fannst mér líklegt. Og þar feilaði ég
eins og sagt er á Húsavík. Hefði betur
látið fiskinn snúa sér eftir tökuna og festa
fluguna. Þetta sögðu þeir þulirnir sem
þekkja ána. Og fiskana. Þeir sögðu að
litlu hængarnir tækju með „sil-
ungasmelli". Og svó fóru þeir og tóku
einn átta punda á punktinum síðdegis.
En mér mátti vera sama. Stoltur yfir því
að hafa gert allt rétt - nema taka fiskinn.