Dagur - 29.11.1997, Qupperneq 23

Dagur - 29.11.1997, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1997 - 39 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Ápóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá ld. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kÍ. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, eri laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Laugardagur 29. nóvember. 333. dagur ársins 32 dagar eftir. 48. vika. Sólris kl. 10.40. Sólarlag kl. 15.52. Dagurinn styttist um 5 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 mynteining 5 flakks 7 hrósa 9 fluga 10 hraðinn 12 megni 14 er 15 lyftiduft 17 druslu 18 kyn 19 deila Lóðrétt: 1 ávöxtur 2 lærlingur 3 klett 4 tré 6 harmar 8 heilt 11 tappi 13 spildu 15 mark Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vist 5 vonda 7 reit 9 óð 10 siður 12 rell 14 vís 16 gas 17 fornu 18 iðn 19 snæ Lóðrétt: 1 vera 2 svið 3 totur 4 ódó 6 aðals 8 eilífð 11 regns 13 laun 15 son G E N G I Ð Gengisskráning Seölabanka Islands 29. nóvember1997 Kaup Sala Fundargengi Dollari 71,390 71,190 71,590 Sterlp. 119,630 119,310 119,950 Kan.doll. 50,150 49,990 50,310 Dönsk kr. 10,617 10,587 10,647 Sænsk kr. 9,908 9,879 9,937 Finn.mark 9,206 9,179 9,233 Fr. franki 13,372 13,332 13,412 Belg.frank. 12,083 12,048 12,118 Sv.franki 1,96090 1,95470 1,96710 Holl.gyll. 50,020 49,880 50,160 Þý. mark 35,870 35,760 35,980 Ít.líra 40,420 40,310 40,530 Aust.sch. ,04127 ,04113 ,04141 Port.esc. 5,74300 5,72500 5,76100 Sp.peseti ,39560 ,39430 ,39690 Jap.jen ,47810 ,47660 ,47960 írskt pund ,55930 ,55750 ,56110 SDR 105,550 105,220 105,880 ECU 97,170 96,870 97,470 GRD 80,110 79,860 80,360 EG6ERT HERSIR SKU S A I_ V O R Kannski geturðu keypt aðra tegund af veggfóðri? B REKKUÞORP AND RÉS O N D K U B B U R Það er svo mikið drasl inni í herberginu þínu að þú getur varla lokað hurðinni. Hvað ætlarðu að gera í þessu? CKFS/Oótf. BUUS Vatnsberinn Laugardagur og lostinn brennir. Nei, ekki hjá ykk- ur hjónunum. Drím on! Þessi spá er tileinkuð einhleypum, táningum, fólki yfir sjötugt og Þorsteini Páls- syni dómsmálaráðherra. Fiskarnir Tippið verður uppi hjá konum þessa merkis, jafn undarlega og það nú hljómar. Karlarnir munu á hinn bóginn finna fyr- ir geðlægð. Enda aumingjar. Hrúturinn Þú verður þrótt- mikill í dag og lyftir grettistaki í heimilisstörfun- um. Já, himintunglin vita að það er djöfullegt að dæma sig með þessum hætti, en að- standendur verða voða glaðir. Nautið Karlmaður í merkinu (og þá meina stjörnurn- ar KARLMAÐ- UR) heldur upp á vikuafmæli frá því að hann hringaði sig með konunni sinni. Lífið er ein risastór ijómaterta. Tvíburamir Þú tekur forskot á mánudaginn í dag og heldur upp á fullveldið með því að drekka þig blind- fullan og láta öllum illum lát- um. Fyrir vikið verður þér hent út af heimilinu en þennan toll þarf nú að greiða góðum pólit- ískum hugmyndum. Krabbinn í dag er hart í heimi. En hór- dómur verður með minnsta Ljónið Þú ert ekki í fal- legum félagsskap sem stendur. Skipta út! Meyjan f dag er heppilegt að kynnast Ijón- um. Óvenju mörg verða tilkippileg Vogin Þú verður ganske smart í dag og hefur það skidegodt. Sporðdrekinn Þú gætir keyrt á brunahana í dag. Neiii, það er ekki verið að segja þér að þú eigir að láta bílinn alveg eiga sig. En þú gætir alveg keyrt á brunahana. Ef þig langaði sko. móti. & síðdegi; Bogmaðurinn Afmælisbörn þessa dags, morg- undagsins og mánudagsins fá últraspes kveðju frá himin- tunglunum sem hneigja höfuð sitt í lotningu og falla glóandi til jarðar í taumlausri aðdáun. Til lukku með að vera til. Og haltu því áfram. Steingeitin Þinn tími mun koma. Kannski.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.