Dagur - 29.11.1997, Page 24

Dagur - 29.11.1997, Page 24
Niðurstaða úr nýju viðamiklu árekstrarprófi Euro NCAP - European New Car Assessment Programme er nýtt árekstrarprófunarferli sem nokkar virtar stofnanir í Evrópu standa að. Það var þróað til þess að bílkaupendur gætu metið á einfaldari hátt hvaða bílar eru öruggari en aðrir. Heildarniðurstaða: Volvo bar höfuð og herðar yfir aðra virta framleiðendur í árekstrarprófinu sem framkvæmt var á 13 vinsælustu íjölskyldubílunum sem seldir eru í Evrópu. Volvo S40 var sá eini sem náði fullu húsi stiga eða 4 stjömum, bæði í árekstri að framan og í árekstri frá hlið. Engin annar bíll hefur náð svona langt. Yfirlýsing frá Volvo „Volvo S40 var eini bíllinn sem náði hámarksárangri í nýlegu Euro NCAP árekstrarprófi. Fyrir Volvo endurspeglar þetta árekstrarpróf aðeins brot af þeim stöðugu rannsóknum og nýjungum á sviði öryggis sem fyrirtækið framkvæmir. Okkar eigin próf taka til mjög margra þátta hvað varðar árekstrarpróf og notkun tölvulikana en ekki síður greiningu á raunverulegum slysum og rannsóknir á virku akstursöryggi." VOLVO S40/V40 KOSTAR FRÁ 1.798.000 KR. Niðurstöður voru birtar i „What Car“ í eftirfaranði töflu: Volvo S40 ★★★★ Ford Mondeo ★★★ Nissan Prímera ★★★ Renault Laguna ★★★ Vauxhall/Opel Vectra ★★★ VW Passat ★★★ Audi A4 irk BMW 3-series ★★ Citroen Xantia ★★ Mercedes Benz C-class ★★ Peugeot 406 ★★ Rover 600 ★★ Saab 900 ★★ Hverjir stóðu að árekstrarprófinu: The UK Department of Transport Swedish National Road Administration The Federation Intemationale de L'Automobile (FIA) Intemational Testing (samtök 25 óhádra neytendasamtaka) Royal Automobile Club (RAC) The Automobile Assodation (AA) Heimild: What Car magazine sem birti niðurstöóur prófsins f heild. Opið laugardaga 12-16 BRIMBORG FAXAFENI 8 • 515 7010 Umboð: Brimborg-Þórshamar Bílasala Keflavíkur Tryggvabraut 5 Hafnargötu 90 Akureyri Reykjanesbæ sími 462 2700 sími 421 4444

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.